Vikan - 12.02.1959, Page 18
16.
VERÐLAUNAKROSSGÁTA
VIKUNNAR
Elns og lesendum er kunnugt hef-
ur Vikan tekið upp þá nýbreytni
að veita verðlaun fyrir rétta ráðn-
lngu krossgátunnar í hvert sinn.
Berist fleiri réttar ráðningar en
ein, verður að sjálfsögðu dregið
um það hver vinninginn hlýtur.
Verðlaunin eru
100 krónur
Vegna Iesenda okkar í sveitum
landsins hefur verið ákveðið að
veita þriggja vikna frest til að
skila ráðningum. Lausnin sendist
blaðinu í Ioltuðu umslagi, merkt
„Krossgáta“ í pósthólf 149.
1 sama blaði og lausnin er birt,
verður skýrt frá nafni þess sem
vinning hlýtur.
Margar réttar ráðningar bár-
ust á 13. verðlaunakrossgátu Vik-
unnar og var dregið úr réttum
ráðningum.
VILBORG GI'O.IÓNSDÓTTIR,
Skólavörðustíg 17 B, Reykjavík.
hlaut verðlaunin, 100 krónur.
Vinnandinn má vitja verðlaunanna
á ritstjómarskrifstofu Vikunnar,
Tjarnargötu 4.
Lausn á 13. krossgátu er hér
að neðan.
U/tfCr L FtSRÐ * VFLiJfí FÆR.I. TojJN líkj diEKxr §3 /CON- jjgæ UNO UR 'f/s TONN K.VN.ÞL EfirnZs SÍCcURt) u x/fí FNSK.T 5MFJ - ORJÐ. CrZjPUF ®
rtEDRL' VeuufL
aze/N iTLs FÍSKs fvrí/l S/CÖHtMU j=rr- SÓCcN
OGcrJ SRM- SULL.
SKRRJ- fl'i/Cj SHM- STÆDlR. FÍNS
TP/tÓTr róHN
TRLFJ 'OÐR- CcOT~ RLFF1 FLEV Sf/c/RTÍ- SrOFFf BfUISTU TÓUfJ V
FniB- Ærr/ nJt/NDFJ ElNS
FOR.- NHFN FRÆ - j erNtNCc
MyNrv/ ro/N/A/ - TtU ÞESSH í I//7F/7 EtNS —
FIÐKJIST TVÍ- nUÖÐL ELDUR.
SP/L. HDEl/VS TRÆ HREÍNSÍ H H Ð 1
3Ærr -h íkAcd SP/L /Ð FERSK
TMLf=t 'OJ/RM- sr/SÐiR. SKVLD- MCNNl ENDÍNCc Srt'n- ER/NOÍ
//JZ£/'NSn rÓNN
Hviry JLíKÍ 'OiÆri VENDZ l
FHR.H HÆCkT- FFfCc
FUOcL- //V/V 'fí EÆT/ VEÍfCÍ 'H5 F/SkL-
ÞPKL- SKSClCc KONU/L F/NS aHOÍNCc 'H fivF HeF.RHHS sÉRr hlJoð- F7F-±
4KUSSI NÞVNÐH dORJx T S-RM
■ Lh 'ÓCcJ/ 'h 73EÍ2.LC fi.E
Kynlegur arfur
Framhald af bls. 21.
gerðum innkaup fyrir mat. Við þurfum að ná
í svo margt í húsið. Ég er búin að gera Iista.“
Þegar Marthe kom inn, spurði hann:
„Hver var að hringja “
„Pósturinn. Það var ábyrgðarbréf til frú Mau-
voisin.“
Hún leiðrétti sig:
„Til frú Colette.“
Tæpum hálftíma síðar, þegar Alice hvarf inn
í baðherbergið, gat hann hlaupið upp á næstu
hæð. Hann sá, að Colette var alklædd. Hún rétti
honum bréfið, sem hún hafði verið að fá.
1 því var henni tilkynnt, að grafa ætti upp
lík Octave Mauvoisin klukkan tíu næsta morg-
un, þar sem henni var sagt, að hún, eða fulltrúi
hennar hefðu leyfi til þess að vera viðstödd.
Það virtist aldrei ætla að stytta upp, og allir
sögðu, að það stytti ekki upp, fyrr en með nýju
tungli. Svo að Gilles og Alice fóru í kvikmynda-
hús næsta sunnudag. Kunningjar Alice sátu
skömmu fyrir framan þau, og ungmennin bak
við þau, hölluðu sér kumpánlega fram á sæti
þeirra.
Einn þessara var Georges, sem sneri sér þrá-
sinnis við, til þess að virða fyrir sér nýgiftu
hjónin. Hann var grannur og fölur, með dökkar
augabrúnir, og hár hans var límt niður með
hárolíu. Hann var myndarlegur, en bar samt með
sér kjánalega, jafnvel áleitna sjálfsánægju. Var
það til þess að biðja eiginmann sinn fyrirgefn-
ingar fyrir kossinn langa við tjörnina, að Alice
smeygði hönd sinni í hönd manns síns?
