Nýtt kirkjublað - 01.01.1915, Page 13

Nýtt kirkjublað - 01.01.1915, Page 13
NÝTT KIRKJUBLAÐ 9 að elska hann, sem ber og liefir borið umhyggju fyrir þessu landi og vakir yfir jjví frá ársins byrjun, til jjess enda. Eitt af því bezta, sem vér höfum eignast í landinu til umbóta og framfara, eru vegirnir, flutningabrautirnar — en okkur vantar aðrar brautir — okkur vantar svo tilfinnanlega kœrleiksbrautir um landið, kœrleiksbrautir á milli okkar allra, og kœrleiksbraut frá okkur öllum til hans, sem er vort Ijós og skjól. Guð gefi að þeim brautum fjölgi með komandi ár- um, og munu þá blessunartíðir í vændum. — ólafur ólafsson. fpamldrsYers úr kvöldsöngsræðu, eftir síra Jón Brynjólfsson í Háfshóli í Holtum (d. 1. nóv. 1898). Gæzkan guðdómlega, Gleym þú af oss öngum, geymi oss alla vega unz hjá þér, þér, þér, utan tár og trega, unz hjá þér með englaher tæpan veg þó gönguin; unn oss dýrðarsöngum. Ritað eftir Ólafi Ögmundssyni á Lágafelli i Landeyjum. 5. V. I r a m s ó k n. Engillinn sagði við Jósep: Þú sTtall Jcalla nafn hans Jesús, því að liann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra. Konungur vor og frelsari, Jesús! Lýs þinum friði yfir þessu nýja ári. Gef að þitt riki megi á þessu ári eílast og útbreiðast í hjörtum vorum, á heimilum vorum, hér á landi og í öllum heiminum. I þínu nafni! Amen. Alstaðar skín Jesú nafn yfir hverju nýju ári, alstaðar þar um heimsbygðina, þar sem fagnaðarboðskapurinn er fluttur og móti honum er tekið. Hinn gamli texti nýjársdagsins segir frá því, að Jesús gjörðist borgari sinnar þjóðar. Æfi hans

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.