Vikan - 12.02.1959, Blaðsíða 19
Matseðill
Mánudagur.
Ný ýsa, hrogn og lifur,
kartöflur. Skyr með rjóma.
Þriðjudagur.
Steikt dilkalifur, meS
lauk og soðnum kartöflum.
Hrísgrjónagrautur með rús-
ínum. Kanel er borinn meS.
Rjómi, mjólk eSa saft er
haft út á.
\
Miðvikudagur.
Steiktur fiskur meS kok-
teilsósu. SoSnar kartöflur
bornar með. Sítrónusúpa.
Fimmtudagur.
Spaghetti með eggjum og
osti. Súrmjólk með púður-
sykri.
Föstudagur.
Kjöt, rófur og gulrætur.
Kjötsúpa.
I>íuigardagur.
Fiskbollur, kartöflur,
smjör, (tómatsósu). Mais-
anagrautur með saft.
Simnudagur.
Bláberjasúpa, með tvíbök-
um. Beinlausir fuglar.
Súkkulaðibúðingur.
(Pakkabúðingur). Þeyttur
rjómi.
vikunnar
Steikt dilkalifur:
750 gr. lifur,
1 tsk. salt,
i/3 tsk, pipar,
4 tsk. hveiti,
60 gr. feiti (smjörl.),
31/3 di. mjólk,
8'/2 dl. vatn,
75 gr. laukur,
75 gr. laukur,
sósulitur.
Skerið lifrina í sneiðar.
Veltið þeim í salti, pipar
og hveiti. Brúnið þær í feit-
inni og leggið þær í pott.
Hellið sjóðandi mjólk og
vatni yfir og látið sjóða í
nokkrar mínútur. Brúnið
laukinn og látið hann sjóða
með síðustu mínúturnar.
Jafnið sósuna með meira
hveiti, ef hún er of þunn.
Spaghetti:
Spaghetti er soðið annað
hvort heilt eins og það kem-
ur úr pökkunum eða niður-
brotið, allt eftir stærð ílát-
anna.
Það er látið ofan í sjóð-
andi vatn, vel salt, og látið
sjóða loklaust í 9—10 mín.
Nauðsynlegt er, að nóg vatn
sé í pottinum, spaghetti má
ekki liggja þétt saman.
Eftir suðuna er því hellt í
sigti og vatnið látið renna
af. Síðan er smjörbiti
bræddur í pottinum og
spaghetti látið þar saman
við og velt í því dálitla
stund. Dálítil tómatsósa er
sett saman við.
Það er síðan borið fram
með eggjum og rifnum
mjólkurosti.
Gott er að borða smurt
hveitibrauð með spaghetti.
Kokteilsósa.
1 skammtur mayonnaise,
ensk sósa (H.P. sósa), tó-
matsósa, þeyttur rjómi,
sherry. öllu blandað saman
eftir smekk.
Sítrónusúpa.
1(4 1. vatn,
2 msk. (50 gr. hveiti),
1 msk. smjörliki,
4 msk. sykur,
1 egg,
safi úr 2 sítrónum,
börkur af V2 sítrónu.
Sjóðið gula börkinn af
hálfri sítrónu í 10 mín.,
bakið svo upp súpuna. Þeyt-
ið eggið og hellið súpunni í.
Kjötsúpa.
2 kg. kindakjöt
(frampartur),
3 1. vatn,
120 g. hrísgrjón,
2 kg. gulrófur, _
3 lauksneiðar,
250 g. gulrætur,
hvítkál,
salt,
grænkál eða steinselja.
Brytjið kjötið smátt og
setjið yfir í sjóðandi saltað
vatn og sjóðið. Látið hrís-
grjónin út í ásamt gulróf-
um, gulrótum, lauk og
hvítkáli. Látið grænmetið
ekki sjóða lengur en þarf.
Raðið gulrófunum á fatið
með kjötinu, en brytjið gul-
rætumar og látið þær í
súpuna. Berið kartöflur
með.
Fiskbollur.
Mótið flatar bollur með
skeið og brúnið þær í feiti.
Látið þær sjóða í nokkrar
mínútur á pönnunni, svo að
þær steikist i gegn eða
brúnið bollurnar og sjóðið
þær fáeinar minútur í salt-
vatni. Leggið bollurnar á
fat og berið kartöflur og
brætt smjör og tómatsósu
með.
100 g. laukur,
50 g. smjörlíki,
1/2 1. vatn,
30 g. hveiti.
Sneiðið kjötið og berjið.
Skerið fleskið í ræmur, og
veltið þeim í salti og pipar.
Leggið eina ræmu á hverja
sneið, og vefjið sneiðina
saman. Vefjið utan um með
seglgarni, og brúnið fugl-
ana. Hellið vatninu yfir og
sjóðið. Jafnið sósuna.
Blómkálssúpa.
Nál. y2 kg. blómkál,
2 1. vatn eða kjötsoð,
50 gr. smjörlíki,
50 gr. hveiti,
2 eggjarauður,
salt, pipar.
Sjóðið blómkálið, og
skiptið því í litlar hrjslur.
Búið til ljósa, jafnaða ;þúpu,
og hafið í hana bæði kjöt-
soðið og blómkálssoðið. Lát-
ið blómkálið út í. Ágætt er
að blanda vatnið eða kjöt-
soðið með mjólk.
Maisenagrautur.
2 1. mjólk,
200 g maisenamjöl,
2 msk. sykur,
1 sléttfull tesk. salt.
1(4 1. af mjólk er soðinn.
Maisenamjöl og sykur er
hrært út í því, sem eftir er
af mjólkinni. Þessu er síðan
hellt út í mjólkina, þegar
hún sýður, og hrært vel í
á meðan. Grauturinn er
látinn sjóða í 2 mín. Pottur-
inn er tekinn af og saltið
sett í. Grauturinn er borinn
fram heitur með kanel og
sykri og saft.
Bláberjasúpa.
1(4 1. vatn,
100 g. þurrkuð bláber,
125 g. sykur,
25 g. kartöflumjöl,
1 dl. kalt vatn.
Leggið berin í bleyti yfir
nótt. Setjið þau yfir til suðu
í kalt vatn ásamt bleyti-
vatninu. Sjóðið þar til þau
eru meyr, og blandið sykri
og kartöflumjölsjafningi
saman við.
Beinlausir fuglar.
11/2 kg. nauta-, lamba-,
hesta- eða hvalkjöt,
salt, pipar,
100 g. flesk,
&
,\h
§
5 ára ábyrgð
SVefnsóíar
SP
&
•X*
í®
f *
&
5?
#
1
£
OS
JSP
ÍsBíl3KlM
1
HaP^Ar PET|jr5S0maF
LA UGA VEG 58 (Bak við Drangey) Sími 13896
VIKAN
19