Ljósberinn


Ljósberinn - 09.01.1926, Qupperneq 11

Ljósberinn - 09.01.1926, Qupperneq 11
L J Ö S13 E H1 N N 9 má ekki fyrir nokkurn mun vita, hvaðan hún er. Ó, hvað pað er yndislegt, að fá að hjálpa Guði til að svara bæninni hans Billa, Pá komu mér aftur tár í augu og sagði: »Eg vildi svo gjarna biðja þig að gera mér greiða, Geirþrúð- ur. Pað er langt, langt heim til mín og ég get ekki haft blómið mitt með mér svo langa leið. Hefurðu mikið fyrir þvi að geyma J)að fyrir mig?« »Hvað eigið þjer við? Viljið þér að ég hafi blómið og geymi það fyrir yður?« »Já ef þú liéfir ekki of inikið fyrir þvi«. Eg bar nú blómið, en hún hækjuna og þegar við vorum komin heim til hennar, þá var kallað á Billa inn til mín til að tala við inig; en á meðan læddi Geirþrúður hækjunni inn í litla herbergið hans. Eftir litla stund kom hún aftur og aldrei liefi eg séð glaðara andlit en andlit hennar var þá. En hvergi lét hún það skilja á orðum sínutn né svip, að hún hefði hjálpað Guði til að svara bæninni lians Billa. í fám orðum sagt,: Billi fékk hækjuna nýju og er nú sælastur allra haltra manna í borgínni. Geirþrúður hjálpaði til að svara bæninni hans og ekki er víst önnur stúlka sælli en hún. Eg á fegursta bláa blóm- ið, sem eg hefi nokkurntíma augum litið, og hún, sem annast það, er jafn hrifin af þvi og eg. Kæru börn! Hjálpum livert öðru, þá hjálpum við Guði. Jesús segir: Sá, sem tekur á móti litlu barni í mínu nafni, hann tekur á móti mér«.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.