Vikan - 05.02.1959, Page 18
VERÐLAUNAKROSSGATA
I VIKUNNAR
j ■
E|n» og lesendum er kunnugt hef-
ur Vikan tekið upp þá nýbreytni
o® veita verðlaun fyrir rétta ráðn-
ingu krossgátunnar í hvert sinn.
Berist fleiri réttar ráðningar en
ein, verður að sjálfsögðu dregið
um það hver vinninginn hlýtur.
Verðlaunin eru
100 krónur
Vegnn lesenda okkar i sveitum
iandsins hefur verið ákveðið að
veita þriggja vikna frest til að
gkila ráðningum. Lausnin sendist
blaðinu í lokuðu umslagi, merkt
„Krossgáta“ í pósthólf 149.
1 sama blaði og lausnin er birt,
verður skýrt frá nafni þess sem
vtnning hlýtur.
Margar réttar ráðningar bár-
ust á 12. verðlaunakrossgátu Vik-
unnar og var dregið úr réttum
ráðningum.
GUÐRUN EINARSDÓXTIR,
Grettisgötu 98, Reykjavík.
hlaut verðlaunin, 100 krónur.
Vinnandinn má vitja verðlaunanna
á ritstjómarskrifstofu Vikunnar,
Tjarnargötu 4.
Lausn á 12. krossgátu er hér
að neðan.
FOltrV- ALZttUL' 1—>• WÐA- aetíJ/JC 'ZUCcL- íNCcUft- Ci£JU7- TJON 7V/- /iLJÖBl ÖViFfl SéRú HL/ODAK NF7DÚL 71DNN FONN Sfm- STjEÐ/R^ mnL. IHB BUH Ci/ELU NAFN
L.„ s r i A
r i-
*FL- SToE> ST/LLr- u/L, FRJ5/C.
F/RUC
/COrtA TÓNN 3Æ/V 3/7/V/V rJJNNl
P/UJN- C Pr/í
HJÁLP FotLN QR£/N/R^ Hó/NUCj E/N5 KTKJ OK.K-H
roNH
SKCL riee/cuK
HEtrsi- SPE/C jnCUJLu
FOMN FtLfJCtr END/riCr H ÍLflT
nazjC- CfJUS QÓFUCl Lyr/Dl rv/ - HlJOÐL
TONN HLfoÐfí £/NS - l QZÆrr- L P/r/DS - pnfí- /CLUNNC FE/Cc'
rvotc/cuo
srurr ce./Ð SPrt- hlTODC
jokull húnu
LJONil uf/r*lQ- FyLLÍ Er/SKT- ‘,r*1fíO*.D NoDPR.- NfJNN
DJOJULU OPOKKF
FOND -rödv 6EÐ £r/DttfQ~ ’
FVZ//C S/CÖH1HU
sl/tu
SflNl- hl/obz ÓriECc/N é/Z- m-NOts • /OWNQUr/ /£ÐF?
FCJWF- ÖOtO
lvod# 30U aues KONA.
KÆKJUF) í- Öpjd rÖNN-y * NAÐO/L, vveLJfl
er*D/Pfte fíF SÖCzJV Z/sfUU
Kynlegur arfur
Framhald af bls. 21.
hann, jafnvel þótt einhverjum erfingjanum þyki
það miður. Við höfum boðið yður okkar hjálp,
og við gerum það enn. Þér neitið. Þá það. En
það mun brátt koma í ljós, hver hefur rétt fyrir
sér !*'
„GiUes!“ hrópaði Gérardine biðjandi. „Hlust-
aðu á það sem Plantel segir . . . ég grátbið þig.
. . . Vertu ekki svona þvermóðskufullur, það get-
ur aðeins . . .“
„Láttu hann i friði, Gérardine. Hann á eftir
að til okkar knékrjúpandi.“
GÍlles fór í frakkann og skellti á sig hattin-
um. Vör hans skalf, þegar hann spurði:
I - „Vilduð þið segja eitthvað meira við mig?“
/,Nei.“
En þegar Gilles var kominn að dyrunum, gat
. Plantel ekki setið á sér:
„Þér hegðið yður eins og skólastrákur, herra
,Mauvoisin.“
Þegar Gilles kom heim, var farið að falla að,
og bátarnir á ytri höfninni vögguðu hægt við
stjóra sina. Það var farið að hvessa, og þegar
Gilles leitaði í vasa sínum að lyklinum, lamdi
regnið hann og gegnvætti föt hans.
