Vikan - 07.08.1952, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 30, 1952
9
Alice prinsessa af Grikklandi, móðir hertogans af Edinburgh
og tengdamóðir Elísabetar Englandsdrottningar, átti viðtal við
blaðamenn, þegar hún kom til New York. Hún fór til Bandaríkj-
anna til að afla sér fjárhagsaðstoðar handa liknarskólanum, sem
hún setti á stofn í Aþenu.
n gngTTiimvftniii
r n & i i n iii i ii »i si
Iðnaðarmaðurinn Harry Frazier (til hægri á neðri myndinni)
er nú í fangelsi fyrir að hafa lókað höfuðið á konu sinni í
trékassa til að pynta hana. Hann er ásakaður um hrottalega
árás og tilraun til manndráps. Á neðri myndinni heldur lög-
Báðir mennirnir á myndinni voru fyrir skömmu svo gæfusamir(?)
John Swift liðsforingi sér son sinn, David 10 mánaða, í fyrsta skipti. iað eignast fjórbura. Til vinstri er Joseph Graber frá Brooklyn, en tif
Swift er. einn af fjórum flugmönnum, sem haldið var föngum í Ung- hægri Leonard Ponder frá Murfreesboro, Arkansas. Þeir voru báðir
verjalandi þar til 120.000 $ voru borgaðir í lausnargjald. beðnir að koma til viðtals í útvarpsstöð New Yorkborgar.