Ljósberinn - 01.01.1936, Blaðsíða 19

Ljósberinn - 01.01.1936, Blaðsíða 19
LJÓSBiERINN 17 ?•##«•• A 0 »•••••• • v,„. »»••••»•» •••••, v ,••••• ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••»••••••• •••••, v.•••»• ••«•••••» • ...T...................................................**".........'**'.. SÖGURNAR HENNAR MÖMMU .••-p. ; * ; '.b**‘* IE* hamingjubarnid :• H! Eillu einhi Voru íatæk hjón, þau áttu einn son; hann var fædd.ur á jólanótt- ina. Gamall spekingur, sem komið hafði ti! þeirra, hafði sagt þeim, að sonur þeirra mundi verða mikið hamingju- barn og' að hann mundi g-iftast kongs- dóttur. Svo bar við nokkrum árum síðdr, öð kóngur ferðaðist um þetta hérað og heyrði þá söguha um hamingjubarnið og að hahn ætti að eignast dóttur hans fyrir konu. — Kortgur hafði þá einmitt nýlega eignast yndislega falíega dóttur, og hartn hafði þegar ákveðið, að hún ætti ekki að giftast öðrum en hinum Aoldugasta keisara heimsins. Hann lét því menn sína ræna drengnum, settu þeir hann í kassa og reru síðan með kassann út á sjó og skild,u hann þar eftir. En svo bar til, að fiskimaður var að fiska ekki all-langt burtu. Kassinn barst í áttina til hans og hann tók hann upp í bátinn sinn og reri honum í land. En mikið urðu hjónin hissa, þegar þau opn- uðu kassann og sáu fallega drenginn, sem svaf í kassanum. Þau tóku hann til fósturs, því þau áttu ekkert barn. Nú liðu mörg ár, drengurinn óx upp og varð stór og mannvænlegur- ungur maður og stundaði hann sjómensku, eins og fóstri hans. Einhverju sinni bar svo við, að kongur hafði íarið á dýraveiðar og vilst í skóginum. Hafði hann þá síðla kvölds hitt fyrir fiskimannskofa og- orðið mjög feginn að mega hvíLast þar um nóttina. En þetta var nú einmitt kofi fóstra clrengsins. Og fóstri drengsins sagði kongi alla söguna um það, hvernig hann hefði fundið barnið í kassanum og svo alið það uþþ. Nú heyrði kðngurinn, að þetta var sámá barnið, sem hann hafði ætíað ftð fyrirfara; bann sftgði við fiskimanhínn: »Pú munt ekki vilja lána mér fóstur- son þinn tií þess að fara með bréf til cl.rothihgát minnár;« Jú, ekkert vár því tii fyrirstöðu, ög svo lagði hamingjubarnið á stað með bréfið tii drotningar. En hamingjubarnið vissi ekki, að í bréfinu stóð: »Hinn unga mann, sem færir þér þetta bréf, áttu tafarlaust að láta deyða og grafa, og þetta á alt að vera búið, þegar ég kem heim.« Hamingjubamið fór svo af stað með bréfið, en viltist á leiðinni. Seint um kvöid bar hann að litlu húsi í skógin- um, þar bjó gömul kona, sem lá sjúk í rúminu og þar var enginn, sem hugs- aði um hana og mat hafði hún ekki bragðað í marga daga. Hamingjubarn- ið kendi í brjósti um konuna og eldaði handa henni ljúffengan hafragraut og gaf henni svo á eftir brennancli heitt og gott kaffi. Svo sofnaði gamla konan og svaf alla nóttina, en um morguninn var hún orðin heil heilsu. Svo sagði hamingjubarnið henni alt um ferðaiag sitt. Hún bað hann að höggva fyrir sig í eldinn, áður en hann færi, en á meðan hann var að því, tók hún bréfið og las það. Henni blöskraði

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.