Ljósberinn


Ljósberinn - 09.01.1926, Qupperneq 15

Ljósberinn - 09.01.1926, Qupperneq 15
LJÖSBERINN 13 gi"jbi Sögurnar hcnnar {Ærintýri}. 1 cknar úr «HjcmmcT«. — Eítirprentun bönnuð. Góður sonur. Einu sinni var yngismaður, Arnaldur að nafni. Hann var sonur fátækra lijóna. Jjau áttu ekkert neina kofann, sein þau bjuggu i og tvær akurskákir grýtt- ar og gróðurlitlar. Arnaldur var friður sýnum; allar ungu stúlkurnar i þorpinu litu til luins hýru auga, jafnvel þær, sem ríkar voru. Allar vildu þær með honum ganga. En liann leit ekki við þeim, því að liann liafði f ilt ást- arliug til hennar Elsu, dóttur herramannsins og hún unni honum á móti. Herramaðurinn var auðugur og Elsa var einkadóttir hans, svo að álitlegur var ráðahagurinn, lin þau Elsa leyndu ástum sinuin fyrir einum og - sérhverjum. Herramaðurinn elskaði auðæfin sín um alla hluti fram. Og það hafði hann svarið við sjálfan sig, að engum skyldi hann gefa dóttur sína, nema þeim, sem hefði að minsta kosti hálfan auð við sig. Margir komu til herramannsins, bæði úr nágrenni og langt að, og beiddu hann að gefa sér dóttur sína. En hann vísaði þeiin öllum á bug, ]>ví að þeir voru ekki nándar nærri nógu ríkir. Elsa réð sér ekki fyrir gleði í hvert skifti, því að hana hrylti við að hugsa

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.