Ljósberinn - 01.07.1941, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 01.07.1941, Blaðsíða 5
LJÓSEERINN 101 Þá gekk Aucassin á fund föður síns. — Hann vissi, að það mundi að boði fööur síns, að Nicolete var á braut. Hann sagði því, að ef hann fengi aðeins að sjá Nicol- ete, skyl,di hann ráðast á óvi,naherinn með stríðssveitum borgarinnar. Faðir hans hét honum því„ að hann skyldi fá að hjt'ta ást- mey sína skamma stund að prustulokum. Aucassin hervæddist því næst, í skyndi. steig á bak fáki sínum og hélt til móts við fjandmeunina. En hugur hans var svo tengdur Nicclete, að hann gekk þeim beint í greipar. Hann vaknaði, fyrst til vitundar um, hversu kpmið var fyrir honum, þegar óvin- irnir voru í þann mund að taka hann til fanga. Hann bjóst þá til varnar eftir beztu föngum og felldi marga óvinina. Að lok- um kom foringi óvinaliðsins, Bougart greif.i af Valence, á vettvang. En Aucassin særði hann mörgum isárum og hafði hann með sér sem fanga til, bprgarinnar. Hann gekk nú á fund föður síns og krafðist þess að fá að sjá Nicdete. En faðir hans brá heiti sínu og' lét varpa Aucassin í dýflissu. Um þessar mundir hafði Nicplete þreytzt á að sitja hreyfingarlaus uppi í turnin- urn. — Mánanótt eina, meðan gamla konan svaf, hnýtti hún lök og þurrkur saman 1 eins konar reipi. Síðan kfifraði hún út um herbergisgluggann. Hún komst heilu cg höldnu niður á jörðu cg hraðaði sér sem mest, hún mátti eftir strætum borgarínnar. Af tilviljun varð henni gengið framhjá dýflissunni, þar sem vinur hennar var hnepptur. Hún heyrði hann harma hlut- skipti, sitt og reyndi að hugga hann. Meðan þau ræddust við„ kom hervórð- urinn á vettvang. Honum hafði verið boðið að handtaka Nicolete, því að gamli greif-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.