Ljósberinn


Ljósberinn - 10.05.1924, Side 7

Ljósberinn - 10.05.1924, Side 7
LJÓSBERINN 148 Svo sönn var þín gleði', að hún glæddi þeim hjá Hið göfga, sanna og fagra með ljóssækna þrá. I ástvina sveit barstu sumarið inn: Við söng og bæn og lestur var unaður þinn. Þú foreldra þinna varst fagnaðarljós, Þú framgekkst ætíð heima sem angandi rós. Og systkinum varstu hin sælasta fró, Því sannur kærleiks ylur í hjarta þjer bjó. Við andlát þitt bar yfir skuggalegt ský, En skýið varð svo bjart eins og vorsólin lilý. Því dauðinn er svelgdur í sigur þeim hjá, Er sálu vígja Kristi og trúa hann á. Svo far þú vel, Helgi, vjer fögnum í sorg Nú fjekkstu æðra starfsvið í himnanna borg. Fr. Fr. -----o---- Minningarorð töluð af séra Bjarna Jónssyni við útför Helga Árnasonar. Lát engan líta smáum augum á æsku þína, en ver þú fyrirmynd ti’úaðra, í orði, í hegðun, í kærleika, í trú, í hreinleika. I. Tím. 4, 12. Vér höldum hátíð í helgidómi Drottins til þess að

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.