Nýtt kirkjublað - 01.01.1911, Page 19
NÝTT KIrKJUBLAB
16
um hvaða srnárit verði prentuð i þetta sinn, og um vextina írá þessu
ári er hvorugt til nhn komið, er eg skrifa þessar línur.
15. des. 1910. & Á Gídas0)h
Aths. ritstj.: „Leiðréttingin11 er þá víð síra G-röndahl. Hann
ritar 19. júlí f. á.: „I de senere aar er renterne brugte til en del
friexemplarer af bladet „Bjarmi". Þetta þýddi N. Kbl. svo „að
seinni árin hefði vöxtunum verið varið til nokkurra fríeintaka af
blaðinu Bjarma.“ Síra Gröndahl var í N. Kbl. beint borinn fyrir
þessum orðum. Nú lýsir hr. S. Á. G. þau ósönn.
Hvoru sem nú er að trúa?
IffinnisYarðasamskotin.
Yfir 4000 kr. gáfust til steinsins á leiði þeirra hjóna Jóns og
Ingibjargar. Afgangur þá hátt á 2 þús. sem kemur nú til léttis.
Fáist nú til viðbótar því sem fyrir er ein 8 þús., má búa veglega
urn varðann. Þegar skotið var saman fyrir 30 árum síðan virðist
ekkert hafa komið frá löndum vestra. I Höfn gáfu þeir Oddgeir
Stephensen og Vilhjálmur Binseu.
AUar bygðir landsins gáfu þá, og mest gáfu ísfirðingar. Nú
munu þeir gefa sér í lagi til minningar Jóns á Rafnseyri. Til í-
lits og athugunar fyrir héruðin er hér tekin upp krónutalan í
tugum, — sem þá kom úr hverri bygð:
Keykjavík . 670 Eyjafjarðarsýsla .... 310
Borgarfjarðarsýsla . . . 60 Dingeyjarsýsla .... 360
Mýrasýsla . 180 Norðurmúlasýsla. . . . 110
Snæfellsnessýsla. . . . 130 Suðurmúlasýsla .... 320
Dalasýsla . 40 Skaftafellssýsla .... 160
Barðastrandarsýsla. . . 70 Vestmanneyjasýsla . . . 70
ísafjarðarsýsla . . . . 700 Rangárvallasýsla . . . 130
Strandasýsla . . . . . 30 Árnessýsla 340
Húnavatnssýsla . . . . 310 Kjósar og Gullbringusýsla. 210
Skagafjarðarsýsla . . . 120
Lánist það nú að koma varðanum upp á aldar-afmælinu, er
það eingöngu símanum að þakka. Nær það bæði til fjársafnsins,
á jafnstuttum tíma, og eigi síður til samninganna um smiði mynda-
styttunnar erlendis.
Hvað líður hugvekjunum?
„Góð og guðhrædd kona {...., sem á fult hús af guðsorða-
bókum, þar á meðal nýjustu útgáfu biblíunnar, sem maður annars