Vikan


Vikan - 12.02.1959, Blaðsíða 7

Vikan - 12.02.1959, Blaðsíða 7
KAÞU Myndin hér fyrir ofan: Brúnn pels úr suður-afrískum persian- er skinnum, sem virðast vera alveg óvenju falleg. Enda mikið af þeim látið. Það er aðallega kraginn og því næst eru erm- arnar sem gera feldinn sér- kennilegan. Efri mynd til hægri: Sam- kvæmistreyja úr svörtu suður afrísku persianerskinni. Háls- málið er dregið saman með þykkum silkiborða, sem bund- inn er í slaufu að framan. Neðri mynd til hægri: Þessi kápa er einkar táknræn fyrir káputízkuna í vetur. Kragann er hægt að bretta upp eða brjóta niður eftir vild og hvað er klæðilegra fyrir hvera ein- stakan. Þykk lek eru höfð fram- an á kápunni og niður að mitti.. Hatturinn hylur alveg hár- greiðsluna. 1958-59 VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.