Ljósberinn


Ljósberinn - 10.05.1924, Qupperneq 13

Ljósberinn - 10.05.1924, Qupperneq 13
LJÓSBERIN N 149 Fermingardrengurinn. Drengurinn átti að fermast um voi’ið og hafði móð- ir hans kornið honum fyrir í tímakenslu. Einu sinni leggur kennari hans tvö hjartablöð á borðið, annað úr járnþynnu en hitt úr zinkþynnu, réttir di'engnum segulstál og segir honum að bei’a það að hjai’tablöðunum. Zinkblaðið, sem var gljáandi, hreyfðist ekki, en járnblaðið, sem leit þó ófeguri’a út, hoppaði að segulnum. petta vai’ð drengnum allmikið umhugsunarefni. Kennai’i hans ságði þá við hann: „Eins og járnblaðið di’ógst að segulnum, þannig fær- ist guðelskandi maður nær og nær Guði, þar á móti verður hinn gálausi svo sjaldan snortinn af nálægð Guðs. Hafðu nú hjartablöðin og segulinn heim með þér og íhugaðu þessi sambönd“. Næsta dag spyr kennarinn hann, hvort hann hafi gert tili’aun með segulinn og hjartablöðin. „Já“, svai’aði drengurinn, ,,og það var aðeins járn- hjartað, sem hoppaði að segulnum“. En svo bætti hann við: „En mér tókst að lyfta zinkblaðinu líka“. „Hvernig fórstu að því?“ mælti •kennarinn. Drengui’inn mælti: „Eftir margar tilraunir tókst mér það. Eg lagði zinkblaðið ofan á jái’nblaðið, og þá hófu þau sig bæði að segulnum“. Kennaranum geðjaðist vel að þessu og mælti: „petta var ágætt. Ef þú gengur á Guðs vegum, en sér villui’áfandi ungling, sem ekki þráir að gera Guðs vilja, legðu þá huga hans við huga þinn, svo að guðs- þráin, sem í þér býr, gagntaki hann, og honum auðn- ist í sambandi við hjarta þitt að lyfta sér til Guðs“.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.