Vikan


Vikan - 24.04.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 24.04.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 16, 1952 Teikning eftir George McManus. Eitt glas af vatni. hvað? Ég mundi hafa mikla ánægju af að sjá fallega safnið yðar — ég kem strax! Rasmína: Vogaðu þér ekki að snerta púns-skál- ina mína og glasasamstæðuna — hypjaðu þig héðan! Gissur: Mig langar aðeins til að fá mér vatn að drekka. — Gissur: Hm ? Dóttirin: Pabbi — snertu þetta ekki! Ef mamma sæi þig snerta ítölsku glösin sin, mundi hún aldrei í'yrirgefa þér! Þjónustustúlkan: Heyrðu — góði! Láttu glösin í friði — ég var að enda við að fægja þau — það lítur einna helzt út fyrir að ég fáist ekki við annað hér en að þvo glös! Gissur: Ég ætlaði aðeins að fá mér glas af vatni. Gissur: Apollo — réttu mér glas — ég ætla að fá mér vatn! Apollo: Mér þykir það leitt — herra — skápur- inn er læstur og frú Rasmína fór með lykilinn! Gissur: Jæja — ég verð að fá mér vatn —• háls- inn á mér er skrælþurr — þessi blómsturvasi er ágætur! Gissur: Þetta rak smiðshöggið á allt saman! Ég bý í glerhúsi — en ég get ekki fengið mér vatn að drekka úr neinu gleríláti. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.