Vikan


Vikan - 12.02.1959, Blaðsíða 24

Vikan - 12.02.1959, Blaðsíða 24
SPA RIKJÓLL Stœrö: Eins og tveggja ára. Efni: Perlugarn nr. 8. 11 hontur fyrir eins árs, 13 hnotur fyrir tveggja ára barn. Heklunál nr. 7. Átta hnapp- ar. Slaufurós úr borða. Lykkjumál: 4 umf. verða 2,5 cm (1 þuml.) ATH.: Mismunur stærðanna er að- eins á lengdinni. Byrja á hálsmálsbrún með 142 kL (sem mælast 26,5 cm (10,5 þuml.)). 1. umf: PL í 2. kL frá nál, * 2 fL í næstu kL snú við. 2. umf: Hekla í 1. fL 2 einbr st, 2 kL og 2 einbr st (skel), hlaup yfir 2 fL, skel í næstu fL. Endurtak frá * umf út (51 skel). 3 kL, snú við. S. umf: Skel í bil á skel (skel yfir skel. * 1 kL, (skel yf- ir skel) tvisvar. Endurtak frá * umf út. 3 kL, snú við. 4. umf: Hekla skel yfir skel umf út. Haf 1 kL milli allra skeljanna. 3 kL, snú við. 5. umf: * Skel yfir skel, 2 kL, skel yfir skel, 1 kL. Endurtak frá * umf út. 3 kL, snú við. 6. umf: Hekla skel yfir skel, haf 2 kL milli allra skeljanna. 3 kL, snú við. 7. umf: Eins og 5. umf, en haf 3 kL (í stað tveggja) og 2 kL (i stað einnar). 3 kL, snú við. 8. umf: Hekla skel yfir skel, haf 3 kL milli allra skeljanna. 3 kL, snú við. 9. umf: Hekla 7 einbr st í bil á hverri skel, og fL í hvert 3. kL bU á milli skelj- anna. 3 kL, snú við. 10. umf: * Hekla 4 einbr st í miðstupul á næsta 7 einbr st flokki, 3 kL og 4 einbr st. 3 kL, hekia lauftakka skel í mið- stuðul I næsta flokki. — Lauft skel er hekluð á eftirfarandi hátt: Einbr st, 3 kL, fL í 3. kL frá nál (lauft), einbr st, 3 kL, einbr st, lauft og einbr st. — 3 kL. Endurtak frá * umf út, enda með 4 einbr st, 3 kL og 4 einbr st í miðst á síðustu skel. Snú við. 11., 12. og 13 umf: DrL í næstu L, 3 kL, * einbr st í hvern einbr st út að næsta 3. kL bili, hekla í bilið elnbr st. 3 kL og einbr st, einbr st í hvern einbr st í þessum flokki (hekla ekki í þann síðasta), 3 kL, hekla lauft skel í 3. kL bil á næstu lauft skel, (lauft skel yfir lauft skel). 3 kL, hlaup yfir 1 einbr st. Endurtak frá * umf út. Snú við. lJf. umf: DrL í næstu L, 3 kL, * einbr st í hvern einbr st að næst 3. kL bUi, hekla í bilið 2 einbr st, 3 kL og 2 einbr st, einbr st í hvem einbr st að síðasta einbr í flokknum, 3 kL, lauft skel yfir lauft skel, 3 kL, hlaup yflr 1 einbr st. Endurtak frá * umf út (aukið í 2 einbr st í hverja þétta st röð). Snú við. 15., 16. og 17. umf: Eins og 11. umf. 18. umf: Eins og 14. umf (aukið í 2 einbr st í hverja þétta st röð). Snú við. 19. umf: Eins og 11. umf. Stykkið mælist 11,5 cm. (4,5 þuml). Snúa ekki við. 3 kL, teng með drL i efstu lykkju á fyrstu 3 kL í byrjun 19. umf. Snú við og hekla hringi eins og hér segir: 1. umf: DrL i næstu 2 kL, 3 kL, lauft einbr st í sama stað og síðasta drL var hekluð, 3 kL, hlaup yfir 1 einbr st og haldi áfram eins og í 11. umf, þar til 4 þéttar raðir eru fullgerðar. 3 kL, hekla í 3. kL bil á næstu lauft skel einbr st, lauft og einbr st. 3 kL, hlaup yfir 5 þéttar st raðir (sem eiga að mynda ermina), hekla í 3. kL bil á næstu lauft skel einbr st, lauft og einbr st, (þannig lýkur lauft skel). 3 kL, hekla munstrið áfram, þar til 8 þéttar st raðir hafa verið heklaðar í viðbót. 3 kL, hekla í 3. kL bil á næstu lauft skel einbr st, lauft og einbr st. 3 kL, hlaup yfir 5 þéttar st raðir (fyrir hina ermina), hekla í 3. kL bil á næstu lauft skel einbr st, lauft og einbr st, (lauft skel lokið). 3 kL og hald áfram, þar til hinum 4 þéttu st röðum er lokið, 3 kL, hekla við undirstöðu fyrstu 3. kL í umf einbr st, lauft og einbr st, 3 kL, teng með drL eist í byrjunar- keðjuna. Þá er 16 þéttar st raðir með 16 lauft skeljar á milli. Snú við. 2. og 3. umf: DrL í næstu 2 kL, 3 kL, lauft, einbr st í sama stað og siðasta drL, 3 kL og hald áfram eins og í 11. umf, enda með 3 kL, hekla einbr st, lauft og einbr st við undirstöðu fyrstu 3. kL, 3 kL, teng með drL efst í byrjunarkeðju. Snú við, 4. umf: Hekla munstrið eins og í 14 umf, (aukið I 2 einbr st í hverja þétta st röð). Teng og snú við. 5.—8. umf, að hinni síðustu meðtaldri: Hekla munstrið eins og í 11. umf. Teng og snú við. Endurtak 4.—8. umf, þar til stykkið mælist (frá hálsmáli) 35,5 cm (14 þuml) handa eins árs barni, en 38 cm (15 þuml) handa 2 ára barnl. Teng og slít frá. Ermar: — 1. umf: Teng gamlð i fyrsta 3. kL bil á erminni (á fyrr- gerðri þéttri st röð) undir handvegi, 3 kL, lauft, einbr st í sama bil, 3 kL, hekla munstrið yfir næstu 5 þéttu st raðir. Enda með 3 kL, einbr st, lauft og einbr st í 3. kL bil síðustu þéttu st raðar, 3 kL, teng með drL efst í byrjunarkeðju á þessari umf. Snú við. 2. umf: Hekla munstrið umf í kring. Teng og snú við. S. umf: DrL í næstu kL og í bil, 1 kL, snú við, fL í sama bil, * 6 kL, fL I næsta 3. kL bil. Endurtak frá * umf i hring, enda með 6 kL, drL í fyrstu fL, 1 kL snú við. Jf. umf: Hekla 7 fL 1 hvert bil allt í kring. Teng með drL í fyrstu fL. 5., 6. og 7. umf: 1 kL, snú við, fL í hverja fL umf i hring. Teng og slít frá. Teng garnið við hálsmálið hægra megin, á klaufinni að aftan, og hekla 8 hnappagöt gerð af 4 kL, sem sett eru með jöfnu millibili. 1 kL, snú við og hekla, fL eftir brúninni, hekla 4 fL í hverja keðju. Slít frá. Sauma hnappana á. Fest rósina úr borðunum á vinstri öxl. Pressa með deigum klút. 24 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.