Vikan - 09.07.1959, Síða 8
að herða
Ellefu ára fann Guðmundur lilut í
porti við Grettisgötuna. Hann fitl-
aði við hann að hætti barna, en þá
sprakk hann í höndum hans og þegar
varð hann blindur á öðru auga.
Nokkru síðar sigldu þau móðir hans
til Danmerkur, til að freista- lœkn-
ingar, en ekki tókst betur til en svo,
að eftir það liefur Guðmundur verið
alveg blindur. Móðir hans var ekk>i
af baki dottin fyrir það. Hún innrœtti
leiddi Guðmundur mikið af ódýrum
húsgögnum og seldi vel.
Lýðveldisárið hóf Guðmundur svo
byggingu stórhýsis. síns að Lauga-
vegi 166. Þegar árið 19J/6 var bygg-
ingunni lokið að mestu.
Mörgum yrði spum, hvernig blind-
ur maðurinn hefur komið öllum þess-
'um ósköpum af stað og haldið svo
vel í stjórntauma. Þeir, sem til
mannsins þekkja, eru þó ekkert undr-
GUÐMUNDUR GÚÐMUNDSSOIVI Í VÉÐI
BLAÐMAÐUR nokkur lagði leið
s'ma til Guðmundar í Víði og hugð-
ist Xeggja gildrur sínar fyrir hann.
Um leið og liann gekk inn á skrif-
stofu lians, stóð Guðmundur upp frá
sæti sínu og gekk á hljóðið og varð
elcki vart sjóndepru í fasi hans eða
framkomu. Skjótt tóku þeir tal
bamdú og féll blaðamanninum það
helzt miöur, hversu tregur Guð-
mundur var til að ræða um sjálfan
sig og hagi sína. Rétt i því sem þeir
sitja þarna talandi er drepið á dyr
og komumaður ber upp erindi eftir
að Guðmundur hefur óhikað lokið
upp fyrir honum. Svar Guðmundar
var lýsandi tákn um stórmerki þau,
sem átt hafa sér stað í lífi hans og
athöfnum: ,,Við sJculum sjá“, sagði
maðurinn, sem liefur verið blindur
frá barnsaldri.
I nœsta nágrenni við stórhýsi Hús-
gagnaverzlunar Guðmundar Guð-
mundssonar og Trésmiðjunnar Viðis
h.f. eru gleðiskálar og danshús, ein-
hver þau fengsælustu í bœnum. Övíst
er, að slangrandi grár massinn, sem
röltir paraður eða vonsvikinn í fram-
hald gleðinnar, geri sér grein fyrir
forlögunum í lífsþrœði mannsins, sem
byggt hefur stórhýsið á horninu við
Laugaveg og Nóatún. Allavega eru
sumir nœsta glámskyggnir og reik-
ulir í spori og þykir gott að njóta
stuðnings traustra útveggja stór-
hýsisins.
drengnum strax, að hann hefði
misst sjónina og fengi hana ekki
aftur. Hún herti hann og efldi með
atorku sinni og hugrekki og bjó hann
þannig undir framtíðina. Hún not-
aði hverja frístund til að lesa fyrir
drenginn og frœða hann, svo upp-
kominp, var Guðmundur betur að sér
í almennum frœðum en alsjáandi
menn aXmennt.
Slys á Grettisgtttunni.
Guðmundur Guömundsson fæddist
J, júni 1910 að önundarhoXti í ViXX-
ingahoXtshreppi í ÁrnessýsXu. Sonur
hjónanna HiXdar Bjarnadóttur og
Guðmundar bónda þar Bjamasonar.
Faðir Guðmundar var hagXeiksmað-
ui mikiXX. Ungur fXuttist hann tiX
Ameríku með foreXdrum sinum og
þar unnu þau sig áfram af mikXum
dugnaði. Þau settust enda ekki niður
í fyrstu borginni, lieXdur héXdu þau
alla Xeið vestur á Kyrrahafsströnd
og ruddu sér þar braut. Þar voru þau
í fimm ár óg komu fjáðari heim.
Faðir Guðmundar dó frá þrem son-
vm ungum, en móðirin sá nokk fyrir
þeim. Þau keyptu Xítið hús í austur-
bænum við Grettisgötu og 1 f árum
síðar byggði móðir Guðmundar aXX-
stórt hús við LjósvaXXagötu 12.
Stríðsfraralelðsla á Víðimelnum.
ÞEGAR þau mœðgin voru fXutt
á LjósvaXXagötuna, innréttaði frú
HiXdur herbergi í kjaXXaranum og
fékk þýðan mann tiX að segja Guð-
mundi tiX við smíðar. Smám saman
varð það að XitXu verkstœði, þar sem
hann byrjaði að framXeiða með fá-
tœklegum tækjum einhœfa og ó-
brotna hXuti. Þar bjuggu þau tiX árs-
ins 1938, er þau byggja húsið við
Víðimel 31. Þar býr Guðmundur á-
samt eiginkonu sinni og tveim ung-
um sonum þeirra. Móðir hams býr þar
einnig og er hin sprœkasta, háXf
nírœð.
Á Víðimelnum var vinnustofan enn
stœkkuð, bíXskúr aukið við, smiðum
fjöXgað í 5—6 og stríðsárin fram-
andi. Þeir þekXcja hugkvœmni hans,
skapfestu og ódrepandi vinnuþrek,
sem hefur fXeytt honum yfir fXesta
erfiðXeika, sem orðið hafa á vegi hans.
Stórhýsi Guðmundar er margbrotið
að innri gerð, gangar margir og
ranghaXar. Þar hXeypur liann upp og
ofan stiga, ratar á hverjar dyr í
þessu mikXa vöXundarhúsi, gengur um
vinnusaXi og hjá ferXegum masJctn-
um, eins og sjáandi maður, og hon-
um finnst það Jireint engin furða,
því hann hefur ákveðið gerð þess að
öllu Xeyli sjáXfur og fer oft á degi
hverjum um það til athugunar og
eftirXits.
Niður um lyftuopið.
GUÐMUNDUR þreifar sig aXdrei
áfram í myrkrinu, fremur rekur hann
sig hastarXega á. Þannig var það t.
d., meðan húsið var enn t byggingu,
að hann var á hlaupunum upp og
ofan rétt cinu sinni. Þá voru engin
handrið Jcomin með stigum og fer-
Xegt, gínandi Xyftuop ofan séð. Geng-
ur þá eJcki Guðmundur ósköp róXega
fram af brúninni á þriðju hœð og
húrraði vitanXega niður — og slapp
gjörsamXega ómeiddur, þótt ótrúXegt
Cr húsgagnaverzluninni,
Ekið út húsgögnum,
Trésmiðjan Víðir,
MM
"