Vikan


Vikan - 12.03.1959, Blaðsíða 13

Vikan - 12.03.1959, Blaðsíða 13
^STJÖHJVUSPA x? 12/3 13/3 14/3 15/3 16/3 17/3 18/3 Ilrúts- qo merkið 21. marz—20. apr. Gerðu ekki hikið af því að reyna að blekkja fólk. Það kemur sér ávallt illa. Ef þú heldur vel á málum þínum í dag, verður þú fyrir miklu happi. Náinn ættingi þinn veikist alvarlega og sennilega hefur það alvarlegar af- leiðingar. Þér standa mörg og gullin tækifæri til boða, sem þú ættir ekki að láta ónotuð. Pú hefur hagað þér heldur óskyn- samlega og verður að taka afleiðing- unum. Hafðu gát á tungu þinni í viðskiptum við mann, sem þú ættir að koma vel fram við. 3>ú hefur lagt harl að þér og upp- skerð ríkulega laun erfiðisins. Nauts- merkið 21. apr.— -21. maí Gerðu ekki of lítið úr smámun- um. Þ>eir skipta oft miklu máli. Dagurinn ætti að reynast þér mjög happadrjúgur, ef þú ferð rétt að. Legðu meiri á- herzlu á heiðar- leg viðskipti en fljótfenginn gróða. Sinntu fjölskyldu þinni meira en þú hefur gert og Þá inun vel ganga. Reyndu ekki of mikið á þolinmæði náins kunningja þíns, en breyttu vel við hann. Þú lest of lítið af góðum bókmennt- um, en fullmikið af lélegri bókum. Komdu til dyranna eins og þú ert klæddur og reyndu ekki að leika á vin þinp. Tvíbura- merkið 22. maí— m ■23. júnf Þú hefur lengi þráð atvik, sem einmitt skeður á þessum degi. Hafðu gætur á manni, sem þér hefur lengi þótt grunsamlegur. Hafðu gamlan þurfandi vin þinn í huga, ef þér hlótnast óvænt happ. Láttu ekki Mörg og fjölbreytt tækifæri bjóðast í dag, en láttu ekki glepjast af fánýt- um hlutum. Fjármál þín leika i lyndi og þú getur veitt þér það, sem þig hefur lengi langað til. Þú hefur lengi hugsað um að framkvæma það, sem óhjákvæmilega skeður í dag. Þú hefur allt of mörg áhugamál og ættir að leggja meira upp úr starfi þínu. Krabba- /,. merkið 22. júní—23. júli Leitaðu lags við betri félaga. Ann- að getur haft illt eitt í för með sér. Reyndu að komast að samkomulagi við mann, sem verra er að eiga að óvini. Þ>ér býðst gullið tækifæri, sem þú mátt ekki láta þér ganga úr .greip- um. Reyndu að Pú verður senni- lega fyrir alvarlegu áfalli og átt erfitt uppdráttar. Láttu lítilmannlega gagnrýni, sem þú mætir, ekki hafa áhrif á þig. Vertu athafnasam- ari heldur en þú hefur verið undan- farið og vel mun fara. Pú hefur ástæðu til að gleðjast yfir áfanga, sem náinn ættingi þinn nær. Ljóns- merkið 24. júlf—28. &g. Farðu ekki I graf- götur með áform þín fyrir félaga, ^ sem treystir þér. í>ú ættir að skeyta minna um fordóma annarra, en fara eftir eigin hug- myndum. Þú færð fregn, sem kemur illa við þig og getur haft aivarlegar afleið- ingar. Þér gefst kostur á nýju starfi, sem þú ættir ekki að láta fram hjá þér fara. Góðar horfur og björt framtíð virðist blasa við. Þó ættir þú að fara varlega. Þú færð óvænta heimsókn, sem þú hefur löngu verið búinn að afskrifa. Láttu ekki á þig fá, þótt móti kunni að blása, en bregztu vel við. Meyjar- merkið 24. ág.