Vikan - 17.09.1959, Side 2
^œtlunarferðir frá íslandi til
Það fet vel um farþegana, meðan flug-
vélin ber þá hratt og örugglega til á-
fangastaðarins, enda fjölgar þeim, sem
k|ósa l.elzt að ferðasl með fkigvélum
Loftleiða milli ianda
HRAÐI
ÖRYGGI
ÞÆGINDI
BANDARÍKJANNA,
STÓRA-BRETLANDS,
DANMERKUR,
SVÍÞJÓÐAR,
NOREGS,
ÞÝZKALANDS,
HOLLANDS,
LUXEMBOURGAR
Kæra Aldis,
viltu hjálpa mér. Ég bý heima hjá mömmu og
pabba, og okkur mömmu kemur svo hræðilega
saman. Heldur þú, að ég ætti ekki bara að taka
herbergi á ieigu úti í bæ? Þó að ég sé aðeins 16
ára, get ég vel séð fyrir mér sjálf.
Þin Magga.
Svar:
Nei, Magga mín, l>ú átt aö vera kyrr heima. Þú
gerir ]>ér enga grein fyrir því, hve erfitt /iaö getur
veriö fyrir unga stúlJcu aö sjá um sig sjálf. Þú
yröir oft einmana, og þá mundir þú sakna fjöl-
skyldu þinnar, svo aö áöur en þú kastar frá þér
því, sem heimili þitt og foreldrar geta veitt þér,
svo sem öryggi og vernd, skaltu gera tilraun til
sátta viö mömmu þína og reyna aö vera góö viö
hana og hlýleg. Vertu viss, foreldrar þínir vilja þér
ekki nema allt hiö bezta, og þau sýna þér áreiö-
anlega meira umburöarlyndi en þú mundir veröa
aönjótandi, ef þú leigöir hjá einhverju fólki úti í
bas. Þaö er ekki víst, aö þaö mundi umbera duttl-
unga þína eins og þau 'heima.
Kær kveöja. Aldis.
Kæra Aldís.
Ég er tuttugu ára og er mikið með manni, sem
er fjörutíu og fimm ára. Fjölskyldu minni finnst
þetta allt of mikill aldursmunur, en ég er mjög
hrifin af honum, og við erum að hugsa um að
giftast. Finnst þér þessi aldursmunur skipta
nokkru máli?
Svar:
Þó aö mörg lijónabönd séu farsæl þrátt fyrir
svona mikinn áldursmun hjónanna, hafa einnig
mörg hjónabönd fariö út um þúfur einmitt af fiess-
um sökum. Ég mundi ráöleggja þér aö sjá til í
eitt ár eöa svo og leggja álierzlu á aö umgangast
fólk á þínum aldri þennan tíma. Margar ungar
stúlkur veröa hrifnar af eldri mönnum, en hrifn-
ingin endist sjaldan lengi og á elckert skylt viö ást.
ÞaÖ veröur þú aö hafa í huga.
Aldís.
Svar til Binnýjar:
Þakka þér kœrlega fyrir bréfiö. Þú talar um,
hvaö þú eigir erfitt meö aö umgangast fólk sök-
um feimni þinnar og minnimáttarkenndar, þú þor-
ir varla aö oyna munninn af ótta viö aö mismœla
þig, og segir, aö oft skilji fólk þig ekki, þegar þú
tálar. Hvaö er þaö þá, sem aö er? Þú segir mér
ekki nógu greinilega, hvaö ]>aÖ i rauninni er, sem
Iháir þér. Sumt fólk er smámælt, aörir tala mjög
óskýrt og þvöglulega, og er orsökin stundum ein-
hverjir ágallar, t. d. tunguhaft, en þaö er hægt aö
laga meö smáaögerö. Ákaflega margt fólk er mál-
stirt aö eölisfari. ÞaÖ er margt, sem kemur til
greina; sumir stama, og aörir eiga i ýmsum erfiö-
leikum, sem valda óskýru málfari. tJr mörgu af
þessu er hægt aö bœta. Ef eitthvaö af þeshu háir
þér, vil ég ráöleggja þér aö komast í samhand viö
fóllc, sem starfar aö þessum málum, t. d. Brand
Jónsson. Margir merkir stjórnmálamenn og út-
varpsfyrirlesarar hafa notfært sér þessa aöstoö og
gefizt vel.
Feimni þin mun hverfa, þegar þú finnur, aö þú
liefur fullt vdld yfir málfari þínu. Og eitt skaltu
liafa hugfast: Þú veröur aö reyna aö gleyma sjálfri
þér; einsettu þér þaö, hlustaöu meö athygli á þaö,
sem kunningjar þínir eru aö tala um, og beittu
athygli þinni aö þeim, ekki aö sjálfri þér. Þá
skaltu sjá, aö þetta lagast.
Þú spyrö, hvaö mér finnist um aldursmuninn.
Mér finnst satt aö segja vinur þinn of gamdll fyrir
þig. Eg \held, aö þér mundi líöa betur og þú yröir
frjálslegri í framkomu meö krökkum á þínum
aldri.
Mínar beztu óskir. Áldís.
Mér hefur borizt bréf frá ungri stúlku, sem er
áhyggjufull og óhamingjusöm. Hún spyr: Hve oft
er hægt að fyrirgefa? Hér kemur bréfið.
Ég hef verið trúlofuð manni í tvö ár, og mér
finnst ég geti aldrei elskáð neinn annan en hann.
Fyrsta skipti, sem ég uppgötvaði ótrygglyndi hans,
fannst mér ég mundi deyja úr sorg, eins og öll
veröldirí hryndi, og að enginn gæti verið
óhamingjusamari en ég. En þegar hann kom aftur
til mín, bað mig fyrirgefningar og fullyrti, að