Ljósberinn - 09.01.1926, Síða 14
12
LJÖSBERIN]Sr
verið haldinn almennur bænadagnr þann sama dag"
og beðið mn, að allar þjóðir mættu snúa sér til Krists.
Mikill fjöldi kristinna manna hafði komið sér sam
an uin að koma sainan í kirkjum og’ samkomuhús-
um til að biðja Guð sameiginleg-a um að ríki hans
breiddist út meðal allra þjóða á jörðunni.
I’eg'ar kristniboðinn var búinn að lesa þessar fréttir,
þá bætti hann við bréfið jiessinn orðum:
»Nú skil eg það. Til er styttri Ieið frá Ameríku
til Indlands en sú, er liggnr suður fyrir Góðravonai'-
höfða. l’að er leiðin, sem lig'gur um hásæti náðar-
innar«.
Ó, lít á þeirra hrygðarhag.
sem heiðnin blindar nótt og dag.
Ó. kveik jieiin ljós, ó send jieim sól,
ó, sýn þeim Jesú náðarstól*.
(M. J.).
Sunnudag’askólatexti
10. jaiiúar 1926.
Lestu: Lúk. 4, 16.—21.
Lærðti: Jóh. 1, 11.
Ilann kom tíl eig'nar sinnar, og lians eígín menn
tóku ekki við honum.
* <4