Nýtt kirkjublað - 01.04.1911, Blaðsíða 11

Nýtt kirkjublað - 01.04.1911, Blaðsíða 11
NÝTT KIBKJUBLAÐ 83 sér ávalt að hann væri að semja líkræðu yfir hana móður sína. — Sagan er lærdómsrik, ])ó ekki sé hún lengri en þetta, — eg yfirlæt tilheyrendum mínum að draga lærdóminn út af henni. — [Niðurl.] J. IJ. ndldts-bcen. Andlegan styrk mér auktu ])á, ó guð, nær veröld skilst eg frá, svo geðrór rnína gefi eg önd, góði faðir, í ])ína hönd! Hörmum mínum í huggun snú, himnunum fyrir mér uppljúk ])ú! Er þettn vers áður prentað? Kona að norðan fór svo með við ritsl j. Ein dóttir sira Þorvaldar Böðvnrssonar í Ilolti kendi þessa bœn börnum siiuiin. N. Kbl. Jiakkar sem best fyrir að ía andleg erindi og ljóð, sem enn lifn á vörum manna. en aldrei verið prentuð. Síra Matthias Eggertsson í Grímsey var hér núna á ferðiuni. Hann lætur all vel af hag eyjarskeggja. Hreppsþyngsli eru all- inikil og eigur ekki teljaudi, en skuldir eru líka litlar, og flestir hafa bærilega afkomu. Eyjarhúar eru nú rúmlega 100, og það líklega verið flest i eynni. Skólakennari hefir nú verið þar tvo vetur, Hreiðar E. Cteirdal. Fjórtán börn eru í skólanum í vetur. Af Piskesjóði er kominn t.il landsins rúmur helraingur, fullar 20 þús. Fyrsta húsabótin með styrk úr sjóðnum verður á sjálfu prestssetrinu, reisir sira Matthias þar á næsta sumri fyrir byggingarlán úr landssjóði myndarlegt í- búðarhús. Á er þar komin vátrygging sveitabæja eftir lögunum 1905, og korníorðabúr er á leiðinni. Eyjarskeggjar hafa í huga að minnast hins mikla velgjörða- mans síns árlega. Afmælisdagur hans, 11. nóv., verður tyllidagur hjá þeim. Svo var í vetur sem leið. Flutti sira Matthías þar iyrirlestur um Fiske, og suugið var þar kvæðið, eftir skólakenu- aranq sem hér fer á eftir;

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.