—: 23. sept. Vandamál yfirvof- andi, sem erfitt getur orðið að ráða fram úr. Þér verður boðið að sitja mikilvægan fund, sem getur markað spor í framtíð þína. Ef þú ert ötull og kappsamur, upp skerð þú ríkulega laun erfiðis þíns. Sennilega gerir þú skyssu I fljótfærni og verður lengi að vinna það upp. Dagurinn virðist ekki boða neitt, sem varðar þig sérstaklega. Miklu máli skiptir, að þú kunnir að meta rétt það, sem þér er vel gert. Fjárhagsörðug- leikar virðast yfir- vofandi, ef þú gerir ekki skjótar ráð- stafanir. Vogar- merkið 24. sept.- itn -23. okt. Þ>ú hefur lengi lagt þig eftir ákveðnu takmarki, sem þú nærð sennilega í dag. Sennilega erfiðleik- ar vegna atvinnu. I>ó í heild góðar framtíðarhorfur. Vertu ekki of skjótur í ákvörð- unum. Yfirvegaðu hlutina mjög vand- lega. ímyndunarafl þitt hleypur með þig í gönur, ef þú hefur ekki taum- hald á því. Mjög áríðandi dagur, sem þú átt að geta haft mjög gott af. Þú verður að leita til vinar þíns í vandræðum þínum, og hann leggur þér lið. Heppni og vel- gengni virðast ein- kenna þennan dag. Dreka merkið 24. okt.— -22. nóv. Vertu samt varkár. Þ»ú hefur vanrækt gefið loforð, sem þú ert ekki búinn að sjá fyrir end- Legðu góðu máli lið, sem getur komið þér . mjög vel síðar. Komdu þér ekki undan sjálfsögðum skylduverkum þín- um í sambandi við fjölskyldu Mna. Pú hefur lent í félagsskap, sem er langt því frá að vera þér samboð- inn. Mörg og góð tæki- færi bjóðast og þú mátt ekki láta þau þér úr greipum ganga. Pú átt að geta náð miklu lengra en þú hefur gert þér far um að reyna. Reyndu að leysa úr vanda kunningja þíns, sem leitar að- stoðar þinnar. B°g~ maöurinn , 23. nóv.—21. des. Hafðu taumhald á persónulegum áhugamálum þinum í dag. Ella gæti illa farið. 3>etta getur orðið mjög góður dagur, ef þú heldur rétt á málum þínum. Nýjar hugmyndir munu verða alls ráðandi á þessum degi. Sennilega slæmt fyrir þig. Hafðu fulla stjórn á skapi þínu og láttu ekki stundar- æsing hlaupa með þig í gönur. Gefðu gætur að þvi, á hvern hátt kunn- ingi þinn hefur náð góðum árangri. Horfur eru mjög góðar og óvænt happ getur komið þér mjög vel. Vinur þinn lendir i klandri og þú átL einhverja sök á því. Geitar- merkið 22. des.— -20. jan. í>ú ættir að vara þig á grunsamleg- um manni, sem leitar lags við þig. Listhneigt fólk virðist eiga mlklu gengi að fagna á þessum degi. Legðu þig betur fram í starfi þínu, annars getur illt hlotizt af. Mjög hagstæður dagur fyrir þá, sem hafa i huga sérstakar fram- kvæmdir. Fjármál ganga ekki sem bezt, enda liefur þú haldið illa á þeim undanfarið. Tækifæri gefast mörg og ættir þú ekki' að láta þau ganga þér úr greip- um. Notaðu þér hæfni þína út í yztu æsar og um að gera að færast mikið í fang. Vatns- berinn 21. jan.— -19. febr. Láttu áhrifavald ókunnugra manna ekki hafa of mikil áhrif á þig. Hafðu betri stjórn á skapi þínu og láttu það ekki bitna á vini þínum. Illar tungur reyna að koma misjöfnu orði á þig, en sem betur fer mistekst hað. Ókunnur maður kemur að máli við þig. Ættir þú að taka honum vel. Sæmilegar horfur. Vandræði í heirh- ilislífi og leiðinleg- ur maður veldur vandræðum. Pú verður að leggja meira að þér til að ná takmarki. sem þú hefur lengi keppt að. Þú verður að vera vel á verði gagn- vart manni, sem þú hefur átt skipti við. Fiska- merkið 20. febr.