Nýtt kirkjublað - 01.10.1911, Page 16

Nýtt kirkjublað - 01.10.1911, Page 16
232 NÝTT KIRRJCJBLAÐ komið, að nú hefir þurit að taka 60 þús. króna bankalán tii þe8S að embættismannalaun og fleiri skyldugjöld greiðist í októ- bermánuði. Það er rétt eins og var hjá Tyrkjanum. Inneign í böukum og annað reiðufé laudssjóðs hefir altaf verið þetta um og yfir 2 hundr. þús. krónur, og þarí svo að vera í þeirri veltu, en nú í septemberlok nam alt handbært fé, að sleptri smá- mynt til skifta, fám tugum þúsunda. Og svo er verið — eftir þings-ályktunum eða fjárlögum - að lána stórfé, og það stundum i mjög tvisýn fyrirtæki. Þetta er voðinn og þetta verður að segjast. Auðvitað beinist slík aðfinsla og umvöndun fyrst og fremst að hinum ráðandi meiri bluta. f>ví skiljanlegt að einhver flónskist til að ilskast úr þeirri átt. Og sagt var það líka fullum stöfum, að tallhraðinn ykist. Og síðasta þingið hefði verið verst. Enda hvað voðalegast þetta getuleysi ráðherranna að halda um fjárhaginn og hafa hemil á, En það er afar-fjarri mér að kenna einum stjórnmálaflokki um spillinguna og ráðleysið og fjárhagsvoðann. Við höfum borist út í þetta meir og meir af syndum og sökum frá báðum hliðum. Eyðsl- an altof mikil og sí-vaxandi, undanfarin 10—15 ár. Fjárlaga- frumvarpið frá fráfarandi stjórn 1909 var t. d. alt annað en sparsamt. Eyðimerkur-hróp mitt var að sýna voðann, reyna að gjöra hann sviðandi sáran til vakningar — og betri mannkaupa, ef verða mætti — innan beggja, eða allra flokka. Það er líklega ekki ástæðulaust að fengið hefi eg margt orð í eyra fyrir að vera lélegur flokksmaður. En á stundum geta orð slíkra manna líka átt erindi til fólksins. Háskólinn. Síra Sigurður P. Sívertsen frá Hofi í Vopnafirði er orðinn dósent við guðfræðisdeildina. Síra Skúli Skúlason í Odda hafði í sumar verið 25 ár hjá söfnuðum sínum, og mintust þeir þess mjög ástsamlega með veisluhaldi fyrir þeim hjónum og gjöfum. N. Kbl. VI. ár. — 2 kr. — 75 c. — 1. og 15. i mánuði. — 18 arkir. _________Ritstjóri: ÞÓRHALLUR BJARNARSON. F élagsprentsmiðj an.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.