Nýtt kirkjublað - 01.05.1909, Síða 16

Nýtt kirkjublað - 01.05.1909, Síða 16
ÍÍÝTT KTRKJÍÍBLAÍ) m ekki einmitt svo mikil og góð viðleitni nú til þess að gera börnunum byrjunarnámið svo auðvelt og eðlilegt? Hvað geta frœðslulög gert til þess að menta liugsunarháttinn? Þarf endiltga sá maður að hafa slitið sig frá alþýðunni er ein- hverra hlula vegna hverfur frá framleiðslustarfinu — hefir hann gert það beint mcð því, að hann hœttir að slá og róa? Verkaskifling vex með siðmenning. Höfundurinn —búsettur í sveit—gelur eigi borið í brjósti helming þeirrar fyrirlitningar, sem liver andlega heilbrigður kaupstaðar- búi hlýtur að hafa á slæpingspakkinu skólagengna, sem þvælist iðju- laust á bæjarstrætum ura bjargræðistimann, og hann á fylsla samhug vorn í ummælum sinum um framleiðsluslarfið, en er hann þar ekki öðrum þræði dálitið þröngsýnn? Geta ekki andlega vinnandi menn verið i fylkingarbrjósti fyrir alþýðu? Og næst liggur sú spurning, hvort fræðslulögin láti eigi ungling- um eftir nægan tima til að temjnst framleiðslustörfunum ? Vígslubiskuparntr. „Konungur skipnr þá eftir tillögum prestastéttarinnar íhvorubisk- upsdæmi“, segir í Jögunum, og verður það væntanlega svo, að allir prestvígðir menn kjósa og eru í kjöri á hvoru svæðinu um sig. Skörin er þá fengin að stólunum fornu. Kouurnar sóttu ver. ÖHum kom saman um að illa væri sótt prestkosningin í Reykja- vik. Og miklu miður sóttu þar konur en karlar. Atkvœðin voru rétt ámóta mörg frá konum sem körlum. En á kjörskrá voru um 1980 konur en ekki nema 1600 karlmenn. Þegar þess er gætt að allmarg- ir karlmenn voru á sjó, lætur nærri að svo megi segja, að þriðji hver karlmaður liafi kosið, en ekki nema fimti hver kvennmaður, sem kjósa mátti. En áreiðanlega sækja konur betur dómkirkjuna. NYTT KIRKJUBLAÐ kcmur út tvisvar í mánuði. Verð: 2 kr. — 75 cts. í Ameriku. — 2 kr. 75 a. annarsst. erlendis. Hú sölulaun þegar mikið er selt. Litið af eldri árg. (1906 og 1907 og 1908) enn fáanlegt fyrir hálfvirði. lijarmi, kristilegt heimilisblað. Kemur út tvisvar í mánuði. Verð 1 kr. 50 au., í Ameríku 75 cent. Ritstjóri Bjarni Jónsson kennari. Breiðablik, mánaðarrit til stuðnings islenzkri menning. Ritstjóri séra Friðrik J. Bergmann, Winnipeg. — Verð 4 kr. hér á landi. — Fæst hjá Árna Jóhannssyni biskupsskrifara. Sumeiningin, mánaðarrit Iiins ev.lút. kirkjuf. Isl. i Vesturheimi. Ritstjóri séra Jón Bjarnason i Winnipeg. Hvert_númer 2 arkir. Verð hér^á landi kr. 2,00. Fæst hjá kand. Sigurb. Á. Gislasyni i Rvík. Rilst^jóri - 'ÞÓRHALLUR BJARNARSON^ " Félagsprentsmiöjau.

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.