Vikan


Vikan - 12.03.1959, Blaðsíða 2

Vikan - 12.03.1959, Blaðsíða 2
Loftkældar Dieseldráttarvélar cjfiiafel-o£/i(eppet' ‘T>on // óía Söjtí’ Deutz dieseldráttarvélarnar eru fáanlegar í stærðunum 13 Ha — D25 — D25S — D405 50 Ha og 65 Ha. — Bændur, leitið yður upplýsinga um loftkældu Deutz dieseldráttar- vélarnar. Deutz dráttarvélarnar spara vinnu, tíma og peninga. Að fengnum nauðsynlegum innflutningsleyfum munum vér útvega væntanlegum kaupendum flest algeng drátt- arvélaverkfæri og vinnuvélar, svo sem: JACOMBI — múgavélai driftengclar, HEUMA .— hjólmúga- vélar dragtengdar, EBERHARDT — jarð- tætarar, plógar og herfi. SCHIEFERSTEIN — ábnrðardreifarar, FEI.LA — heyhleðslu- vélar — rakstrarvélar — grastætarar, BAAS — ámoksturstæki auk margra annarra ta-kja. WMiE ItH "W 'WL Sendiff fyrirspurnir og pantanir ySar, sem allra fyrst. Hlutafélagið HAMAR Tryggvagötu Reykjavík W.V.V.VAVA^V.V.SV.-.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V/.V.V.V.'.V. V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V........ _________________ ................. -■-V.V.V.V.’.V.V. ......... — -------------—— ■ ■---- —--------------- .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.", ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■_*_■_■_■_■_■_■_■_■_■_■_■_■_■_■_■ ,v.v.v. .v.v.v. i ■ ■ m i VELALOKK ■ ■■■■■ i ;:::S m m ■■■!■■■■■■■■ li W.W>."r"-"-" 8 JÍUVu RAUTT* KROMCULT CRÆNT- LJÓSGRÆNT BLÁTT GRÁTT HVÍTT SVART Hcujiahf ■■■■■■■ ■ ■ ■ ■■■■■■ m ■ ■■■■■ I !■■■■■■ V.V.V.V.", ■ ■ ■ ■ ■ m >■■■■■■. ............ V.V.V.V.'/.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V. ,.v.v.v.,.v.v.v.,.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.,.v.v.v.v.v.v.v. PÓSTURINN Dagtir skrlfar. Kœra Vika. Það er gaman að lesa Aldarspegilinn, en þið mættuð svona til tilbreytingar taka stýrimann af varðskipi, refaskyttu ofan úr sveit, góðan listamann einstöku sinnum . . . SVAK til J 2: Skrifaðu lögreglustjóranum % Reykjavik. —O— Færeyjar. Okkur langar til þess að skrifast á við börn í Færeyjum. Viltu segja, okkur heimilisfang ein- hvers blaðs þar. SVAi?: lj. September, Tliorshavn, Föroyar. —O— Smápróblem. Kœra ABCD. Ég mundi ekki í þínurn sporum sporum talca alvarlega augnagotur hans, hvað sem öllum mörkum líður. Mér sýnist hér vera um ást á Gagngfrœðastigi að rœða. Taktu hana ekki of alvarlega. —O— SVAR til Lindu og Diönu. Eirðarleysið til- heyrir þessum aldri. Handknattleikur er góð í- þrótt, svo og sund. —O— Kæra Vika: Haltu áfram að koma með leikaraspjall. Spói. Alþýðleg veðurfræði. Kæra Vika: Ég er tvítugur og mig langar að læra veður- fræði. Er nokkur skóli starfandi hér? Hvað þarf maður að vera gamall og hvaða menntun þarf til þess að geta lagt stund á veðurfræði? Flakkari, Vestmannaeyjum SVAR: Páll Bergþórsson veðurfrœðingur gaf okkur þœr upplýsingar, að hér á landi vœri ekki veðurfræðiskóli. Islenzkir veðurfrœðingar hafa stundað nám i Noregi og U.S.A. fjestir þeirra í Osló. 1 Bandaríkjunum tekur námið þetta 3 til 4 ár, en i Osló tekur það 5 til 6 ár. Æskilegt er að þú liafir stúdentspróf úr stœrðfrœðideild. Þú ert á ágætum áldri. —O— Raunsæi. Ég vil flytja yður þakkir mínar, fyrir hið fjöl- breytta og ágæta lesefni sem Vikan hefur flutt upp á síðkastið. Mikil ánægja hversu hún batn- ar með aldrinum. Og mun ég ekki láta undir höfuð leggjast að kaupa hana meðan haldið er í horfinu. Sagan um fóstureyðinguna og um sveita- stúlkuna stórkostlegu, og ef mæður þora ekki að láta börnin sín sjá Vikuna þeirra vegna, þá vil ég spyrja, hafa þau ekki gott af að sjá alvöru lífsins í tíma, svo þau geti látið sér víti annarra að varnaði verða? Mig langaði til að biðja þig að svara nokkrum spurningum mínum um leið. Hversu langt er nám útvarpsvirkja, og mun vera gott að fá vinnu að því loknu ? .. . „Yðar einlægur“. SVAE: til Einlægs: Nám útvarpsvirkjanna er fjögur ár. Ekki er talið gott að fá starf að loknu námi. Þeir eru orðnir svo margir útvarpsvirkj- arnir. Við annari spurningu þinni er þetta að segja: Það mun vera nokkrum erfiðleikum bund- ið að komast i þann starfa. Krafis er mjög stað- góðrar þekkingar á almennum málum, og menn þurfa að vera heima í sem flestu. Tungumál þarftu að kunna sœmilega vel. —O— Hann kom á Grána . . . Ég er kona á þrítugsaldri og ógift, en helzti draumur minn er að eignast heimili, mann og börn. Ég er ekki falleg kona, aðeins óskup venju- leg ófríð stúlka, og enn hefur enginn maður beðið mín. Vinkonur mínar frá unglingsárunum eru allar giftar og þær eru alltaf að stríða mér á því að ég skuli ekki vera búin að fá mér mann. Hvað á ég að gera, elsku Vika mín? Gefðu mér nú ráð sem duga. Ein ógift. VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.