Vikan


Vikan - 26.02.1953, Side 12

Vikan - 26.02.1953, Side 12
Hvítar liljur HyERJUM morgni horfði hún á hvernig hann mokaði upp í sig matnum. Hún sat á móti honum við borðið, sá matinn hverfa^ og sterklega kjálkana tyggja hann. I iyrstu hafði hún reynt að lita út um gluggann og jafnvel stúndum talið bilana, sem óku |ramhj&, En henni hafði aldrei tekizt að hafa augun af honum nema nokkrar mínútur Veinu.j^v-. jafnvel þótt hann liti ekki á hana og segði ekki orð.. Allt sem hann tók sér fyrir hendur gerði hann á þennan sama ákveðna hátt. Það var eitthvað ógnandi vicS framkomu hans. Einhver aðvörun um að verða ekki á vegi hans, * ii^niat það“V&ri’ óhjákvsemilegt. Þreklegar axlirnar, digur hál$inn, s,tuttir. fætur pg kulda- *Vóítí 'ð fúilu samræmí viðí skapgerð hans.. .;r-.or' Jaxtnavíl- í'k 'j ))';.:•' i-í'ir :< ■■'; -*Hún'J isat ' þa?rha af því hann vildi það. Hana grunaði að hann gerði það vegna þess, að ^“^hánn1 Viskf áð ‘ hún'hafði ahdstyggð. á því að borða morgunverð með honum. Með því að •**«. aúðfnýtója'hárta á;þennan Hátt, reyndi hann að. draga úr líkamlegum yfirburðum hennar, éffJ þáð 'vár' ýeikieíki, sem hann gat -ekki sigrast á. ,... *raov'faánh háfðil :ékki breytzt mikið síðan hún kynntist honum. Undir, klæðskerasaumuðu ''‘^túrturhj stífa flibbanum og i svarta bindinu yar hann enn sami f járkúgarinn, illmennið. 0W!Þkð'- •háifði-.-'tekki'''nokkúr.' áhrif á hana þótt hann ætti fjöida. mikilsmetipna fyrirtækja og áhrífamikia; vini.: I hennar .augum var hann aldrei annað en fjárkúgarinn, sem átti næturklúbbinn, þar sem hún hafði dansað fyrir 12 árum. Hún hugsaði ekki oft um liðna tímann, en þegar hún heyrði útvarpað frá slíkum. stöðum, saknaði hún ánægjunnar og eftirvæntingarinnar, sem alltaf hafði. legið i loftinu. ^r#íírr Hún hiúgsaði einkum -um ánægjustundirnar. Nú fór hún á mis við allar skemmtanir og vorkenndi sjálfri sér það.1 Hann hugsaði aldrei um annað en viðskipti og stjórnmál — 5lo,í sátt að segja, var hann orðinn mjög áhrifamikill maður bak við tjöldin og þekkti alla. Þessvegna urðu þau að fara svo varlega, hún og Frankie. Maður gat aldrei vitað, hvar ^••'"Hri'feðUr ráekist á einhvern af snuðfurum hans eða einhvern, spm vildi gera honum greiða. Það var þessvegna mjög hættulegt fyrir þau að hittast. En það var þess virði. Frankie var glæsilegur, kátur og kunni að gera að gamni sínu. Og mest skemmti hún sér yfir því, áð'hánn vann fyrir fjárkúgarann. Frankie hafði umsjón með fjárkúgunarmálunum og ■þáð var mjög mikilvægt starf, eða svo fannst honum sjálfum. Starfið var í því fólkið að ■ háfa eftirlit með öllum, sem voru við málið riðnir, fjármálamönnum, umboðsmönnum og ' innKeimtumöhrium. Hann sá um, að enginn gerði tilraun til að svíkja þá. : Þáð var eitthvað við Frankie, ,sem minnti á glæpamennina í kvikmyndunum. Hann gekk í' ábefandi fötum, gerólíkum fötunum hans og ók um í bláum opnum bíl, sem var alger andstæða við svarta kátiljákinn hans og einkennisklædda bílstjórann. Fránkie var mjög hreykinn af stöðu sinni og því valdi, sem hún veitti honum. Hann • beitti 'jafrtvel hörku og ruddaskap á sérkennilegan hátt. Hver annar hefði t. d. látið sér detta í hug að senda hvítar liljur til manns, sem hann ætlaði að ryðja úr vegi, svo aum- ingja pilturinn var næstum dáinn úr hræðslu, áður en Frankie kom til að gera útaf við " hann;o : ■ ._ '• Það var ekki aðeins