Vikan - 05.02.1959, Qupperneq 27
Nýtt útlit
Ný tækni
I
íiLER-
A VGV
Óvíst er um þjóðerni og nafn þess
manns, sem fann upp gleraugun.
Ýmsir fræðimenn halda því fram
að strax árið 2283 fyrir Krists burð,
hafi kínverskur keisari notað linsur,
ýmist gerðar úr kristal, kvarts, tóp-
as, eða amethyst til rannsókna á
stjörnum.
1 þá daga létu hins vegar þeir, sem
þjáðust af sjóndepru, þræla sína lesa
fyrir sig.
Það fyrsta, sem sagt er um gler-
augu, eins og þau koma okkur fyrir
sjónir, er í skrifum Konfúsíusar, sem
uppi var um 500 árum fyrir Krists
fæðingu. Þar sem vitringurinn er aldar,
að gleraugnagerð hlaut við-
sagður hafa bætt sjón skósmiðs nokk- urkenningu, sem starfsgrein, með því p
aö stofnað var i Niirnberg Félag 0
Gleraugnaframleiðenda. Gler ”Ql' ^
var
selt á
urs með eins konar gleraugum.
Það er ekkert, sem bendir til þess,
aö Konfúsíus hafi þekkt lögmál lins-
unnar, heldur hafi glerin verið tal-
in fela í sér lækningamátt.
Þegar Marco Polo kom til Kína á enn við líði á Englandi, og var hún
13. öld, þá komst hann að því, að stofnsett árið 1629.
slípað, sett í umgjarðir, og
götum úti.
Ein elzta gleraugnaverksmiðjan er
fólk notaði linsur til þess að greina
smátt letur.
Kínversk gleraugu voru aflöng
frekar en kringlótt, og flestar um-
gjarðirnar voru gerðar úr eins konar
pappa eða horni. Þeim var haldið
Flestir brautryðjendur í gleraugna-
gerð voru ekkert annað en góðir list-
iðnaðarmenn. Þeir gerðu gleraugun
að hálfgerðu tízkufyrirbrigði.
Broddborgarar voru ávallt málað-
ir með gleraugu á nefi, hvort sem
stöðugum ýmist með böndum, sem sjón þeirra var eðlileg eða ekki.
náðu kringum eyrun, eða með spöng- Gleraugun höfðu upphaflega
um, sem svipar mjög til nútíma kringlótta linsu, og var henni komið
spanga. Nefbrúnni var krækt, svo að fyrir á baunabyssulagaðri umgjörð,
auðveldara væri að leggja þau sam-
an.
sem síðan var haldið upp að aug-
unum. Á 17. öld eru menn farnir að
Grikkir og Rómverjar notuðu oft spenna þau á nefið, en hins vegar var
sterkar linsur til þess að kveikja eld.
Brennigler voru notuð til að má letur
af vaxtöflum, eða til þess að kveikja
í óvinaskipum. Minnst er á slíka notk-
un í skrifum leikritaskáldsins Ari-
það ekki fyrr en tveimur öldum síð-
ar, að menn taka upp einglyrnið.
Um 1440 ná gleraugun vinsældum
almennings, og eiga það að þakka
uppfinningu prentlistarinnar, því að
I
stophanesar, sem dó árið 385 fyrir þá þurfti fólk svo mjög á þeim að
Krists burð.
Einnig skýrir Pliny frá því, að
læknar hafi notað brennigler til sótt-
hreinsunar á sárum sjúklinga sinna.
Seneka, sem dó árið 63, tók eftir
því, að stafir urðu tiltölulega stórir,
þegar þeir voru athugaðir gegnum
vatnsdropa.
halda. Gleraugnabúðir risu þó ekki
upp fyrr en í lok 17. aldar hér í
Evrópu. Forfaðir sólglerja er græna
linsan, sem byrjað var að framleiða
á Englandi árið 1561.
Nú er farið að framleiða nýja teg-
und gleraugna, sem eflaust ná mikl-
um vinsældum. Þau eru þannig úr
Það er lítill vafi á þvi, að sá mað- garði gerð, að glerið fellur að auga-
ur, sem er frumkvöðull á sviði gler-
augna, er Roger Bacon. Hann komst
þannig að orði árið 1276: „Gleraugun
eru holl þeim, sem gamlir eru og
sjóndaprir".
En það var ekki fyrr en í lok 15.
steininum. Telja margir þetta gler-
augun, sem koma skulu.
1 dag eru 25 tegundir sjónglerja
í notkun, og á því má sjá hvílík
framför hefur orðið á þessu sviði síð-
an á miðöldum.
Málmgluggar fyrir verzlan-
ir og skrifstofubyggingar í
ýmsum litum og formum.
Málmgluggar fyrir verk-
smiðjubyggingar, gróður-
hús, bílskúra o. fl.
VIKAN