Fréttablaðið - 09.11.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 09.11.2009, Blaðsíða 44
 9. nóvember 2009 MÁNUDAGUR28 MÁNUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Eldum Íslenskt 20.30 Frumkvöðlar Í umsjón Elinóru Ingu Sigurðardóttur. 21.00 7 leiðir með Gaua litla Guðjón Sigmundsson, Sigurbjörg Jónsdóttir og Viðar Garðarsson hafa umsjón með þætti um heilsufar og mataræði. 21.30 Í nærveru sálar Unnur Magnús- dóttir, framkvæmdastjóri Dale Carnegie, er gestur þáttarins. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sammi (47:52) 17.37 Pálína (9:28) 17.42 Stjarnan hennar Láru (4:22) 17.55 Útsvar (Dalvík - Garðabær) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Mennskum mönnum ofvaxið (Beyond Human Limits) (3:3) Franskur heimildamyndaflokkur í þremur þáttum um þolmörk mannslíkamans. Í þessum þætti er fjallað um tímaskynið. Árið 1962 dvaldi Michel Siffre neðanjarðar í tvo mánuði án klukku. Hann komst að því að mannslíkam- inn býr yfir innri klukku og í framhaldi varð til ný vísindagrein, tímalíffræði. 21.15 Glæpahneigð (Criminal Minds) (59:65) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Trúður (Klovn V) (6:10) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. 22.55 Framtíðarleiftur (2:13) (e) 23.40 Spaugstofan (e) 00.05 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 20.00 24/7 Pacquiao - Cotto Hitað upp fyrir bardaga Pacquiao og Cotto og fylgst með undirbúningnum. 20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.00 Bestu leikirnir: KR - ÍBV 29.08.99 Árið 1999 hélt KR upp á aldar- afmæli félagsins og líkt og oft áður voru gerðar miklar væntingar til liðsins. KR barðist um titilinn við ÍBV en liðin mættust í 15. um- ferð á KR-vellinum hinn 29. ágúst. KR hafði þá tveggja stiga forystu á Eyjamenn. 22.30 Atvinnumennirnir okkar: Logi Geirsson Þáttaröð þar sem skyggnst er inn í líf fremstu atvinnumanna þjóðarinnar. 23.10 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 07.00 Chelsea - Man. Utd Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Aston Villa - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 PL Classic Matches Blackburn - Liverpool, 1995. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.20 PL Classic Matches Man. United - Middlesbrough, 1996. 19.50 Liverpool - Birmingham Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Premier League Review 22.55 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 23.25 Liverpool - Birmingham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Spjallið með Sölva (7:13) (e) 08.00 Dynasty (1:29) (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (7:13) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 16.40 Game Tíví (8:14) (e) 17.10 Dynasty (2:29) 18.00 Survivor (1:15) (e) 18.50 Fréttir Fréttir og veður frá frétta- stofu Morgunblaðsins. Fréttaþulur er Inga Lind Karlsdóttir. 19.05 King of Queens (18:25) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. (e) 19.30 America’s Funniest Home Videos (43:48) 20.00 90210 (6:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Kelly og Silver fást við fréttir af veikindum móður sinnar, hvor á sinn hátt. Adrianna vill hvíld frá Navid og sýnir Teddy mikinn áhuga. Jasper bjargar Annie af slæmu stefnumóti og þau ná vel saman. 20.55 Melrose Place (6:13) Glænýir og spennandi þættir sem byggðir eru á sam- nefndum þáttum sem nutu mikilla vinsælda um víða veröld fyrir tveimur áratugum. 21.50 Fréttir (e) 22.05 CSI: New York (9:25) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Lík finnst í bíl sem verið er að farga og Lindsay segir Danny óvænt tíðindi. 22.55 The Jay Leno Show 23.45 Harper’s Island (9:13) (e) 00.35 United States of Tara (3:12) (e) 01.10 Pepsi MAX tónlist 06.45 The Big Nothing 08.10 Accepted 10.00 Ed TV 12.00 Confetti 14.00 Accepted 16.00 Ed TV 18.00 Confetti 20.00 The Big Nothing Kennari sem orðinn er hundleiður á strögli og peninga- leysi gengur því í lið með alræmdum svika- hrappi og hyggst verða sér út um skjótfengið fé með fjárkúgun. 22.00 Man in the Iron Mask 00.10 Murderball 02.00 Dead Meat 04.00 Man in the Iron Mask 06.10 An Unfinished Life 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Kalli litli Kanína og vinir og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (8:10) 10.55 60 mínútur 11.45 Beauty and the Geek (4:10) 12.35 Nágrannar 13.00 Hot Shots! Part Deux 14.40 ET Weekend 15.30 The Big Bang Theory (15:17) 15.55 Njósnaskólinn 16.18 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli Kan- ína og vinir og Ævintýri Juniper Lee. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (10:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (8:25) 19.45 Two and a Half Men (16:24) Gamanþáttaröð um bræðuna Charlie og Alan Harper. 20.10 Glee (2:22) 20.55 So You Think You Can Dance (9:25) Sjötta þáttaröðin í stórskemmtilegri þáttaröð þar sem leitað er að næstu dans- stjörnu Bandaríkjanna. 21.40 Big Love (9:10) Bill Henrickson lifir svo sannarlega margföldu lífi. Hann á þrjár eiginkonur, þrjú heimili og sjö börn, auk þess sem hann rekur eigið fyrirtæki sem þarfnast mikillar athygli. 22.35 It‘s Always Sunny In Phila- delphia (4:15) Gamanþáttaröð sem fjallar um fjóra vini sem reka saman bar en eru allt- of sjálfumglaðir til að geta unnið saman án þess að til árekstra komi, upp á hvern ein- asta dag. Danny DeVito leikur óþolandi föður tveggja úr hópnum. 23.00 Leonard Cohen: I‘m Your Man 00.40 True Blood (7:12) 01.40 Rescue Me (6:13) 03.25 Big Love (9:10) 04.20 Hot Shots! Part Deux 05.50 Fréttir og Ísland í dag 20.00 The Big Nothing STÖÐ 2 BÍÓ 21.15 Glæpahneigð SJÓNVARPIÐ 21.40 Big Love STÖÐ 2 21.45 Jamie At Home STÖÐ 2 EXTRA 22.05 CSI. New York SKJÁREINN 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 12. nóvember Akranes Fjármál heimilisins 19. nóvember Hamraborg Fjármál heimilisins N B I h f. ( L a n d s b a n k in n ), k t . 4 7 1 0 0 8 - 2 0 8 0 . Fimmtudagskvöld eru fjármálakvöld Landsbankinn mun í vetur bjóða upp á röð fjármálanámskeiða fyrir almenning undir yfir- skriftinni Fimmtudagskvöld eru fjármálakvöld. Markmið námskeiðanna er að auðvelda fólki að öðlast betri yfirsýn yfir fjármálin svo því sé unnt að taka upplýstar ákvarðanir um fjármál heimilisins og móta fjárhagslega framtíð fjölskyldunnar. FJÁRMÁLARÁÐGJÖF | landsbankinn.is | 410 4000 O kt ó b e r N ó ve m b e r 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Sun Mán Þri Mið Fim Fös La u 2009 E N N E M M / S ÍA / N M 3 9 4 2 0 Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna á landsbankinn.is. Skráning fer fram á landsbankinn.is og í síma 410 4000. > Nigel Lythgoe „Ég er oft þakklátur fyrir það hve meðvitaðir okkar þátt- takendur eru um hæfileika sína. Það er skelfilegt að heyra hversu stór hluti Idol- keppenda er laglaus.“ Lythgoe er dómari danskeppninnar So You Think You Can Dance sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 20.55. Sælir, lesendur góðir. Mig langar til að segja ykkur frá mynd sem ég sá í sjónvarpinu á laugardagskvöldið. Þannig var mál með vexti að við konan vorum nýbúin að svæfa börnin eftir langan dag í flensu og langaði að slaka vel á fyrir framan imbann. Eins og venjulega vorum við ekkert að fletta dagskrárblöðum heldur skrolluðum vongóð á milli rása. Örlögin höguðu því þannig að við staðnæmdumst á Stöð 2 Bíó, enda var klukkan nýslegin átta, eða svo gott sem. Þar var nýhafin bandaríska myndin Idiocracy, hug- arfóstur Mike Judge sem gat sér frægð á árum áður fyrir Bakkabræðurna Beavis & Butt-head sem birtust okkur á MTV. Í myndinni lenda Meðal-Jón og Meðal-Jóna í því að vera fyrir slysni fryst í 500 ár og vakna í framtíðinni, árið 2505. Í slíkum vísindaskáldskap er venjan að mannfólkið sé orðið andleg ofurmenni og tæknin komin á himinhátt stig. Ekki í Idiocracy. Þar birtist heimur sem er afleiðing þess að blábjánar og vitleysingar hafa fjölgað sér eins og einfrumungar meðan fólk yfir meðalgreind heldur að sér höndum og genum af áhyggjum yfir hverfulleika heimsins. Í framtíðinni kann enginn neitt. Hver fermetri er fullur af drasli, akrar eru vökvaðir með orkudrykkjum og vinsælasti sjónvarpsþátturinn heitir „Ái! Pungurinn á mér!“ Göfugleiki starfsstétta hefur látið á sjá; saksóknari færir þau rök fyrir sekt söguhetjunnar Meðal-Jóns að hann „tali eins og hommi, sko“ og sjúkdómsgreining læknis er á þá leið að hann sé „allur í fokki“. Forseti Bandaríkjanna er síðan glímukappi sem tætir um blindfullur á stökkbreyttum mótorhjólum (sjá mynd). Allt fer þó vel að lokum, því hetjan er í krafti meðalgreindar sinnar gerð að innanríkisráðherra og fær því komið til leiðar að vatni, („eins og í klóstinu, sko“) sé veitt á akrana. Skemmtileg mynd. Sama var því miður ekki hægt að segja um rómantísku gamanmyndina Made of Honor sama kvöld, sem var hvorki rómantísk né fyndin. VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS TEITSSON DATT Í LUKKUPOTT SJÓNVARPSRÁSAFLAKKSINS Gúlliver í andlegu Putalandi framtíðar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.