Fréttablaðið - 09.11.2009, Blaðsíða 38
22 9. nóvember 2009 MÁNUDAGUR
í fyrra áður en hann réðst í gerð
jólaplötunnar. Á þessu ári byrj-
aði hann að safna til sín lögum
og leitaði til helstu lagasmiða
þjóðarinnar, þar á meðal Gunn-
ars Þórðar sonar, Magnúsar Þórs
Sigmundssonar og Jóhanns G.
Jóhannssonar. „Ég var með 35
til 40 laga bunka sem ég vann úr.
Útgangspunkturinn var að þetta
yrðu frábær lög hvert og eitt og
mér finnst það hafa tekist, en
auðvitað þykir hverjum sinn fugl
fagur.“ Stefán er sjálfur aðaltexta-
höfundur plötunnar auk þess sem
Jóhann G., Aðalsteinn Ásbjörn Sig-
urðsson og Friðrik Sturluson koma
þar við sögu. freyr@frettabladid.is
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
10
10
L
16
L
L
16
DESEMBER kl. 4 - 6 - 8 - 10
DESEMBER LÚXUS kl. 4 - 6
THIS IS IT kl. 5.30 - 8 - 10.30
ZOMBIELAND kl. 8 - 10
FRIÐÞJÓFUR FORVITNI 2 kl. 3.40
JÓHANNES kl. 4 - 6 - 8 - 10
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 5.20
SÍMI 462 3500
DESEMBER kl. 8 - 10
THIS IS IT kl. 5.45 - 8 - 10.10
JÓHANNES kl. 5.45
10
L
L
10
L
L
16
DESEMBER kl. 6 - 8 - 10
THIS IS IT kl. 5.30 - 8 - 10.30
JÓHANNES kl. 6 - 8 - 10
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 5.20 - 8 - 10.40
SÍMI 530 1919
16
12
16
12
16
PARANORMAL ACTIVITY kl. 6 - 8 - 10
WANTED AND DESIRED kl. 5.45
ZOMBIELAND kl. 8 - 10
BROKEN EMBRACES kl. 6 - 9
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 6 - 9
SÍMI 551 9000
SÍÐUSTU
SÝNINGAR
SÝN
ING
UM
FER
FÆ
KKA
ND
I
- A.K. - ÚTVARP SAGA - A.S.G. - BYLGJAN
SÝND ÚT NÓVEMBER
SÖKUM VINSÆLDA
UPPLIFÐU LISTAMANNINN EINS OG
ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR.
ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI
SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR.
AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ,
BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL..com/smarabio
25.000
MANNS!
BÚÐU ÞIG UNDIR MATRÖÐ
SEM ÞÚ GLEYMIR SEINT.
SLÁANDI, ÓGNVEKJANDI OG SVO
MÖGNUÐ AÐ ÞÚ SITUR EFTIR Í LOSTI!
„Vel gert og
sannfærandi jóladrama
sem minnir á það sem
mestu máli skiptir“
-Dr. Gunni, FBL
Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16
V I P
V I P
16 16
16
16
16
12
12
12
7
L
L
L
L
L
L
L
LAW ABIDING CITIZEN kl. 5:50 - 8 - 10:20
LAW ABIDING CITIZEN kl. 8 - 10:20
MORE THAN A GAME kl. 5:50 - 8 - 10:20
THE INFORMANT kl. 8 - 10:20
THE INFORMANT kl. 5:50
TOY STORY 1 M/ ísl. Tali kl. 6(3D)
COUPLES RETREAT kl. 5:50 - 8 - 10:20
GAMER kl. 8
ORPHAN kl. 10:20
ALGJÖR SVEPPI kl. 4 - 6
LAW ABIDING CITIZEN kl. 8:10 - 10:30
THE INFORMANT kl. 8:10 - 10:30
TOY STORY 1 M/ ísl. Tali kl. 6:15(3D)
COUPLES RETREAT kl. 8:10D - 10:30D
SKELLIBJALLA M/ ísl. Tali kl. 6:15D
FAME kl. 3:50 - 6
LAW ABIDING CITIZEN kl. 8 - 10:20
COUPLES RETREAT kl. 8 - 10:20
HVERNIG STÖÐVARÐU MORÐINGJA
SEM ER NÚ ÞEGAR Í FANGELSI?
