Iðnneminn


Iðnneminn - 01.05.1998, Síða 2

Iðnneminn - 01.05.1998, Síða 2
Iðnnemasamband Islands SkólavörSustíg 19 101 Reykjavík Sími: 551 -4410 Bréfsími: 551-441 1 Vefsíða: www.insi.is Upplýsinga- og réttindaskrifstofa INSI er opin alla virka daga fró kl. 9:00 til 17:00. IÐNNEMINN 2. tbl. 66. árg. mai 1998 Ritstjóri: Úlfhildur Elín Þorláksdóttir Ritnefnd: Rúnar Sigur&ur Sigurjónsson, María Dröfn Gar&arsdóttir, Drífa Snædal, Ragnar Sveinn Svan- laugsson og Sindri Svavarsson. Abm.: Drifa Snædal Prófarkalestur: Reykvísk útgáfa sf. Umbrot: Reykvísk útgáfa sf. Auglýsingasöfnun: Markaðsmenn Prentvinnsla: Hagprent-lngólfsprent Iðnneminn er gefinn út á tveggja mánaða fresti í 10.000 eintökum. iSnneminn er sendur endurgjalds- laust heim til allra iSnnema og til rúmlega 5.000 iSnfyrirtækja, meistara og stofnana. W Iþriðja skiptíð nú er gefið út blað í samvinnu INSI og iðnnema í matvæla- og veitingagreinum. Hópurinn sem á heiðurinn að megin þorra efnis og auglýsinga í þessu tölubiaði er útskriftarhópur iðnnema í Hótel- og mat- vælaskólanum í Kópavogi. Þessi samvinna hefur gefið góða raun og gefið þessum nemendum möguleika á að safna sér meira fc til útskriftarferðar og það er sönn ánægja mín að Iðnneminn getí gefið iðnnemum slík tækifæri. Eins og lesendur hafa orðið varir við hafa nýlega komið út t\’() stór tölublöð af Iðnnemanum með ítarlegri kynningu á þeim skólum um landið sem bjóða uppá iðn- og starfsmenntun. Þessi tölublöð hafa verið send tíl 10. bekkinga allra grunnskóla og fengið mjög góð viðbrögð. Með þessu hefur útbreiðsla Iðnnemans aukist verulega og að öllum líkindum orðið víðlesnasta tímarit á Islandi þar sem það fer nú inn á 5. hvert heimili og til fjölda fýrirtækja og stofnana. Til þess að gera enn betur eru nú uppi hugmyndir um að ráða blaðamenn og greinarhöfunda til blaðsins og auka þannig enn fjölbreytíleika lesefnis Iðnnemans og gera hann að enn betri miðli og kynningarefni á iðn- og starfsmenntun á íslandi. Úlfliildur Elín Þorláksdóttir MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA Austurvegi 65, 800 Selfoss. Sími 482-1600 J& &/• JOHAN RÖNNING Kjötiönaöarstöð Fjölbra ríK utaskóli Suöurlands Slippfélagib í Reykjavík RSÍ M€NNTBF€LHG BVGGINGftRIÐNRÐBRINS DOMINO'S PIZZA Fjölbrautaskóli Suðurnesja Framhaldsskólinn á Húsavík ÍSLOFT BLIKK OG STÁLSMIÐJA EHF. Verkmenntaskólinn á Akureyri a<aR>< \ / V 2 I ð n n e m i n n [¥ísbkrg

x

Iðnneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.