Vikan


Vikan - 24.04.1952, Blaðsíða 13

Vikan - 24.04.1952, Blaðsíða 13
VIKAN, nr. 16, 1952 13 Lærisveinn galdra- mannsins En allt í einu/ — áður en hringiðan gat sogað hann nið- Alveg ringlaður leit hann framan í galdramanninn — hvar ur í brunninn, fann hann, að sterk hönd greip hann og var hann, og hvar var vatnið, og hvar voru allir sóparnir — kippti honum út úr straumnum. voru þeir hættir að sækja vatn. Gullkornið „Konan á að læra í kyrrþey, í allri undirgefni; en ekki leyfi ég konu að kenna eða taka sér vald yfir manninum, heldur á hún að vera kyrrlát, þvi að Adam var fyrst myndaður, síðan Eva.“ (1. bréf til Tímóteusar 2:12;. BIBLIUMYNDIR Mynd 1: „Og hann (Páll) kom líka til Derbe og Lýstru, og sjá, lærisveinn nokkur var þar, Tímóteus að nafni, sonur trúaðrar konu af Gyðinga ætt, en faðirinn var grískur. Hann hafði góðan orðstír hjá bræðrunum i Lýstru og Ikoníum; hann vildi Páll láta fara með sér, og tók hann og umskar sökum Gyðinga, sem voru í þeim bygðum, þvi að allir vissu þeir, að faðir hans var grískur.“ barn í Drottni, og hann mun minna yður á vegu mína í ICristi, hvernig ég kenni allstaðar i hverjum söfn- uöi.“ Mynd 3: Páll ritaði Tímóteusi: „Ver þú þangaö til ég kem, kostgæf- ur við lesturinn, áminninguna og kenninguna. Vanræktu ekki náðar- gjöfina þína, sem var gefin þér sam- fara spádómsorðum með handayfir- iagning öldunganna." Mynd 2: Páll ritaði til Korintu- Mynd 4: „Þú skalt að þinu leyti manna: „Þoss vegna sendi ég til yðar illt þola, eins og góður hermaður Tímóteus, sem er elskað og trútt Krists Jesú.“ Úr ýmsum áttum. — Aðeins í angist skilnaðarins sjáum við djúp ástarinnar. — (George Eliot). Þvi meira sem þú talar um sjálfan þig, því meiri líkindi eru til, að þú segir ósatt. — (Zimmerman). Gleðilegt sumarl Skipaútgerð ríkisins. Gleðilegt sumar! Almenna byggingafélagið h.f. .

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.