gaman að vera með Frankie, heldur lika að geta hugsað um •það við morgunverðarborðið að undir eins og maðurinn andspænis henni væri farinn út úr dyrunum, mundi hún leika á hann. Þá fann hún, að hún hafði enn yfirhöndina. FRANKIE sat við morgunverðarborðið, þegar íiún kom á hótelið hans. Þau þorðu ekki að fara út, enda var þeim mest í mun að vera saman. Hún hafði komið að hótel- ihu eftir krókaleiðum og stanzað öðru hvoru til að fullvissa sig um, að henni væri ekki véítt eftírtför. Þau liiógu og gerðu að gamni sínu eins og venjulega. Frankie var vanur að gefa henni einhýerjá smágjöf, en í þetta sinn þóttist hann hafa gleymt að kaupa hana. Hún stríddi honum ög sagðist ekki trúa því. Kvaðst vera viss um, að þjónninn kæmi upp með hana sein’na og skemmti sér svo vel við að geta hver gjöfin væri, að hún var næstum óánægð þegar dýrabjállan hringdi. j Fiahkíe gekk fram til að opna og hún notaði tækifærið til að mála á sér varirnar. Frartltie Ak úpp undarlegt hljóð og hún sneri sér snöggt við; Hann hallaði sér upp 'áð 'hurðíÚní óg virtist ekki geta staðið á fótunum. Hún flýtti sér til hans. Við fætur hans •’ íá’ óþirf úiskja með hvítum liijum. Æ > ,mniiSxui íSÖtí ’IO 'tabauia nm'. ■ 1 i f;! ■ ,,r ; , .. . .....■ .... , .... ■tcfa iáuid Oa tsniýn! .; ■ , ; . -, ; ; . ■. .• . «U«";V Pún,\viröist ekki liafa mikla reynslu af um- (iiiw ■ ,, -Bún er nokkuð skapbráð, enda rw.e: þótp $lcapfcsfa hcnnar verðí ekki dregin í efa. :-a i ■ Hún er.ialúðleg í framkomu, og hún kemur ’if: Vi.sér. .vel' viði fiest fólk. *i3us>l HöfuðkostUr hennar er föðurlandsástin og 'IðngtiUin til aðigera eitthvað fyrir Frakkland. ■ :r.::.:.'HöfitSk&stUr hennar er sá, að hún er gjörsam- lég'á'^hfáxvhWg t.il að viðurkenna að hún hafi Iíiíw nökkímititná á< röngu að standa.“ iiiBiíif ii upr nöri ;a.«;> • . ; i Buckmaster majór kynnti sér skýrslu þessa gaumgæfilega. Hún olli honum vonbrigðum. j'Qlöggák-ygrtlff'> sem talið var að Odette skorti hafði úi'slitrtþýðl'ngu : fyrir það starf sem hann ði fyrtirhtlgáð líenni. „Fljötfærin." Það var á- álli. sem hánrtnáleit að. læknast mundi með tím- áþum, endá’''Stafl£»ði ihaún sennilega af ákefð. byrj- andans. „Litla reynslu af umheiminum.“ Þar var hann vissulega á sama máli. Þegar hann ræddi við hana fyrst, hafði hann veitt athygli barns- legu sakleysi í fari hennar. Þegar maður leit á hana, kom manni til hugar hvort storkurinn hefði ekki í raun og sannleika fært henni þessar þrjár dætur sem hún átti. „Höfuðkostur hennar er sá, að hún er gjörsamlega ófáanleg til að viðurkenna að hún hafi nokkurntíma á röngu að standa.“ Mörg ár voru liðin síðan abbadísin hafði skrifað: „Stúlkan lætur ógjarnan undan því sém hún hef- ur sett sig á móti.“ Gifting og húsmóðurstörf höfðu auðsæilega litlu breytt í þessu efni. En var þrjózkan alltaf ókostur? Hvað var það sem gerði konu að góðum njósnara? Hvort var meira virði, lipurð til samkomulags, eða óhagganleg vissa um að gerðir manns og framkoma væri rétt? Það sem var „ókostur“ undir einum kringumstæðum, ggt vissulega orðið ,,kostur“ undir öðrum. Buck- master kveikti sér i sígarettu. Hann las skýrsluna aftur. Það var aðeins ein leið til að taka ákvörð- unina. Hann teygði sig og geispaði. Hann var mjög þreyttur, en hann náði sér í bíl óg ók hratt út í New Forest. „Jæja, Céline.“ Hann hafði tyllt sér á borðrönd og sveiflaði ööfum fætinpm. íFg e£,búinn, að fá skýrsiuna um þig.