Nýtt kirkjublað - 01.07.1908, Side 2

Nýtt kirkjublað - 01.07.1908, Side 2
146 NÝÍT KIRKJÚBLA© Verstu menn á voðatíðum völdu skjól við krossins fót, gengu prýddir pálma fríðum pislarmerki Drottins mót. Heiðin storð með styrjarljóma sturluð bað um vœgð og grið, blóði drukkin borgin Róma beygði kné og samdi frið. — Rómaborg í brjósti mínu biður nú við dauðans ós: Oef mér Ijós af Ijósi þínu, líknarmilda þyrnirós! Vilji eg hœkka, státa, stœkka, stolt mitt beygi krossins skjól; vilji eg lœkka, tjósin fcekka, lyfti mér þín andlitssól! 91t. 3. :ömul og ng guðfrœði. IV. Niðurl. En svo mikil villa sem það er, að gjöra trúna á ein- hverja sögulega staðhöfn eða einhverja fi'ásögu, hvort heldur er í garnla eða nýja testamentinu — trúna sem samsinning þess, sem þar er um að ræða, — að sáluhjálparskilyrði, jiá verður þó hitt enn meiri villa að gjöra trúna á útlistun kirkj- unnar á Jiessum trúarstaðhöfnum, trúarlærdómana, hina kirkju- lega kenningu að sáluhjálparskilyrði. Og þó hefir þetta verið gjört um fjölda alda bæði af hinni katólsku kirkju og innan kirkju mótmælenda og er gjört þar enn í dag af mörgum. Atakaulegasta dæmið þess, hversu hugtökunum trú og kenning hefir verið ruglað saman í kirkjunni, er þriðja höf- uðjátning kirkjunnar, þeirra sem sameiginlegar teljast, játning-

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.