- bara lúxus
Sími: 553 2075
DESEMBER kl. 6 10
PARANORMAL ACTIVITY kl. 8 og 10 16
COUPLES RETREAT kl. 8 og 10.15 12
FRIÐÞJÓFUR FORVITNI: ELTIÐ APANN kl. 6 - Ísl. tal L
JÓHANNES kl. 6 og 8 L
T.V. - Kvikmyndir.is
V.J.V - FréttablaÐiÐ
28.000 MANNS
„Við stimpluðum bara eins og vindur-
inn. Tvö þúsund bækur á 55 mínút-
um,“ segir Guðrún Vilmundardóttir
hjá bókaútgáfunni Bjarti. Þau mis-
tök urðu við gerð titilsíðu banda-
rísku bókarinnar Bókmennta- og
kartöflufélagið, sem Bjartur gefur
út fyrir þessi jól, að þar láðist að
geta höfundanna og þýðandans.
Mistökin komu ekki í ljós fyrr en
búið var að prenta bókina og kost-
aði þetta mikinn taugatitring í höfuð-
stöðvum Bjarts. Til að redda mál-
unum brá Guðrún á það ráð að hóa í
vinkonur sínar í Kvenfélaginu Ung
og aðlaðandi og fá þær til að aðstoða
við að stimpla nöfn höfundanna inn
í bókina áður en hún var sett í plast.
„Það vill þannig til að bókin er sögð
í bréfaskriftum. Þá áttaði hönn-
uðurinn sig á því að hann á svona
stimpil og hann hannaði nafn þýð-
anda og höfunda í gamaldags póst-
stimpil,“ segir Guðrún, hæstánægð
með reddinguna. „Þá má segja með
góðum hug að stimpillinn hreinlega
fullkomni hönnunina.“
Kvenfélagið Ung og aðlaðandi er
skipað gömlum skólafélögum úr MR
og er Guðrún ein þeirra. Á hverju
ári halda þær glæsilega árshátíð og
einnig senda þær áramóta- og nýárs-
kveðjur til landsmanna í útvarp-
inu. Sömuleiðis hafa þær safnað
fyrir brunni í Afríku og núna hefur
bókaútgáfa bæst við afrekaskrána.
„Kvenfélagsandinn blífur,“ segir
Guðrún. „Hver kona ætti að vera í
minnst einu kvenfélagi.“ - fb
Kvenfélag stimplaði bækur
KVENFÉLAG STIMPLAR Guðrún (lengst
til hægri) og vinkonur hennar í Ung og
aðlaðandi önnum kafnar við stimplun-
ina í prentsmiðjunni Odda.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Snorri Björnsson, fimmtán
ára áhugaljósmyndari, á
vetrarljósmyndina sem
prýðir umslag sólóplötu
Stefáns Hilmarssonar, Húm
(söngvar um ástina og lífið),
sem er væntanleg í búðir.
Stefán, sem er kunningi fjölskyldu
Snorra, kom auga á myndina á ljós-
myndasíðunni Flickr og heillaðist
undir eins af henni. „Hún rímaði
svolítið vel við andrúmsloftið sem
er á plötunni,“ segir hann.
Fyrir síðustu jól efndi Frétta-
blaðið til könnunar um besta og
versta plötuumslagið og var umslag
jólaplötu Stefáns, Ein handa þér,
valið það versta. „Mitt þótti ekk-
ert sérstaklega frumlegt,“ rifjar
Stefán upp og hlær. Hann vill ekki
meina að slæmu dómarnir hafi
fengið hann til að feta nýjar slóð-
ir fyrir þessi jól. „Ég get ekki sagt
að það hafi haft úrslitaáhrif. Platan
er í rólegri kantinum en samt eru
þetta engar vögguvísur. Svo er
farið að rökkva á þessum tíma og
ég var búinn að ákveða fyrirfram
að platan ætti að heita annaðhvort
Húm eða Rökkur,“ segir hann. „Svo
varð þessi mynd á vegi mínum og
ég talaði við Snorra og hann var
alveg til í að lána mér hana.“
En gerir hann sér von um sigur
í næstu Fréttablaðskönnun? „Ég
geri mér engar vonir um það en
við sjáum bara hvað setur. Ég er
bara ánægður með þessa mynd og
ekki síður ánægður með plötuna.“
Stefán byrjaði að undirbúa hana
Rímaði við andrúmsloftið
STEFÁN OG SNORRI Stefán og Snorri í Smárabíói þar sem boðið var upp á forhlustun
á nýju plötunni í sjálfum lúxussalnum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
UMSLAGIÐ Vetrarmynd eftir Snorra
Björnsson prýðir umslag nýjustu plötu
Stefáns Hilmarssonar.