Ljósberinn - 01.01.1960, Síða 15

Ljósberinn - 01.01.1960, Síða 15
Veiztu. BréiasldptL 1. Hvaða vers í Biblíunni er nefnt Litla Biblían. 2. í hvaða guðspjalli stend- ur frásagan af glataða synin- um. 3. Hvar í Matteusarguð- spjalli stendur fjallræðan. 4. Hvar í Biblíunni eru boð- orðin tíu fyrst nefnd. 5. Hvar stendur Faðirvorið í Biblíunni. 6. Hvar í Gamla-testament- inu er greinilegast sagt frá pínu og dauða Jesú. 7. Hvar í Biblíunni er sagt frá dauða Páls postula. 8. Hvar er sagt frá Símoni og Önnu, sem veittu Jesú lotn- ingu í musterinu. 9. í hvaða guðspjalli eru fæstir kapítular. 10. Hvað heitir síðasta ritið í Gamla-testamentinu. ★ ★ ★ Gamangátur. 1. Nefndu mér íþróttagrein, þar, sem sigurvegararnir ganga aftur á bak. 2. Á hvað getur sólin aldrei skinið? 3. Ef átta menn borða átta epli á átta mínútum, hve lengi eru þá áttahundruð áttatíu og átta menn að borða áta hundr- uð áttatíu og átta epli? 4. Hvað er það, sem allai konur leita að, en vonast til að finna ekki? 5. Hver getur svarað spurn- ingum á öllum tungumálum? Aðgöngumiðamir. Ung hjón, fengu dag nokk- urn nafnlaust bréf, sem inni- hélt tvo aðgöngumiða á hljóm- leika. Á miða, sem fylgdi stóð þetta: Reynið að geta, hver hefur sent þessa miða. Þau reyndu að geta, en gátu ekki fundið út, hver hefði verið svona elskulegur að senda þeim ókeypis miða. En auðvitað urðu þau að nota miðana, og um kvöldið fóru þau á hljómleikana. Þegar þau komu heim, var allt á öðrum endanum heima hjá þeim og búið að stela öllu, sem var einhvers virði. En á borðinu lá nýtt bréf, og á því stóð: Nú vitið þið, hver sendi miðana. ★ ★ ★ Ólafur Öm Ólafsson, Skóla- vegi 13, Vestmannaeyjum (12 —14 ára). Sigurður A. Ingvarsson, Framkaupstað Eskifirði (13— 15 ára). Sigfríður M. Guðmunds- dóttir, Brekkuvöllum, V.-Barð. pr. Haukaborg (9—11 ára). Margrét Óskarsdóttir, Mið- túni Hvolhreppi, Rang. (10— 12 ára). ★ ★ ★ Svör. ■gtpjuiSjag g — ‘umu5{5{os e — 'jn^n -uiui -g — ‘uuegSnjjs 'Z — ‘So^diag j :jii;b3ubuibí) ■(HpqsuippBds) BI5{B{B]A[ ’OI — •iiiBfdsgna -JBsmiJBjM '6 — 'z SBJing '8 — •iSjoah 'L — 'S‘S9 BtBsap -g — 'f—Z‘ll 'WI §o 81—6‘9 'WBjflj ’S — 'Ll—8 ‘02 — ^lgqospjM 'Z 'f — 'dBii ’l So 'g ‘-g i '8 — ■ jBSBijng 'z — '9T‘S 'R?r 'I <=Hjóil}erinn----------------n Barna- og unglingablað með mynd- um. Kemur út sem svarar einu sinni á mánuði. Formaður út- gáfustjórnar er Ólafur Ólafsson, kristniboði, Ásvallagötu 13, sími 13427. Ritstjórar: Ástráður Sigurstein- dórsson. skólastjóri (áb.) og Sig- urður Pálsson, kennari. — Af- greiðslumaður er Magnús Á- gústsson. Ægissíðu 46. simi 14313. Utanáskrift blaðsins er: Ljósber- inn, pósthólf 243, Reykjavík. Áskriftargjald er kr. 35.00. Gjalddagi er eftir útkomu fyrsta blaðs ár hvert. Prentaður í Félagsprentsm. h.f. ljdsberinn 15

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.