Nýtt kirkjublað - 01.01.1911, Page 20

Nýtt kirkjublað - 01.01.1911, Page 20
16 NÝTT KlftKJUBLAf) ekki rekur sig á viða, spurði mig á döguaum, hvort ekki vseri vod á Dýjum hugvekjum, hæfilega stuttum. Þykir þær oflangar sem til eru. Mikið dauðans mein er manni að því að vera hæði heimskur, stórlátur og sérvitur: Svo heimskur að geta ekki samið góða hugvekju, hæfilega stutta. Svo stórlátur að geta ekki sætt sig við að fá hugvekjunni sinni varpað í pappírskörfuna, ef hún líkar ekki. Og svo sérvit- ur, að vilja ekki láta prenta eftir sig neitt þessháttar." — — Ráða munu menn í það, að spyrjandinn er prestur. Spurning- unni er svo að svara, að komnar eru alls 20 hugvekjur i hið ráð- gerða satn, frá 5 prestum. Bárust þær allar snemraa á árinu sem leið. JÞegar komnar væru 200 hugvekjur frá 50 prestum, mætti fara að velja úr. Ein senda hugvekjau kemur hér í blaðinu. Jólabókiu II. 1910. Utgef'endur: Arni Jóhannsson og Theódór Árnason. —Bókaversl- un Guðm. Gamalíelssonar, Verð 50 a. Jólabók þeirra í'eðga aftur góður gestur á bókamarkaðinum. Bún- ingur sami og i fyrra. Etnið fjölbreyttara, og nú mest innlendir höfundar. Jólabarpa 1910. Fjórrödduð sönglög. Safnað hefir Jónas Jónsson. Lögin eru 10, öll við andlega texla. Mest eru það jólasálmar. Burðar og órtiðarskrár merkra söngfrœðingu eru innan á kápunni, eins og var á Jólahörpunni 1909. Nú bœtast þeir við Helgi Helgason **/,, Sigfús Einarsson 30/,, Brynjólfur Þorlóksson i2/6, Sveinbjörn Svein- björnsson 28/0, Jón Laxdal ,3/,0 og Árni Thorsleinsson 16/10. Álieiti og gjaflr til Strandakirkju árið 1910. Ónefndur (afh. aí' Ó1 Th. G.) 6/, kr. 2. — K ona sira Runólt's i Gaulverjabœ 16/, kr. 5. — Sigríður Sigurðardóttir, Vesturlandi 8/4 kr. 4. — Ónefnd kona í Mýrasýslu 26/4 kr. 5. — Úr Norðfirði, senl af' Víg- lundi Þorgrímssyni 4/, kr. 5. — Jón Jónsson 20/, kr. 3, — Finnbogi Jóhunnsson */8 kr. 5. — Kona í Fljótshlið 7/s kr. 2. — Onefndur maður Seyðisfirði (sent af' konsúl St. Th J.) l5/0 kr. 20 — Jón Guðmundsson, Veslmanneyjum 26/,0 kr. 3. — XY °/,2 kr 3. — E G. '*/í2 kr. 5. Samtals kr. 62. Gjafirnar eru mun minni en undanfarið, og er sennilegt að það sé Heilsuhælið sem dregið liefir fró. ai„flls Stutt kenslubók t Hljómfræði. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Verð 1 kr. 50 a. Reykjavfk 1910. RifstjóriT ÞÓRHALLUR BJARNARSON. Félagsprentsmiðj an.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.