Vikan - 05.02.1959, Síða 26
Æfingin skapar meistarann
Það er þýðingarmikið að menn læri skák-
ina ungir. Það gerði Friðrik og flestir stór
meistarar aðrir hafa haft sama hátt á.
Gefið börnunum Tafl, venjið þau á íhygli
úrval Taflborða og manna
byrjendur og lengra komna
TOMSTUNDABUÐIN
AUSTURSTRÆTI 8 — SÍMI 24026
PÓSTURINN
Fraviháld af bls. 2.
i slglingafrœði flugeðlisfrœði, flug-
regluui og vélfrœði og veðurfrœði. Og
síðast en ekki síst þarf 200 klukku-
stwidir á lofti.
Kæra Vika.
Getur þú gefið mér upplýsingar
um hvenær leiklistarskóli Þjóðleik-
hússins innritar næst nemendur.
Hvernig er skriftin?
Dedda Vopnafirði.
SVAR: Leiklistarskólínn innritar
nœst nemendur liaustið 1960. Verða
þá teknir 8—10 nemendur. Fastir
kennarar við skólann eru fimm.
Kennt er daglega frá kl. 17 til 19.
Skriftin er ágcet.
Vika.
Getur þú sagt mér hvað Hermann
Jónasson, fyrrverandi forsætisráð-
herra er gamall. Hvers lenzkur er
Thorolf Smith blaðamður.
Virðingarfyllst, Utnesjamaður.
SVAR: Fyrrverandi forsœtisráö-
lierra er fæddur 25. desember 1896 i
Skagafirði.
Thorolf Smith er ekki lengur blaða-
maður, hann er nú fréttaritari út-
varpsins. Ha/nn er af norsku bergi
brotinn i föðurœtt.
I’EIMIMAVINIK
Margrét Kjartansdóttir, Aðalstræti
17, og Lóló Kristmundsdóttir, Grund-
argötu 6, báðar á Isafirði og óska
eftir bréfaskiptum við pilta 16—18
ára. Guðmundur Ágústsson og Berg-
ur Björnsson báðir á Hvanneyri,
Borgarfirði, við stúlkur 15—17 ára.
Bergur Ingimundarson, Egill Jónsson
og Guðbrandur Steinþórsson, allir á
Skógaskóla, A-Eyjafjöllum, Rang.,
við stúlkur 15—17 ára. Þórður Skúla-
son Tryggvi Sigurðsson, Steinar Lúð-
víksson, Jóhann Lúðvíksson og
Hjálmtýr Guðmundsson, allir í
Reykjaskóla, Hrútafirði, við stúlkur
15—17 ára. Hermann Friðriksson,
Hvanneyrarbraut 34, Siglufirði við
stúlkur 15—17 ára. Margrét E.
Bjarnadóttir, Suðurlandsbraut 95,
Reykjavík við pilta 18—19 ára.
Tryggvi Gunnarsson, Sigfús Guð-
mundsson, Magnús Þorbergsson, Jón-
as Brynjólfsson, Guðgeir Ólafsson,
Einar Magnússon og Karl Karlsson
allir við stúlkur 15—21 árs og Jónas
Jónsson við stúlkur 23—35 ára; all-
ir eru þeir á Hvanneyri, Borgarfirði.
Geir Geirsson, M.b. BYeyr IS 151,
Súgandafirði, við stúlkur 25—30 ára.
