Nýtt kirkjublað - 01.01.1915, Qupperneq 5
NYTT KIRKJUBLAÐ
HÁLFSMÁNAÐARRIT
FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING
1915
Reykjavik, 1. janúar
1. blað
Sikner.
Nafn þessa merka rithöfundar og heimspekings mun vera
alókunnugt öllum þorra Islendinga — og má það undarlegt
heita, þar sem bœði Svíar og Norðmenn hefja hann upp til
skýjanna, og telja hann einna fremstan i ílokki þeirra manna,
sem æskulið beggja j)essara bræðra]>jóða á mest upp að unna.
Pontus Wik- þangað til Iiann
ner er fæddur hafði unnið sér
11). mai 1837 i Jp'J.; . svo mikið inn,
Kirkerud í Dals- ■tewj að hann hafði
landi i Svijijóð. ráð á að ganga
Faðir hans var á latínuskólann
sonur fátækra ‘ íKarlstad. Vegna
aðinu. Hann hann að hætta
hafði haft mikla IfjpP8**S' ■ ySfcrnámi, áður en
löngun lil bók- | hann hafði tekið
árum, og vann i %}/’ 1 varð síðan að
baki brotnu, vinna fyrir sér
og sínum við alskonar vinnu. Hann var tvígiftur og átti 5
hörn. Ponlus var yngstur þeirra. Þegar hann fæddist, voru
foreldrar hans svo fátækir, að þau áttu bæði við hungur og
kulda að etja; og svo voru húsakynnin léleg, að oft rigndi
og snjóaði ofan í vöggu lilla drengsins. Þá mun engan hafa
dreymt um, að Pontus lilli myndi verða nafnkunnur maður,
en ]>að skeður ekki sjaldan, að börn sem alast upp i „kofa-
krónni, í kolabingnum hjá öskustónni“, verði ]>jóð sinni til