Hann ygldi sig. Því að regnið sem skall á kinn-
um hans og skildi eftir kynlegt bragð á vörunum,
og vatnsdroparnir, sem runnu niður háls hans,
fengu h’ann til að minnast. Minnast hvers? Ein-
hvers staðar í Mið-Evrópu eða Norður-Evrópu ?
En hvár? '
i \ Hann velti þessu fyrir sér, þegar hann lokaði
vendilega á eftir sér, þurrkaði af fótum sér og
:fár upp. Það var alltaf einhver myglulykt í stig-
íaþum. Hann var naumlega kominn upp á stiga-
pajlinn, þegar hann heyrði rödd Alice, og án
þess að hugsa út í það, að hann stæði á hleri,
stáðnæmdist hann.
, Já... Já ... Hvað þá? ... Nei, það er dálítið
fyndið. . . Hvað segirðu, elskan? Nei, ég hef
aldrei lofað slíku . . . Þú veizt það sjálf.. . Gilles ?
.... Hann er indæll... Já... Þú myndir fara að
hlæja, ef þú sæir mig. Ég er enn í náttfötum og
slopp . . . Ha? . . . Já ... Alveg rétt.. . Sendu
þeim mínar beztu kveðjur ... Hvað þá? ... Para
í bíó með þér á sunnudaginn ? . . . Kemur ekki til
mála..."
Gilles fannst tími til kominn að láta heyra í
sér. Hún heyrði til hans og lauk máli sínu:
„Jæja, blessuð, elskan. Eg held að hann sé að
koma."
Hún lagði frá sér tólið og hljóp á móti honum.
Hann vissi ekki fyrr en hún hafði vafið hann
örmum.
„Þetta var ein af stelpunum, sem hringdi,"
sagði hún hálffeimin, en það kom honum til þess
að gruna, að það hefði einmitt verið hún, sem
hafði hringt, til þess að fá fréttir af vinum sinum
á skrifstofunni.
„Ekki slæmar fréttir, vona ég?“
Framhald l ncesta blaöi.
Lausn á 12. krossgátu Vikunnar.
S L Y S A V A R N A F E L A G +
E I L I F + F E Y K I + A + I I
ö L + M G + S Y K U R + R A S S
I L J A R + I N U + N E G U L L
D A + R E I Ð I R + + S 0 S + A
+ + V + I N A R + E T A + T I N
Þ R E I Ð U + + K Y N + D U L D
A U G N S V I P U R + B 0 R I S
Ð M M + L + N + L U + E K + N +
+ M Ö Ð U R + M I N N I + E + H
G U D S M Ö D I R + A N A F N A
L N U + A S + N + U + A U R + M
Ö G R u N + S N A P S + T A L A
s S + S N Æ R I S S P 0 T T A R
ÖRLAGASTUIMDIIM
Framhald af bls. 4.
mínútur á bryggjusporð Karls bættu mér allt
upp og meira en það. Hvi skyldi ég ekki láta Karl
drukkna ?
Það er svo undarlegt að þegar maður situr
grafkyrr og allar taugar strengdar til hins ýtr-
asta er engu likara en skilningarvitin verði miklu
næmari en ella. Meðan ég virti fyrir mér þykk-
ildið á botninum heyrði ég nú greinilega raddir
kvennanna á bak við mig, sem áður höfðu verið
svo ógreinilegar að ég hafði ekki greint orðaskil.
Klara var að tala við eina vinkonu sina.
„Vatnið virðist svo lygnt og gott,“ sagði hún,
„ég vildi óska ég gæti farið að synda."
„Þvi læturðu það ekki eftir þér?“
„Það var samkvæmt fyrirskipun læknis. Uss,
hafðu ekki hátt um það.“
Það var andartaks þögn.
„Klara. Þú ætlar þó ekki að segja mér . . .
Klara."
„Þú getur alveg fengið að vita það núna. Ég
á von á að það gerist í desember. Hefurðu ekki
tekið eftir því að ég er farin að þykkna?"
„En elskan bezta. Við tókum ekki eftir neinu.
En nú veit ég af hverju Karl hefur verið svona
nærgætinn og blíður. Og þessi glampi í augum
þíniun, Klara. Það bendir allt til þess . . .“
Glampinn í augum hennar. Ljóminn.
Loksins var Karl Bullard sokkinn til botns og
ég sá greinilega móta fyrir honum í sandinum.
Sigarettan féll í vatnið og það heyrðist fnæs
þegar slokknaði i glóðinni. Og svo stakk ég mér
áður en ég gaf mér tíma til að rísa á fætur.
Karl Bullard tók krampakenndu heljartaki um
handlegginn á mér, þegar ég náði honum . . .
18
VIKAN