Vikan


Vikan - 26.02.1953, Page 8

Vikan - 26.02.1953, Page 8
eftir GEORGE McMANTJS GISSUR TEKUR Á MÓTI MEDUSALEM FRÆNDA. Gissur: Hvað nú? Rasmína: Medusalem frœndi minn kemur í dag. Þú átt að sœkja hann á stöðina, heyrirðu það. Eg skal segja þér hvernig hann Utur út. Rasmína: Hann heyrir illa og notar heyrna- tól. Svo er hann með stór, dökk gleraugu, geng- ur við staf og hefur ilsig. Gissur: Hann hlýtur að vera óttalegt skar. Gissur: Þetta hlýtur að vera hann. Þessi lýsing getur ekki átt við tvo menn. Medusalem: Ég átti ekki að koma hingað um leið og lestin, svo ég get ekki verið of seinn. Medusalem: Varstu að segja eitthvað eða var það bara hávaðinn í lestinni. Gissur: Ég var að spyrja hvort þú vcerir frœndi hennar Rasmínu. Gissur: Komdu út í bilinn minn. Fólk heldur að ég sé hátalari þegar það heyrir mig kalla svona. Eg skdl svo sœkja farangurinn þinn. Medusalem: Ég heyri ekki hvað þú segir. Gissur: Hann átti aðeins að koma í stutta heimsókn til okkar og þó hefur liann nœgan farangur til að dveljast liér það sem eftir er œfinnar. Medusalem: Hvað segirðu? Rasmina: Ég var að segja að þú litir mjög vel út, frœndi. Gissur: Hvar á ég að setja farangurinn þinn? Medusalem: Hvað segirðu? Rasmína: Hann er að spyrja hvar hann eigi að láta farangurinn þinn. Medusalem: Þetta er ekki farangurinn minn. Ég hefi eklci nema þessa einu tösku með mér. Gissur: Hvað ertu að segja ? Rasmina: Ha? mm Illllllllll ÞaS er ein af skyldum vara- forseta Banda- ríkjanna að stjórna fundum í öldungadeild- inni. Myndin er af nýja vara- forsetanum, hinum unga Richard Nixon, á fyrsta fundi deildarinnar eftir kosningar. Ef Eisenhower félli frá, yrði Nixon forseti Bandaríkjanna Þao er nýjast í hernaðartækni að senda fljót- andi þurrkvír að ströndum óvinalandsins og þegar þær oþnast flæða á land eldsþúandi skriðdrekar og skjótandi stórskotaliðsmenn. Bandaríkjaher reyndi þessa aðferð á heræfingu í Japan fyrir skemmstu og myndin hér fyrir ofan til vinstri er tekin við það tæki- færi. * :Jc * Truman segist vera hinn ánægðasti með lífið síðan hann hætti að vera forseti, að minnsta kosti séu áhyggjurnar ólíkt minni. Á myndinni er hann að koma heim til sín í Independence ásamt konu sinni. Þar tóku nærri þvi allir borgarbúar á móti þeim hjónum á brautarstöðinni og Truman tjáði þeim í ræðu: „Nú erum við komin heim — fyrir fullt og allt.“ * * * Hundruð manna horfa á helikopter leika listir sínar yfir þeim stað þar sem Wright-bræður flugu fyrstu vélknúðu flugvélinni fyrir 49 árum. Þar hefur nú verið reistur mikill minnisvarði. Og þennan dag steypti sér yfir hann fjöldi þrýstiloftsflugvéla, sem flugu hraðar en hljóðið. * ý Bandaríkjamenn eru mikið fyrir skrúðgöngur og myndin hér undir er af einni slíkri, í Philadelphiu. Ekki er getið um tilefnið, en nógur sr íburðurinn. Loks visar örin á unga konu, sem talsvert hefur verið í fréttunum í Bandaríkjunum. Hún var kvödd til þess að bera vitni, þegar mað- urinn hennar fyrrverandi var sakaður um meinsæri. Vitnisburður hennar var ein orsök þess, að hann var sekur fundinn og mun nú fara í fagelsi. 51 Pabbinn: Þessi spamaðarhugmynd þin fór alveg út um þúfur. Lilli: Ég held að nyamma sé að kálla á mig. .**,— Viðarhöggsmaðurinn: Það kostar J/00 krónur að höggva tréð og ekki eyri. Lilli: Við getum gert það sjálfir, pabbi og sparað okkur Jt00 krónur. Pabbinn: Þetta er ágœt hugmynd. Þú fœrð fimm krónur fyrir hana, Pabbinn: En hv'að mamma verður hissa þegar hún kemur heim. Við verðum enga stund að höggva tréð. Lilli: Ég verð alveg eins og Georg Washington. Lilli. 8 9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.