Vikan


Vikan - 24.05.1956, Qupperneq 18

Vikan - 24.05.1956, Qupperneq 18
811. KROSSGÁTA VIKUNNAR. LÁRÉTT SKÝRING: 1 leið lyndiseinkunn, þgf. — 13 þrældómur ■— 14 líkt — 15 dugnað — 16 fjarlægð — 18 fuglar — 20 flíkin — 23 dugleg — 25 liffærið — 27 mannsnafn — 29 meting — 30 veðurlag — 31 vclklædd — 32 lind — 34 hljóðið — 36 grund — 37 níð — 39 grænmeti — 41 Alvaldur — 42 ræktað land -— 44 stofn — 46 seinlátir menn — 49 ökumann — 51 bein — 53 grænmeti — 55 himin- tungl — 56 skáld — 57 í kirkju — 58 snjóbleyta — 60 verkfæri — 62 hráefni - 63 metingur — 65 hviðan — 67 tónverk - 68 verkfæri - - 70 gjalda --72 leynd- 'in — 75 samkoman. hÓÐRÉTT SKÝRING: 1 forsetning — 2 svefn — 3 geðþekk 4 sorg — 5 skrökv- uðum — 6 farvegur — 7 samþykki — 8 laun — 9 kallir — 10 hyggst — 11 um- búðir — 12 greinir — 17 hestsnafn — 18 hluti manns — 19 jarðfesta — 20 laugar — 21 verkfæri — 22 störf — 24 spil — 26 rógur — 28 stórt dýr — 33 rússneskt ■skáld — 34 átt — 35 veiðitækið — 36 rennslið — 38 á litinn -— 40 skemmd — 43 fjárhirzla — 44 skemmist* — 45 firðsjá — 46 bönd — 47 brottrekinn —- 48 oívöxtur — 50 í kirkju — 52 ættfaðir — 54 skaut — 59 skeytið — 60 falla í geð — 61 rænd meðvitund — 62 skrafar — 64 fálm — 66 frusu — 69 forsetning — 70 samhljóðar — 71 frumefni — 72 upphrópun — 73 frumefni — 74 samtenging. Lausn á krossgátu nr. 810. LÁRÉTT: 1 Vestmanneyingur — 13 tróna — 14 ernir — 15 rs — 17 ata — 19 tað — 20 S.G. — 21 gaula — 23 leg — 25 rjátl — 27 illa — 28 vagga ■— 30 Asía — 31 ról — 32 ge — 33 um — 35 tað — 36 nn — 37 sár — 38 már — 40 ni — 41 ók — 42 ís — 44 sköpunarsagan — 46 um — 47 U.S. - 49 U.K. — 51 mök — 54 eir — 56 la —- 57 laf — 59 lá — 60 rr — 61 Job — 62 ljár — 64 tálar — 67 lóða — 68 Parúk — 70 sal — 71 soðin — 72 ok -— 73 mör — 75 sef — 76 ne — 77 Maren — 79 morar — 81 sanngirniskrafa. LÓÐRÉTT: 1 vergirni — 2 st. —-3 trala — 4 móta — 5 ana — 6 na — 7 ee — 8 yrt — 9 inar — 10 niðja — 11 gr. — 12 ruglaðir — 16 salón —- 18 fegrunar- félag — 20 stían — 22 ull — 23 la — 24 gg — 26 ást — 28 ver — 29 aum — 32 gá — 34 má — 37 skömm •—• 39 rígur — 41 óku — 43 SAS — 45 Gullfoss — 48 habanera — 50 kajak —■ 52 öl 53 kát — 54 err — 55 ir — 56 loðin — 58 fár — 61 jóð — 63 rúman — 65 ás — 66 al — 67 lofar — 69 körg — 71 serk — 74 Rei — 75 SOS — 77 mn —• 78 nr. — 79 mi — 80 ra. Þau nýgiftu áttu að fá kvef. Framhald af bls. 6. — og við komum ekki aftur! Þar er ágætt gistihús, þar sem Pilludós læknir borðar stundum. Þar skulum við borða líka, fá okkur heitt bað, sitja fyrir framan eld- inn og fá okkur eitthvað að drekka í bamum . . . Ganga í þurrum skóm. Engar sprautur framar. Engin lykt af gólfdúkunum . . . aðeins að liggja í leti og vera saman. — En, Jóhann . . . útgjöldin! — Til fjárans með útgjöldin! Þetta er brúðkaupsferðin okkar, ekki satt? Jóhann strauk um hárið á henni. — Kannski Timpson fái kvef og geti flutt rannsókn- imar yfir á sjálfan sig. Gistihúsið hafði allt það til að bera, sem sveitagistihús á að hafa. Barinn var skuggalegur, en eldurinn varpaði bjarma á hluti úr eik og kopar, á fægð glösin, og hæddist að rigningunni úti fyrir. Þarna gátu þau vissulega fengið herbergi, kvöld- mat og bað, sagði eigandinn. Svo þau höfðu dvalizt á Heiði! Gisti- húseigandinn hló. Þar var alltaf margt um manninn á sumrin, auðvitað var það mest námsfólk, sem sótti um að dvelja þar. Klara horfði á Jóhann, sem Ijómaði af ánægju. Hann þarf að hafa fólk í kringum sig, hugsaði hann. Hann þaff að hlægja, tala, hafa félagsskap. Ég er ; llt öðru vísi. Mér verður svo rótt innanbrjósts, ég verð uppfull af hamingju og get ekki komið upp nokkm orði. Þetta var annars skrvtið. Henni var dálítið ómótt. Hún færði sig frá eldin- um, og var hálf ónotalegt. Það var hroll- ur í henni. — Siáðu hvað er á matseðlinum í kvöld, savði -Tóhann — þykk tómatasúna, steikt- pr nauTakótelettur og terta í ábæti . . . Hann þagnaði allt í einu og bætti við: — Það er að verða loftvont