Colette hafði farið til Rue de l’Evescot, þar sem.
móðir hennar bjó. Gilles hafði séð móður hennar
einu sinni, þegar hún var að ná í mjólkina. Hún
var heljarmikil, myndlaus kona, sem virtist fljóta
fremur en ganga. Bólgnir fætur hennar voru um-
vafðir þykkum umbúðum. Andlit hennar var
kringluleitt og litlaust, eins og náhvítt hár henn-
ar, augu hennar voru blá eins og í ungbarni, og
varir hennar höfðu staðnað í eilífu brosi.
18
„Ertu ennþá reiður við mig?“ spurði Alice.
„Fyrir hvað?“
„Vegna Georges. Þú veizt, að ég meinti ekkert
með því. Það var raunar bara til þess að stela
honum frá Linette . . .“
Fyrir framan þau heyrðist tautað og hlegið
hátt. Þeim virtist þykja allt fyndið og litu oft
á Alice, til þess að gá að því, hvort hún tæki
ekki undir. Þegar Gilles leit á þau, varð honum
ljóst hvað Alice hafði verið að gera fyrir nokkr-
um dögum.
„Elskarðu mig?“ spurði hún, og fann, að fing-
ur hans krepptust um hönd hennar.
„Ég elska þig.“
Þegar myndinni var lokið, gengu allir út, rudd-
ust og tróðust. Alice og Gilles fóru út á Café de
la Paix, þar sem þau voru svo lánsöm að finna
tvö sæti. Allt í kringum þau sáu þau fólk, sem
annað hvort var að panta í staup sín eða reyna
að ná í einhvern þjónanna. Alice var í góðu skapi.
Þetta var í fyrsta sinn, sem hún sýndi sig op-
inberlega með manni sínum, og hún fann, að
mikið var litið á þau og margt var sagt.
„Púrtvínsglas fyrir mig,“ sagi hún. „Þegar
ég fór út með stelpunum, þá fengum við okkur
alltaf einhvers staðar púrtvín."
Konurnar kringum þau voru flestar I loðkáp-
um. Mennirnir, í sunnudagafötunum, virtust
sjálfsöruggari en aðra daga. En þarna var eng-
inn, sem Gilles þekkti, enginn af heldri mönnum
borgarinnar. /
En helztu menn borgarinnar stunduðu ekki
slík kaffihús, nema þá Babin. Þetta fólk bjó í
eigin húsum, þar sem það tók á móti sínum
gestum. Það var óvíst hvort það færi einu sinni
í kvikmyndahús.
Fólkið hérna var minniháttar kaupsýslufólk,
skrifstofumenn, tryggingamenn, og jafnvel æðri
verkamenn. Tveir eða þrír menn, sem unnu hjá
Mauvoisin-bílaverksmiðjunni, hálfrisu upp í
virðingarskyni við mann þann, sem þeir unnu
hjá. Þeir voru kjánalegir og feimnir.
Klukkan var langt gengin í sjö, þegar Gilles og
Alice gengu í áttina að Quai des Ursulines. Þau
þrýstu sér hvort upp að öðru til að forðast
regnið. Þegar þau fóru framhjá Lorrain-barnum,
hreyfðust gluggatjöld, og áður en þau gátu geng-
ið lengra opnuðust dyrnar, og það heyrðist kallað:
„Herra Mauvoisin!”
Þegar þau sneru sér við, sáu þau Raoul Babin
standa í dyragættinni með svartan vindil milli
tannanna. Hann hneigði sig lítillega fyrir Alice,
sem hélt sér enn fast í handlegg Gilles.
„Afsakið, frú.“
Síðan sneri hann sér að Gilles, og án þess
að biðja hann um að koma inn, hélt hann áfram:
„Ég ætlaði bara að segja þetta . . . Það bendir
allt til þess að þér munuð reyna að ná í mig ein-
hv.ern tíma í kvöld. Ef þér gerið það, þá verð ég
hjá Armandine, til klukkan tólf, Munið þér hvar
hún býr? Mail . . . númer 37 . . .“
Hann bandaði höndinni í áttina til Gilles og
gekk aftur inn í bækistöðvar sínar.
„Hvað átti hann við?“
„Eg veit það ekki.“
Nokkrum mínútum siðar stakk Gilles lyklin-
um í skrána. Honum leið ekki sem bezt. Þegar
þau komu upp, sáu þau frú Rinquet á stigapall-
inum.
„Herra Gilles.“
Hún hikaði vegna Alice, sem gekk nú inn í svefn-
herbergið, til þess að fara úr rökum fötunum.
Framhald í nœsta blaði
Lausn á 13. krossgátu Vikunnar
A R A M 0 T A F A G N A Ð U R H
R A K A R A R + F L Y R + N A R
+ F + T + L Ö S K E R A + D R Ö
V A L U R + M J ö Ð U R + I + I
A L U R + M A A s I + A F R E Ð
S + L + F A + K T + s T É + L +•
+ A L D A + H A + H E + L + J Ö
B R A L L A + L A U G + A D A M
A N + + L U R I + M U G G + G A
T A U G A R + + L A L L A + A L
A R F + D A U N I L L U R + N G
L + S K A S s + N L + S N A G I
Ö M A R + & s T A + Ö S I Ð U R
N E R 0 + L A U N A Ð I R + R +
VIKAN