Ljósberinn - 09.01.1926, Qupperneq 7
LJÓSBERINN
hann var líka pjóðinni sinni hollur og trúr til æíi-
loka. Pað fer ávalt saman. Sá drengur getur ekki
heiðrað pjöd sína, sem ekki heiðrar mödur sína.
»Guð minn, ]>ökk sé pér.
pú að fylgdir mér
aftur liingað heim —
hér vil eg preyja:
nýtt hvað í mér er,
ísland, helga eg pér.
fyrir pig er ljúft að lifa og deyja«.
Bláa blómið.
»Viljið þér kaupa bláa blómið mitt«, Kallaði lítil
stúlka til rnanns, sem var á gangi á götunni.
Maðurinn segir sjálfur frá sögunni.
»Eg gekk hröðum skrefum eftir götunni, pegar litla
stúlkan kallaði til mín. Pað var glaða sólskin og ekki
var minna sólskin í svip hennar, par sem hún stóð
frammi fyrir mér.
»Er pér ekki sama pó að þú segir mér hvað pú
heitir?« spurði eg.
»Jú, jú, eg heiti Geirprúður«.
»Fallegt er bláa blómið pitt«.
»Já, er pað ekki Ijómandi fallegt?«
»Jú, pað er pað vissulega. Eg hefi aldrei séð fall-
egra blóm. Hvar fékstu það?«
»Eg fékk ofurlítinn teining af pví hjá stúlku, sem
varð mér samferða í sporvagni. Eg fór heim með