Nýtt kirkjublað - 20.12.1907, Qupperneq 2

Nýtt kirkjublað - 20.12.1907, Qupperneq 2
274 NÝTT KXRKJUBLAÐ. í kotungs hreysi’, í konungsliöll þín koma fyllir hjörtun öll med lofgjörð Ijúfa' og hreina. Þú grœðir harma sóllin sár, þú sorgar þerrar bitur tár, þú endir allra meina! Sem barn í jötu birtist þú, er bjart á himnum Ijómar, þin fátækleg er fœðing, sú er fylking engla rómar. Hve dýrleg er þó drottins náð, hve dásamlegt hans leyndarráð, er slíka' oss blessun býður! Þig prisi engla’ og manna mál, þig mikli barnsins hreina sál, þig lofi allur lýðurl Gefum iesú rúm í hjörlum vorum. Þegar Jesús átti aö fæðast fanst ekki liúsrúm i gesta- herberginu, svo að fjárhúsið varð fæðingarstaður hans. Líf Jesú hér á jörðu byrjar með úthýsingu — það er fyrirboði þess hvernig líf hans seinna átti að verða, og yfirhöfuð við- tökur hans í heiminum. Þvi að engum hefir oftar verið út- hýst í heiminum en Jesú. Hve hafa þau reynst sönn á öll- um öldum orðin lijá Jóhannesi: „Hann kom til sinna eigin og hans eigin meðtóku hann ekki! Og þó er þetta einmitt það sem frelsarinn þráir mest, að mennirnir veiti honum við- töku, — gefi honum rúm í hjörtum sínum. Og það er ekki aðeins það sem Jesús þráir mest, heldur líka það sem vér mennirnir þörfnumst mest. Eigi lif vort að verða líf í ljósi, verðum vér að gefa hon- um rúm í hjörtum vorum. Eigi guðsbarna-meðvitundin að verða lifandi í sálum vor- um, verðum vér að gefa honum rúm í hjörtum vorum. Og loks: eigi dýrð hans sem hins eingetna föðursins að

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.