Vikan


Vikan - 12.02.1959, Page 27

Vikan - 12.02.1959, Page 27
HELENA EYJÚLFSDÓTTIR Sjaldan hafa jafn margir spreytt sig á dægurlaga- söng og einmitt nú. Þa8 er eins og allir þurfi að gera „lukku“. Þó eru þeir ætíð heztu söngvararnir, sem ekki leggja söng fyrir sig vegna frægðarinnar, heldur af þörfinni fyrir hann. Helena Eyjólfsdóttir er ein þeirra söngkvenna, sem áreiðanlega syngur af þörf, enda gerir hún það vel. Hún verður að teljast með efni- legustu dægurlagasöngkon- um, sem við eigum. Helena gerði sér snemma ljóst, að söngvari verður að læra söng, enda nam hún hjá Guðrúnu Pálsdóttur (systur Hreins Pálssonar} í þrjá vetur og á eflaustj eftir að læra meira, þar eð hún lítur á sjálfa sig með jmikilli sjálfsgagnrýni. Hún gerir sér vel grein fyrir, hvar henni er ábótavant og reynir að laga söng sinn eftir því. Vonandi á hún eftir að spreyta sig á erf- iðari viðfangsefnum en, dægurlögum, þótt hér sé/ engan veginn verið að van-, meta slíkar tónsmíðar. Það sem einkum einkennir söng Helenar er vandvirkni, og hversu vel hún fer með text- ana, bæði innlenda lenda. Helena og er- sumar song Atlantickvart- Hótel fyrsta söng þegar í vöggu, en kom fyrst fram opinberlega 9 ára gömul og það á sumardaginn fyrsta. Með söng sínum á hljóm- leikum í Austurbæjarbíói vakti hún fyrst verulega at- hygli, aðeins 15 ára að aldri. Síðastliðið Helena með ettnum á Akureyri. Þá söng hún að Borg, en það var I sinn um langt skeið, að þangað réðst innlend söng- kona. Helena er mjög aðlaðandi stúlka og lætur lítið yfir sér, enda mættu margar stúlkur taka hana sér til fyrirmynd- ar. Það má gjarnan geta þess, að Helena lærir text- ana við lög sín reiprennandi og syngur því ekki með blað í hendi. Þennan sið mættu fleiri temja sér. Hún er ólofuð, enda ef- laust margir biðlarnir og erfitt fyrir hana um val, ef hún á annað borð er nokkuð að hugsa um hjónaband, en um þessa hluti veit blaðið ekki. Helena býr hér í Reykjavík, og veit blaðið heldur ekki, hvert er húsið eða símatækið. Að lokum er henni árnað allra heilla á framabraut- inni. N >• Y D Æ G U R L A G \ S • » o N G K O N A I I j 1 I 1 I I I 1 i ) I ! $ o^arigt e<fa stutt... Kentáh en. óeztuA / v.v.; ;.v.%v ,v!vM /Ttafgeymih VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.