Nýtt kirkjublað - 20.02.1907, Page 14

Nýtt kirkjublað - 20.02.1907, Page 14
38________ _ _NÝTT KMJtjBLA& _ _ harla misjöfn; ]iað hefi ég sjálfur reynt. Sama er ef lán hefir verið tekið handa kirkju; það stendur að það skuii greiða á sama hátt, að ])ví er mér skilst, af forráðamanni nema úttektarmenn meti, að það megi að einhverju leyti greiða af tekjum kirkjunnar eftij-leiðis. Þetta er svo óbilgjarnt sem mest má vej'ða, og mundi engum koma til hugar slíkar kvað- ir þar sem einhverjir embættismenn œttu hlut að máli aðiir en prestar. Eigendur bændakirkna standa hér alt öðruvísi að, þar sem þeir geta verið sjálfráðir um, hvort og á hverjum tíma þeir leggja niður forráð sin. Ef forráðamaðui- á annað borð á að greiða álag á kirkju, og hún er í skuld við hann, þá virðist ekki annað geta komið til mála, en að álag og skuld mætist svo iangt sem nær, og sé þá mismunurinn þeg- ar fallinn í gjalddaga jafnt á báðar hliðar, hvort heldur það er skuldin eða álagið, sem meira er. Annars virðist mér hið eina sanngjarna vera, að forráða- maður kirkju, sem er undir eftirliti prófasts — sem venjulega fer fram annað hvort ár — og hefir óaðfmnanlega varið fé kirkjunnar henni til viðhalds og hirðingar og gjört fyrir því árlega full reikningsskil, hann skili kirkjunni ásamt eignum hennar og sjóði í því ástandi sem hún er á þeim tíma Hver peningur, sem hann lætur umfram það, er tekin úr hans eigin vasa, en ]iað er ekki réttlæti og getur naumast verið tilgangurinn. Það er ekki nema eðlilegt og æskilegt, að út- tekt fari fram á kirkju, sem á að skila, til þess að fá stað festingu fyrir, hv.ort meðferð forráðamanns á henni og fjám hennar héfir verið viðunanleg, en um aukin fratnlög af hans hendi ætti því aðeins að geta verið að ræða, að úttektin leiddi í Ijós að meðferð hans hefði verið vítum bundin, sem honum með réttu yrði gefin sök á. Kr. D. íslenzki lornbréfasaf n. Nýir biskupar. — Rithönd Jóns Arasonar. — Kristileg fræðsl i. — Aflát o. fl. Einhver allra-merkilegasta bókin, sem út kemur hjá oss, ép f'orribréfasafnið íslenzka, og er þess þó sjaldan getið,

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.