Nýtt kirkjublað - 20.12.1907, Síða 1

Nýtt kirkjublað - 20.12.1907, Síða 1
NYTT KIRKJUBLAÐ HALFSMÁNAÐARRIT FYRIE, KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1907. A^A/- Reykjavik, 20. des. V/WWV/N^N/^ 24. blað ffólasálmur eftir séra Gunnar heit. Gunnarsson. Ídcuj eitt blessað barnið er oss borið föllnum mönnum; guðs eingill oss þann boðskap ber frá björtum dýrðarrönnum. Ef oss það barn vceri' ekki fœtt vér allir liefðum refsing scett og ógnum eilífs dauða. Guðs sonur, blessað barnið það, sem borið er í Davíðs stað, er blessuð bótin nauða. Ó, etskulega, blíða barn, sem blessun alla veitir, sem harmi’ og sorgum gcezkugjarn i gleði' og liuggun breytir. Æ, vertu' af hjarta velkominn, þú vorra sálna brúðguminnl til fóta þér vér föllum; þér allra þjóða fagni fjöld þér fagni lofgjörð þúsundföld með sigursöngvum snjöllum. Jafnt unga’ og gamla gleður nú þín guðdóms-náðin ríka; þig göfga börnin glöð i trú og gamalmennin líka.

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.