Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1962, Side 19

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1962, Side 19
IN MEMORIAM J. Barner - Rasmussen DIREKTÖR Með ágúst- og september heftum norræna iðnskóla- tímarita berast þær fregnir, að direktör ]. Barner Ras- mussen, stjórnandi Det tekniske Selskabs skoler í Kaupmannahöfn hafi látizt hinn 27. júní sl. J. Barner Rasmussen var mörgum íslendingum að góðu kunnur, sérstaklega þeim, sem kynnzt hafa fræðslumálum iðn- aðarmanna á Norðurlöndum, eða stundað nám við einhvern þeirra fagskóla er féllu undir yfirstjórn hans í Kaupmannahöfn. Hann var rúmlega 70 ára er hami lézt, hafði verið kennari frá 1919, forstöðumaður iðn- skóla í Tástrup frá 1920 og Det tekniske Selskabs skol- er frá 1943. Haonn samdi ýmsar kennslubækur fyrir iðnskóla, var ritstjóri Teknisk Skoletidende frá 1927, er hann tók við ritstjórn af föður sínum. Hann var virkur þátttak- andi í samtökum tekniskra skóla á Norðurlöndum, fylgdist mjög vel með öllu, sem gerðist í þeim málum og var starfsmaður mikill, skemmtilegur ræðumaður og vinmargur. Honum var sýndur margskonar sómi fyrir störf og stuðning við fræðslumál iðnaðarmanna, bæði af löndum hans og öðrum, enda verður hans lengi minnst með þakklæti og virðingu meðal þeirra, sem fjalla um iðnaðar- og fræðslumál á Norðurlöndum. Þór Sandholt. Leiðrétting í grein Guðmundar H. Guðmundssonar urn Iðnað- arbankann í Tímaritinu nr. 2. 1962, bls. 61, kom villa inn í síðustu málsgrein. Rétt hljóðar grcinin þannig: Nokkru eftir að bankinn tók til starfa fluttist Iðnlána- sjóður úr Útvegsbankanum í Iðnaðarbankann eins og gert er ráð fyrir í lögum um bankann frá 19. des. 1951, og er hann rekinn sem sérstök deild innan bank- ans. Gleðileg jól! Gott og farsœlt nýár! Þökk fyrir viðshiplin á liðna árinu. Bókaútg. Menningarsj. og Þjóðv.fél., Hverfisg. 21 Crleðileg jól! Gott og farsœlt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna áirinu. Sementsverksmiðja ríkisins Gleðileg jól! Gott og farsœlt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Orka hf., Laugavegi 178 Gleðileg jól! Gott og farscelt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Rafgeymaverksmiðjan Pólar hf., Einholti 6 Gleðileg jól! Crott og farsælt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Stálsmiðjan hf. Gleðileg jól! Gott og farsœlt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna áirinu. Nathan & Olsen hf., Vesturgötu 2 Gleðileg jól! Gott og farsælt nýár! Þökk fyrir viðskiptin ú liðna árinu. Fálkinn hf., Laugavegi 24 Gleðileg jól! Gott og farsælt nýár! Þöhk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Almenna Byggingafélagið hf., Borgartúni 7 Gleðileg jól! Gott og farsælt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Landssmiðjan, Sölvhólsgötu Gleðileg jól! Gott. og farsælt nýár! Þöhk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Timburverzlunin Völundur, Klapparstíg 1 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 147

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.