Vikan


Vikan - 12.02.1959, Blaðsíða 5

Vikan - 12.02.1959, Blaðsíða 5
 fc BORN GOTUNNAR Frá störíum kvenlögreglunnar A skrlfstofu kvenlögreglunnar í Reykjavík. m/ ■ .n Lögreglukonan og B%1. 10E.4U unga stúlkan sitja í aftursæti lög- reglujeppans. Það er slæmt veður, norðan hvassviðri og sn jókoma. Lögreglukonan horfir út undan sér á andlit stúlkunnar. Það er fölt, þögult og meitlað. Og hana tekur sai't til hennar. Lögreglumaðurinn sem ekur bíln- um, tekur skyndilega að raula. Rödd hans er djúp og falleg. Andlit stúlk- unar tekur engum breytingum, hún horfir jafn þögul út i myrkrið. — En hvað þessi sviði er undar- legur, hugsar hún. Svo sár og knýj- andi. Hún þekkir þennan sviða, hann kemur á undan gráti. En hún græt- ur ekki. m/. 4M MÓÐIRIN liggur IVl. 01.49 vakandi og hlustar á vindinn, sem ■ólmast reiðilega fyrir utan lokaðar dyr. Það er heitt í herberginu, en úti er kuldlnn og barnið hennar einhvers- staðar úti í snjókomunni. Hvernig hefur þetta farið svona? Utan úr myrkrinu berst veikur grát- ur ungbarns. Þannig grét hún fyrstu nóttina, svo sárt og skerandi. Og í myrkrinu sér hún lítið þrútið og grettið barnsandlit. Þá var lífið svo fagurt og gott. Þá voru þau ham- ingjusöm með börnin tvö. Þá brosti maður hennar. Og nokkur ár liðu. Þau eignuðust fleiri börn, en þá var hann hættur að brosa. Honum hafði löngum þótt sopinn góður, en allt hafði verið í góðu hófi, og hann var venjulegast glaður við skál. En smátt og smátt gerðust dagarnir daprir, hann varð illur með víni og hafði oftar en áður áfengi um hönd. Og sameining fjölskyld- unnar gliðnaði. ikepnum föður sins. Hundurinn var ,’inur hans. Stundum fann hann rýni hans við kinn sér. Það vin- .ttumerki var honum mikils virði, >ví að frá foreldrum sínum fékk íann sjaldan slík vináttumerki. Fað- r hans horfði þó stundum blíðlega á íann, en það var alltaf eitthvað aunaiegt í svipnum. Þrusk. Hann heyrir að faðir hans ;engur hratt úr rúminu, framhjá íonum og svo fellur hurð að stöfum. htla hjartað í brjósti hans berst im. Hann þorir ekki að bæra á sér, n svo ræður hann ekki við sig, hann •ekur upp hljóð og grætur, eins og iðeins lítið hrætt barn getur grátið. lann hylur andlit sitt í sænginni og >rjóst hans titrar af þörf til að gráta friði. Hann hefur ekka og getur kki bælt hann niður, og svo er vera tomin að rúminu og andlit beygir ,ig yfir hann. Það er andlit sem íann gjörþekkir, andlit sem segir ionum að þegja, frítt andlit en rörkulegt. Andlit dóttur hans. Nei, >að getur ekki verið, það á að vera mdlit móður hans, það verður að /era andlit móður hans. Svo hverfur pað í myrkrið. UNCA shúlkan i IVI. Ul.47 lögreglujeppanum hugsar heim. Og bað er einkum móðirin sem hún sér fyrir sér. Fínleg kona, með þreytu- hrukkur hjá augum, og örlítið farin að grána í vöngum. Henni. þótti vænt um þessa konu, og þykir eins vænt um hana og henni gat nú þótt vænt um nokkurn. Andlit hennar er svo laglegt, nema þegar óttasvipurinn er á því. Og hann er oft. En hún var ailtaf góð við þau systkinin þegar pabbi var úti. Góð á þennan sérkennilega hrædda máta. Og nú er hún á heimleið. Hún er ekki hrædd. Aðeins kalin á hjarta. Heim. Þetta orð lætur hlálega i eyrum. Hún hefur aldrei átt neitt heimili. Hún hefur aðeins dvalist i húsi. Og nú á að láta hana dveljast þar áfram, kannski um eilífð. Timinn þar líður svo hægt. Maður er svo einmana. Fólkið er ekki lifandi, það hvílir yfir því skuggi. Skuggi föð- urins. Það er merkilegt, því skugg- inn hans er svo lítilfjörlegur. Og nú á hún að fara heim. Til þess að láta berja sig meira, láta kalla sig hóru, og fleygja sér á dyr. Ilenni er sama. Hann pabbi má gera hvað hann vill. Barsmíðar valda henni ekki lengur áhyggjum, höggin hljóma einhvernveginn í sál hennar. eins og fjarlægt bergmál einhvers ó- viðkomandi, því i sál hennar rúmast ekki meiri sársauki. Svo fói' hann að hafa allt á horn- um sér. Hún fór að óttast hann og börnin litu liann hornauga. Og næst elsta dóttirin varð oftast fyrir barð- inu á honum. Skorti hana það sem skáldin hafa tekið til meðferðar í ljóðum og sög- um, móðurástina. Kannski ekki, en hún var of huglaus. Hún man að eitt sinn sagði hún honum hug sinn allan. Hún fann enn sviðan undan kinnhestinum, sem var svar hans. Og kinnhestarnir urðu fleiri og fleiri. FAÐIRINN, sem Kl. 01.46 við hlið hennar, átti erfiðá drauma. Svitaperlur voru á andliti hans og brjóst hans gekk upp og niður eins og hann væri að erfiða. Draumurinn var í fyrstu þokukenndur en skýrðist brátt . . . Hann lá lítill drengur í hjónaher- berginu og vakandi. Það var myrk- ur, máninn hulinn skýjum, hvergi ljósglætu að sjá. Hann lá með opin augun og bærði ekki á sér. Umhverf- is hann titraði myrkrið af hvíslandi röddum. Röddum foreldra hans. Hann berst við að reyna að skilja merk- ingu orðanna en tekst ekki, en hreimur raddanna er reiðilegur, og hann skilur það, þótt lítill sé. Það var rödd móðurinnar sem var sterkari og hvassari. Litli drengurinn horfði til hliðar, út að glugganum. Hann sá ekkert fyrir myrkrinu, en þarna úti var sveitin hans, heimurinn hans. Hann var skelfing fallegur, heimur- inn. Á vorin voru lítil lömb, og hann lék sér löngum i nálægð þeirra. Hann kunni ósköpu vel að meta lit- auðug blómin á vellinum. Þá var heimurinn góður. Og hann sjálfur var góður. Þá lét hann blíðlega að Lögreglukonan á eftirlitsferð í samkomuluisum bæjarins. VIKAN 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.