Ljósberinn


Ljósberinn - 09.01.1926, Síða 16

Ljósberinn - 09.01.1926, Síða 16
14 LJÖSBERINN til l>ess, ef faðir hennar gæíi hana einhverjum, sem hún hefði engan Img á. En á endanum bar Elsu pó sú sorg að höndum, að tnaður nokkur bað hennar, Konráð að nafni og hann var svo auðugur, að faðir hennar sampykti óðara ráðahaginn. Auðvitaö póttist herramaðurinn pegar sjá, að engin ung stúlka gæti orðið ástfangin af pessum biðlum. En hann fékst nú ekki mikið um pað. Hann póttist pess fullviss, að auður Konráðs gæti fullkomlega bætt, pað upp, sem hann skorti á um fríðleikann. Pví að pað er synd að segja, að Konráð væri frlð- ur sýnum. Hann var nú fyrst og fremst einsýnn; strýhærður var liann, eins og geithafur og flatnefj- aður, og munnurinn náði út að eyrum til beggja handa. — Elsa fór að gráta og sárbað föður sinn uin að gefa sig ekki pessum nauðaljóta karli. Og pégar liún fékk engu um pokað við föður siim, pá lét hún hann vita, að hún vildi livorki eiga hann né hafa nokkuð sam- an við hann að sælda. Herramaður varð bálvondur og öskraði upp og kvað hún. skyldi giftast honuin, úr pví hann liefði valið hann henni til lianda, pótt svo hann ætti sjálfur að draga hana inn að altarinu. Og svo mælti hann viö Konráð, að brúðkaup gaiti farið fram hve nær sem vera skyldi. pau Arnaldur og Iilsa létu sér pá til liugar koma að hlaupa á brott bæði saman. En pá mintist Arnaldur foreldra sinna. Pau voru

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.