“ ' rt"" „Ég vona að hún gefi mér sæmilegan vitnis: burð,“ sa'gði hún.í „Ekki að öllu leyti. Vitnisburðurinn er . . . hérna,.. . syona. dáiítið, þlandaður.“ ... „NVt, já.“ ...... Það varð löng þögn. Buckmaster sagði vin-, gjarnlega: ' • „Ég hef tengdar miklar vonir við þig, Céline. Þetta sem ég hafði fyrirhugað þér að gera er svo ákaflega þýðingarmikið, skilurðu . . . svo afdrifa- ríkt fyrir allt okkar starf, að við getum ekki falið það neinum öðrum en þeim sem nálgast vandá- mál af fullkominni yfirvegun og glöjggskyggni.“ Hann reyndi að bægja efanum burt úr huga sín- 'úm; Hann' átti dálítið erfitt með að segja þetta. „Þessu er rtefniíega þannig várið, að ef ein mann- eskja gerir skyssu vegna fljótfærni eða athugun- arleysis, getur' það haft hræðilegar afleiðingar fýrir niargár aðrar manneskjur, sem hún hefur kannski aldrei heyrt nefndar. Þú mátt ekki halda áð ég sé að ávíta þig með þessu. Það er alls ekki ætlun mín. En við verðum að horfast í augu við stáðreyndirnar, skapið í þér er stundum dálítið Hkt spréngiefni.“ Hann andaði djúpt að sér. „Cél- ine, mundirðu verða fyrir miklum vonbrigðum ef ég skyldi segja nei?“ Hann leit á hana. Honum varð dálítið bilt við að sjá hvað andlit hennar var fölt. Hann stóð upp og flýtti sér að segja: „Célirte, þú mátt ekki halda að — “ „Buckmaster majór, ég mundi alltaf gera það Sem af mér væri krafizt.“ „Ég veit það,“ sagði hann. „Þetta er mjög erf- itt.“ Hann horfði hugsandi út í bláinn langa stund og tefldi sínum eigin skoðunum og sinni eigin eðlisávísun á móti nokkrum orðum vélrituðum á pappír. Hann fann að viljaþrék hennar brann eins og eldur þessa stundina. Svo sagði hann: „Langar þig að fara til Frakklands." „Já.“ Hún stóð þarna, hvít í andliti, björt í augum, spennt eins og hörpustrengur. Hann gerði sér allt í einu ljóst, að ekki kæmi annað til mála en að hann fylgdi sínum eigin skoðunum. „Jæja, Céline, Þú ert hér með tekin í þjónustu Frönsku deildarinnar." Hún var dálítið óstyrk er hún sagði: „Þakka þér fyrir." Næst fór Odette á námskeið til að læra að kasta sér úr flugvél í fallhlíf. 1 hreinskilni sagt var hepni ekkert um þetta, en hún tók því eins og öllu öðru, fyrst Franska deildin taldi það nauðsynlegt að hún kynni að kasta sér úr flugvél í fallhlíf, þá stóð ekki á henni. Eftir sámtaii'ð ýið Buckmaster var hún nú ákveðnari i því en nókkru j sjnni fyrr, að standast allar þrautir sem fyrir hana yrðu Iagðar. Hún ætlaði sér að komast til Frakklands og berjast við nazista. Og til að kom- a«t þangað þurfti hún auðsæilega að kunna að kasta sér út I fallhlíf. Námskeið þetta fór einnig fram fyrir utan borg- ina, í Ringway. Eftir nokkra daga var henni til- kynnt, að nú teldist hún tilbúin að reyna sitt fyrsta stökk úr körfunni á loftþelgnum sem not- aður var til þessara æfinga. Hún hafði haft erf- iðan morgun, og stökkið skyldi fara fram skömmu eftir hádegi. Odette gerði bæði að hlakka til og kvíða fyrir. Hún var mjög þreytt og hafði höíuð- verk. Hún var látin stökkva hvað eftir annað af pallinum, sem notaður var við undirbúningsæfing- arnar. Hann var um átta fet á hæð. Þjálfarinn : leit á úrið pg sagði: „Aðeins eitt stökk en, og svo hættum við. Qleymdu pú ekki að halda hnjámim vel saman, '■Qéíin^."^ uaM['zmu J'ZlJZZ ÖB rk Hún sagði: Framhald á bls. 1J/.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.