Vikan


Vikan - 13.06.1957, Page 15

Vikan - 13.06.1957, Page 15
I flestum stórborgum, við helstu gatnamót og á f jöl- förnum strætum fylgist SOLARI-klukkan með tíman- nm og birtir vegfarendum vikudag, klukkustund og minútur. Klukkan sýnir á ljósan hátt hvað tímanum líður og birtir auk þess auglýsingar frá ýmsum fyrirtækj- um. Hver auglýsing birtist 20 sinnum á klukkustund. í Reykjavík er SOLARI-klukka á Sölutuminum við Arnarhól. Þeir, sem eiga leiö um Hverfisgötuna vita hvaö tím- anum líður. LOFTKÆLDAR DIESELDRÁTTARVÉLAR VERÐLÆKKtlM I'rátt fyrir hœkkandi verðlag bjóðum við fslenzkom bændum Deutz-dráttarvélarnar á lækkuðu verðl. Með stóraukinni framleiðslu og nýtfzku framleiðsluháttum hafa Deutz-verksmiðjurnar lækkað framleiðslukostn- aðinn til muna. Auk 11 ha. og 15 ha. Ðeutz-dráttarvélanna, sem þegar eru fslenzkum bændum að góðu kunnar, útvegum vér tvær nýjar stærðir 18 ha, og 24 ha. Bændur, kynnið yður verð Deutz-dieseldráttarvélanna, áður en þér festið kanp á dráttarvél. Hlutafélagið HAMABl Skemmtilegt — Fróðlegt — Fjölbreytt — Ódýrt Fylgizt með Butterick-tízkusniðunum í kvennaþáttum okkar. Tímaritið SAMTIÐIIM flytur fjölbreytta kvennaþætti (tízkimýjungar, tízkumyndir og hollráð), ástasögur, framhaldssögur, skopsögur, vísnaþætti, við- töl, bridgeþætti, skákþætti, nýjustu dægurlagatexta, verðlauna- getraunir, krossgátur, gamanþætti, ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar — auk bréfanámskeiðs í íslenzkri staf- setningu og málfræði, sem allir geta tekið þátt í. 10 hefti árlega fyrir aðeins 45 krónur. og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef þeir senda árgjaldið 1957 (45 kr.) með pöntuninni: Ég undirrit....... óska að gerast áskrifandi að SAMTlÐlNNl og sendi hér með árgjaldið fyrir 1957, 45 krónur. Nafn .......................................................... Heimili ....................................................... Utanáskrift okkar er: SAMTIÐIN, Póstliólf 472, Reykjavík. ÚTSVÚR 1957 Fyrirframgreiðsla Hinn 1. júní var síðasti gjalddagi fyrirframgreiðslu útsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1957 og ber a gjaldendum þá að hafa greitt sem svarar helmingi af útsvarinu 1956. Gjaldendur verða að hafa í huga, að bæjarsjóður þarf að innheimta tekjur sínar jafnóðum, til greiðslu áfallandi gjalda, og að gefnu tilefni eru atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur sérstaklega minntir á skil- víslega greiðslu eigin útsvara og útsvara starfsmann- anna. Reykjavík, 1. júní 1957. BORGARRITARINN VIKAN 15

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.