Nýtt kirkjublað - 01.01.1915, Side 17
NÝTT KIRKJUBLAÐ 13
Mundi gleðja mig og fleiri, eí einhver vektist upp til að bæta
úr þessu, og N. Kbl. mundi eflaust flytja.
Væntanleg kirkja í Fróðárhreppi.
Fyrverandi Ólafsvíkurprestur síra Helgi Árnason að Kvíabekk
í Ólaísfirði ritar:
„í Kbl. skrifar þú, að sóknarmenn sakni kirkju sinnar að
Fróðá, en eg sem kunnugur má til með að vera á annari skoðun.
Það voru hreinustu Fróðárundur, að kirkjan skyldi ekki íalla nið-
ur á þá, er komu til kirkju, svo skökk var hún orðin, og minnis-
stæð er mér hræðslan, sem greip söfnuðinn í rokviðri á páska-
daginn. Þá gekk áin á kirkjugarðinn, svo að líkkistugaflarnir
stóðu langt út úr garðinum. En þegar tekin var gröf, var annað-
hvort komið ofan á klöpp, sem ekkert vann á, nema dýnamit, eða
setja varð líkkistuna ofan í gröf hálffulla af vatni.
Eg hygg að enginn kunnugur sakni kirkju og kirkjugarðs að
Fróðá, enda var lítið hægra að komast þangað úr innsveitinni,
heldur en að Ólafsvík, því til Ólafsvíkur mátti fara oitast með sjó,
þó að fannfergi væri mikið upp við Fróðá, og vegalendarmunur
aíar lítill. En eðlilegt er að innsveitarmenn, þ. e. Hleinsar, Klett-
arar, Vallnarar og Haugsar vilji fá kirkju að Völlura. Þar klýtur
kirkju og kirkjugarðsstæði að vera ágætt, og af gamalli rækt til
héraðsins hefi eg nýlega gefið til þess nokkrar krónur, enda þykir
mér fyrirtæki þetta lofsvert11. — —
Rótt það meginmál, að innsveitin undi þvi illa að vera kirkjn-
laus. En sjálfgefið að endurreisa ekki á Fróðá, þótt kirkjan hafi
þar verið frá fyrstu kristni, liggur svo illa við fyrir sveitina. Lá
enda við borð, nú er sóknarskiftin voru gjörð upp, að Fróðárbær
fylgdi Ólafsvikursókn.
Háæruverðugur o. s. frv.
Gamansamur prófastur ritar fyrir skemstu:
„Þetta er alt embættislegt og þurt og bragðlaust, og mér dett-
ur ekkert í liug að krydda með. Það skyldi þá vera heldur en
ekkert, að í haust fékk eg bróf írá utanhóraðsmanni, og stóð utan
á bréfinu: „Hæstæruverðugur11 o. s. frv. Eítir því ætti biskupiun
víst að vera „yfirhæstæruverðugur11. Annars held eg okkur nægi
„háæruverðugur11 og enda að eins „æruverðugur11, og það jjví
íremur, sem sjálíur heilagur andi var lengi kallaður að eins ,verð-
ugur‘.“
Mór kemur til hugar náungi sem íyrir rúmum 30 árum var
að kría sér út nokkrar krónur með þingtróttagrein hóðan í útleut
blað, og var að lýsa konungkjörna liðinu i efri deild. Voru Jiar