Ljósberinn


Ljósberinn - 09.01.1926, Qupperneq 8

Ljósberinn - 09.01.1926, Qupperneq 8
c LJÓSBERJiYiY teiningínn og- settí hann niöur í g-óða inold í g-ömlum pjáturdósum. Hann fór þegar í stað að vaxa. Eg hefl vökvað plöntuna vel og Iátið Jiana fá að njóta svo mikils af sólskini, sem mér heör verið unt«. s’Pú hefir pá víst miklar mætur á bláa blóminu, hug'sa eg!« »Já, pér meg'ið nærri geta, að mér þykir vænt um það. Eg ann því næstuin eins og sjáaldri auga míns« »Jæja, barnið gott, en fyrst þér þykir svona vænt. um blóiníð. hvernig stendur þá á því, að þú vilt selja það?« »Eg mundi nú heldur ekki selja það, ef ekki stæði svo á, að mig langar svo til að hjálpa Guði til að svara bæninni hans Billa litla. líaldið þér að það sé ekkí gott verk að hjálpa Guði til að svara bænum manna?« »Hvernig g'etur [)ú vitað að eg trúi á bænlieyrslu?« »Ó, eg er hárviss um það, eg sé það á svip yðar, að þér eruð bíðjandi maður«. Ilún brosti glaðlega um leið og hún sagði þetta og eg gat ekki annað en brosað líka. »Já, eg' hefi trú á bæn og bænlieyrslu!« sagði eg, »en segðu mér: Hver er Itessi Billi?« Pá brosti litla stúlkan svo undur barnslega, og bláu augun hennar Ijómuðu. Það hefði verið ómaks- ins vert að ganga Iangt til að sjá svo hreinan og barnslegan svip eins og var yfir henni. »Hann Billi, ó, hann er fríðasti og bezti drengur- inn í borginni, hann er góðinenskan, sólskinið og sönglistin í einni persónu. Barnfóstran misti hann

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.