— -20. marz Forðastu eftir megni að komast í geðshræringu og hafðu stjórn á skapi þínu. Fjárhagsörðug- leikar yfirvofandi, ef þú reynir ekki strax að kippa því í lag. Legðu meiri áherzlu á að líta I eigin barm en vanda um fyrir öðrum. Hættu þér ekki of langt á vafasamri fjármálabraut. Taktu eittlivað annað fvrir. Mjög happasæll dagur, ef þú ferð rétt að og hefur augun opin. Ef þú ferð hyggi- lega að ráði þínu. berst bér gullið tækifæri í hendur. Þ»ú verður að öll- um llkindum fyrir áfalli i dag. en mátt ekki láta hugfallasl. Kynlegur arfur Framháld af bls. 21. gluggatjöld í staðinn. Dökkgræn. Eða þá ljós. Hérna þurfum við líka að fá okkur ný. Eitthvað skrautlegt. Toil de Jouy með stórum, rauðum blómum. Hvernig lízt þér á það?“ „Prýðilega." Honum leizt síður en svo vel á það. Honum gramdist, að hún skyldi vera að velja ný glugga- tjöld. Reyndar hafði hún fullan rétt til þessa, en samt gramdist honum það. Hann var hræddur um, að brátt myndi húsið bera keim af smekk hennar, sem var næsta ólíkur hans. Hann ávitaði sjálfan sig fyrir hugsanir sinar. En það var ekki hans eina hugsun — þegar hann var' einn með Alice, fann hann alltaf til óljóss kviða fyrir framtíðinni. „Komdu nú. Við skulum fá okkur kaffi inni í setustofunni.“ Hún dreifði úr silkisneplunum, sem ljómuðu í sólskininu. Hún hafði meira að segja hugsað sér að láta bólstra upp húsgögnin. Þegar hún gekk um herbergið, sviptist slippurinn í sífellu frá henni, og Gilles grunaði, að hún gerði það með vilja. Hann fékk grun sinn staðfestan, þegar hún stökk upp á legubekkinn og sagði: „Komdu, Gilles." Og hún faðmaði hann að sér, þar til hann stóð á öndinni. Hún beit i varir hans, heit og ástríðu- full. En hann hugsaði á hinn bóginn um ólæst- ar dyrnar, um Marthe og frú Rinquet, sem gæti komið inn á hverri stundu, og um Colette, sem hefði getað skipt um skoðun. „Elskarðu mig eða ekki?“ Hún hafði aldrei verið svona áköf, svona ástríðufull. Hana grunaði ekki, að hann hneyksl- aðist á ástríðuofsa hennar. Og eitt sinn, þegar þau lágu kinn að kinn, sá han nskyndilega gal- opið auga hennar, sem starði yfir öxl hans. Honum kom í hug sú stund, er hann sá La Ro- chelle í fyrsta sinn — hár í óreiðu og dökkt auga, sem horft hafði á hann yfir öxl manns. Alice hafði aldrei farið lengra en þetta með Georges, rakaralærlingnum, né heldur með fyrri vinum sínum, en Gilles fannst það litlu skipta. Hún hafði þrýst vörum sínum að vörum þeirra og gefið sig á vald þeirra í anda. Meðan han nhélt henni i örmum sínúm, hugs- aði han nsvo ákaft, að það skelfdi jafnvel hann sjálfan. Hún elskaði, vegna þess að hún var þannig gerð. Það sem hún elskaði var í rauninni ástir* sjálf, glaðlyndi, lifsgleði og holdlegar lysti- semdir. > Framhald í vœsta blaöi. VTKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.