Ljósberinn


Ljósberinn - 09.01.1926, Qupperneq 10

Ljósberinn - 09.01.1926, Qupperneq 10
8 LJÓSBERINN Og í morgun kom hún mér fyrst í hug. Eg fór fiá að hugsa mig um, ftví mig langaði svo hjartanlega til að hjálpa Guöi til að svara bæninni hans Billa. Með- an eg var að hugsa um þetta, þá varð mér litið á blómið mitt bláa og fagra og pá sagði eg við sjálfa mig: Ó, hver veit nema eg geti selt pað og fengið hækju fyrir andvirðið. »Jæja, pá vitið pér, hver pessi Billi er og hvers vegna eg er að bjóða blómið mitt bláa. Viljið pér nú gera svo vel að kaupa pað af mér?« Eg komst við af pessu, svo að mér stóðu tár í augum og spurði: »Hvað er Billi stór?« »Ó, eg hefi hérna með mér mál af gömlu hækjunni hans«, svaraði Geirprúður hvatlega, »ef pað er pað sem pér eigið við!« Já, pað var einmitt pað, sein eg átti við. Ef pú vilt, Geirþrúður. f)á ætla eg að fara og kaupa nýja hækju handa Billa!« Pess var nú skamt að bíða, að við fyndum búð, par sem hækjur voru seldar og sá, sem seldi mér hækjuna, fanst ekki minna til um sögu Geirf»rúðar en mér. Við fundum mátulega hækju og eg fékk hana með rniklum afslætti. »Jæja, Geirprúður, gott og vei«, sagði eg, »eg vil gjarna gefa pér jafnmikiö fyrir blómið fritt, og [)á liefi eg líka fengið pað með góðu verði, blórnið pitt er miklu meira vert«. »Eg pakka yður fyrir«, sagði hún og augu hennar ljóinuðu af fögnuði. »Svo tek eg hækjuna, en Billi

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.