Nýtt kirkjublað - 13.10.1906, Blaðsíða 15
NÝTT KrRÍLTtJBLAÍ).
2ðl
íslenzkan notuS óspart og spilti þaS eigi ánægjunni aS frænka
hans Halldóra Matthíasdóttir (Jochumssonar), sern stundar nám
í Kmh. en var þar í sumarleyfinu, var stundum meS. Var
hún orSheppin og eigi ráSalaus meS stuSla. Einn daginn kom-
um viS til aSal barnaskóla (Hovedskole) Bregningesóknar Qreir
eru 9 alls barnaskólarnir í prestakallinu). Sýndi kennarinn
J. Lund, sem einnig er meShjálpari prestsins, mér meS mestu
alúS skólann, áhöld hans og öll húsakynni sín.
SiSast fór ég meS sr. M. til síSdegismessu á annexiu hans
norSur i Omme. Flntti hann þar mjög hugSnæma ræSu vitn-
andi og uppbyggilegs efnis, og fólkiS fylgdi henni meS mikilli
athygli. — Svo varS ég aS kveSja þetta vinaheimili, sem ég
líklega sé ekki aftur öSruvisi en í kærleiksfullri endurminn-
ingu.
ÞaS varS ekki af því aS vér Islendingar yrSum fluttir
á JótlandsheiSarnar í lok 18. aldar, eins og þá kom til tals.
Eigi sé ég eftir því; en þess vildi ég óska, aS land vort og
þjóð ætti nú nokkuð af slikum gróðri sem þar er, eigi síður
andlegum en líkamlegum.
íslendingur þarf eigi að dvelja lengi fyrir handan hafið
til þess að geta fundið, að kristindómslífið hjá oss er felenzkt
eins og margt. annað. Og hver vinur kristindómsins finnur
þá ástæðu til að ákalla guðs anda með skáldinu:
„Bjóð þú verði )jós við ljós, reitÍDn hans er blóma skrýði;
lausnarans er kirkju prýði; bjóð þú: alt úr ánauð syndar
bjóð þú vaxi rós við rós, endurnýist guðs til myndar11.
(H. H. Sálmab. nr. 233, 5.)
tan úr heimi.
Þýzkaland. Ömurlega lýsingu á siðferðisástaudinu meðal
Þjóðverja geía eftirfarandi hrópandi tölur, teknar eftir „Korre-
spondenzblatt11 málgagni „þýzkra félaga til siðgæðis-efiingar11:
Árið 1903 fæddust þar í landi 170534 óskilgetnin börn.
Barnadauði á fyrsta aldursári nam 52°/0, af þvi komu 32,7°/0 á
óskilgetin, en aðeins 19,3°/0 á skilgetin börn. 5463 manns vorn
þaðárdæmdir fyrir siðíerðisbrot. 12730 manns frömdu sjálfsmorð.
t J3erlín einni voru það ár 7846 ógiítar mæður. Á Saxlandi epu