ögn Levy Guðmundsdóttir Katadal,
Vatnsnesi, V-Húnavatnssýslu, við
pilt eða stúlku 15—18 ára. Oddný
Ragnarsdóttir við pilta 18—21 árs
og Gúðný Gunnarsdóttir við pilta 19
■—22 ára, báðar á Húsmæðraskólan-
um Laugalandi, Eyjafirði. Þóra
Valdimarsdóttir, Karen Bergkvists-
dóttir, báðar á Húsmæðraskólanum,
Laugalandi, Eyjafirði, við pilta 17
—22 ára. Auður Halldórsdóttir,
Hvannagötu 9, Isafirði, við pilta 15
—17 ára. Þórunn Ellertsdóttir, Aðal-
stræti 15, Isafirði við pilta 15—17
ára. Eiríksína Ásgrímsdóttir, Hverf-
isgötu 32, Siglufirði við pilta 13—15
ára. Helga Óskarsdóttir og María
Sveinsdóttir við pilta 18—30 ára,
Sigríður Jóhannsdóttir við pilta 18
-—20 ára (mynd fylgi), allar eru
stúlkurnar á Kvennaskólanum á
Blönduósí. Henny Eiriksdóttir, Ár-
vegi 2, Selfossi, við pilt eða stúlku
16—17 ára. Brynja Jónsdóttir, Hverf-
isgötu 27, Siglufirði við pilta 14—16
ára. Halldóra Ragnarsdóttir, Suður-
götu 24, Siglufirði, við pilta og stúlk-
ur 14—16 ára. Anna Lísa Johnson
og Birgitta Johnson, báðar á Kvenna-
skólanmn, Blönduósi við pilta 17—
19 ára. Margeir Gunnarsson, Þver-
götu 3, Isafirði við stúlku 35—40
ára. Edda Laing við pilta 15—18
ára og Guðlaug Þorsteinsdóttir við
pilta 17—19 ára, báðar á Alþýðu-
skólanum, Eiðum, S-Múlasýslu. örn
Herbertsson, Hvanneyrarbraut 80,
og Birgir Guðlaugsson, Hvanneyrar-
braut 29, báðir á Siglufirði og óska
eftir bréfaskiptum við stúlkur 15—19
ára. Vignir Gunnlaugsson, Kirkjuvegi
9 og Daniel Williams, Brekkugötu
23, báðir á Ólafsfirði, við stúlkur 17
—21 árs. Margrét Þórarinsdóttir,
Elínborg Þórarinsdóttir, Þórey Ei-
ríksdóttir, Palína Imsland, allar á
Húsmæðraskólanum, Hallormsstað,
Vallarhrepp, S-Múlasýslu, við pilta
og stúlkur 18—25 ára. Jóhanna Jóns-
dóttir, Aðalheiður Jónsdóttir, Anna
Hilmarsdóttir, Kristín Jónsdóttir,
Lilja Hannibalsdóttir, allar á Hús-
mæðraskólanum, Blönduósi, A-Húna-
vatnssýslu, óska eftir bréfaskiptum
við pilta á aldrinum 19—25 ára,
mynd fylgi. Aldís Kolbrún Jónsdótt-
ir, Rebekka Kristín Herbertsdóttir,
Elínbjört Rósa Árnadóttir, Torfhild-
ur Hrefna Þorvaldsdóttir, allar á
Héraðsskólanum, Reykholti, Reyk-
holtsdal, Borgarfirði, við pilta og
stúlkur 16—18 ára. Guðjón Gíslason
og Haraldur H. Líndal, báðir á
Bændaskólanum, Hvanneyri, Borgar-
firði, við stúlkur 16—19 ára. Guð-
mundur V. Ragnarsson, Hrafna-
björgum, Arnarfirði, V-lsafjarðar-
sýslu, pr. Bíldudal, við stúlkur 18—
28 ára. Borgþór Hlfarsson, Bjöm
Björnsson, Völundur Hermóðsson,
Ævarr Hjartarson og Guðmundur
Sveinbjarnarson, allir stunda þeir
nám við Búnaðardeild Menntaskól-
ans á Laugarvatni og óska eftir
bréfaskiptum við stúlkur 17—21 árs.
Blöðunum flett og
útvarpinu hlýtt.
253,3 kg. af fiski á mann
á degi hverjum!
„ . . . Alls eru í Reykjavík
rúmlega 40 fiskverzlanir, enda
éta bæjarbúar um 1520 lestir
af fiski á degi hverjum . . .“
Alþbl. 17. Jan. 1959.
„Lausar eru skrúfur og létt
mitt hjal . . .“
„Af Kýpur á Grikkjum er
það helzt að frétta . . .“
A. Thorst. í morgunfréttum
útvarpsins 19. jan. 1959.
Þekkir sína!
„Ég mun skrifa ýtarlegar um
þessa sýningu seinna, ef guð
lofar, nú, en ef hann bregzt,
þá sný ég mér að hinum, því
hann er þó ekki vanur að svíkja
sína menn.“
Karl ísfeld, Alþbl. 22. 1. 1959.
26
VIKAN