hér inni, er það ekki? Mér er hálfkalt. Það er skrítið, mér sem var allt of heitt fyrir stuttri stundu. Hann leit á Klöru. — Elskan, þú heldur þó ekki . . . — Ó, Jóhann! Við emm búin að fá það. Rétt í því hnerraði Jóhann. Hann flýtti sér að ná í vasaklútinn sinn og snýtti sér. — Við erum svo sannarlega búin að fá það. Þau störðu hvort á annað. — Jæja, við gerðum þó skyldu okkar, sagði Jóhann svo. — Við erum búin að fá eitt af þess- um andstyggilegu kvefum Timpsons gamla En við skulum að minnsta kosti njóta þess í friði. Hann brosti til Klöm. — Við verð- um hér kyrr, þar sem enginn getur ónáð- að okkur. — Bara við tvö, sagði Klara. — Bara við tvö! Loksins erum við í friði. Klara gat varla séð Jóhann fyrir tár- um. Hún þreifaði eftir hendi hans, og tók upp vasaklútinn hans með hinni hendinni. — Það verður alveg dásamlegt! Þegar lífið er eins og svæsnasti. . . Framhald af bls. 11. hverjum afskekktum stað með raunir sín- ar, viðaði að sér ferðabæklingum og á- kvað að lokum að fara á lítið strandhótel — í Natal. Dag nokkurn gekk hún inn í hótelið og skrifaði sig í gestabókina. Daginn eftir stöðvaðist bíll fyrir framan sama hótel — og út úr honum steig kærastinn fyrrver- andi. Þó vissi hvorugt af hinu, þar til seinna þennan sama dag, þegar þau stóðu allt í einu augliti til auglitis niðri á ströndinni. Nokkrum dögum síðar fengu foreldrar þeirra svohljóðandi skeyti: „Giftum okk- ur í dag.“ — MARGOR SMITH. Ég vildi ég væri töfrandi fögur Framhald af bls. 3. ið óttalega hrædd, þegar hún kom til hins fræga kvikmyndabæjar. Það var enn út- litið, sem olli henni kvíða. Hún vissi, að í Hollywood voru jafnvel þjónustustúlk- urnar fagrar. En hún uppgötvaði sér til mikillar gleði, að jáfnvel í Hollywood snerist ekki allt um kvenlega fegurð. Kvikmyndafólkið, sem hún kynntist, tók henni opnum örm- um. Dag nokkurn heyrði hún mann segja um hana: „Hún hefur einkar athyglisvert andlit.“ I boðum flyktust karlmennimir utan um hana, en fegurðardísimar ann- áluðu sátu stúrnar úti í horni. „Hollywood kom mér vissulega á óvart,“ segir hún. „Sannleikurinn var sá, að þeir litu fyrst og fremst á mig sem leikara; hitt skipti ekki nærri því eins miklu máli, hvernig ég leit út.“ Hún hafði meira sjálfstraust en áður, þegar hún sneri heim frá Hollywood. Hún var betur klædd, glaðari og kátari. Það fyrsta, sem hún gerði, var að fá sér nýja og fallegri íbúð. Hún er ólofuð ennþá og segist ekki vænta þess að giftast í bráð. Hvað sem framtíð hennar ber í skauti sér, er eitt víst. Hún mun ekki, eins og flestar leikkonur, hafa af því sífelldar áhyggjur, að liún tapi fegurð sinni. „Þegar öllu er á botninn hvolft,“ segir hún, „þá hef ég þar engu að tapa.“ — DAVID STONE. Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 4: 1. J. S. Bach. — 2. Vestur af Faxaflóa. — 3. Tara. — 4. Ganmiurinn, sem flýgur uppi yfir toppum' Andesf jallanna. — 5. Titanic. — 6. Skirn— ir, sem er næstum orðinn 130 ára gamall. — 7. 1928. — 8. 38. — 9. Rauða torgið. — 10. Sjónpípa. Kommgsríkið var blóðugur .... Framh. af bls. 12. búnu rólegur og stilltur upp í vagninn, sem átti að flytja hann á aftökustaðinn. Þegar þangað kom, tók hann í hendina á her- mönnunum í aftökusveitinni. „Miðið hér,“ sagði hann og benti á hjartastað, Napoleon bliknaði þegar honum bárust tíðindin. Endalok Maxímilians urðu franska keisaranum og landi hans óhjákvæmi- lega mikilí álitshnekkir. Allt fór í handaskolum, þegar styrj- 13 öldin við Prússa hófst 1870. Skömmu síðar var Napoleon sett- ur af. Hann dó í útlegð í Bretlandi. Carlota virtist ekki geta dáið. Hún vissi ekki, hvað gerðist í kringum hana, vissi ekki einu sinni af heimsstyrjöldinni, sem sópaði burtu voldugri ríkjum en hinu mexikanska konungsdæmi mannsins hennar. í nærri sextíu ár hjaraði hún. Það var ekki fyrr en 1927 að síðasta fórnarlamb hins vanhugsaða ævintýris Napoleons III var borið til grafar. — PHILIP HARDY.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.