Vikan


Vikan - 17.09.1959, Page 26

Vikan - 17.09.1959, Page 26
Fimmta hvert barn á erfitt með lestur. Framh. af bls. 9. úr þeim flækjum, scm myndazt hafa djúpt í dulv'itnnd hans vegna örðugleika og árangurs- leysis i sex ára lestrarnámi? Miklu erfiðari er þó aðstaðan hjá Sigga. Hann er aðeins yngri í árinu en Dabbi, byrjaði 6 ára í skóla, en er alveg ólæs. Hann er ágætlega greindur og augn- lœknirinn segir hann hafa góða sjón. Hvað er Jjá að? I.eti? Ekki vantar hana hjá Sigga. Sjálfur Þorgeirsboli gæti vist varla dregið hann að bókinni. En mamma hans segir, að Siggi hafi verið auðveldur og ugasamur. fyrstu tvö skólaári .1. Svo um- hverfðist hann. Hvað er að' Siggi hel’i ■ Iruflanir i form- skyni sjónai i .inr s\o að mynd- in, sem hann í.e af bókstaf og orði, verður röng. Hér eru fáein dæmi úr lestri hans; rétt mynd orðsins í sviga fyrir aftan; fot (oft) — mes (sem) — abrnið egtur (barnið getur) — egfur (gefur) ■— galal (galla) — lagnar (langar) -— rögn (röng) —- avna (vana) — svoan (svona) — undna (undan) — afrgegn (arfgeng) — stekrar (sterkrar) — næðgu (nægðu) — þeirar (þeirra). Stundum ftækist hann i orðinu, svo að hann kemur engri mynd á það, stafar þ|;ð upp aftur og aftur og stynur svo að lokum í örvæntingu; „Ég get ekki sagt það.“ RáÖ í tima tekið. Höfuðvandi drengjanna er fólginn í því, live scint galli þeirra uppgötvast. í gleraugun- um fær Dabbi lió að lokum sýni- iegt tákn og sönnun lians. En Siggi fær ekki neitt nema eitt- hvert útlent orð, sem hann heyr- ,ir sérfræðinginn segja, en gleym- ir svo aftur. En barnið þarf ein- mitt að fá ástæðu, sem réttlætir árangursleysi þess í náminu, — og svo auðvitað nærgætna lijálp til Jiess að hyggja námið upp að nýju, eftir að orsök erfiðleik- anna er fundin. Það er hættulegur ósiður, sem margir foreldrar temja sér, að kenna leti fyrst og fremst um erfiðleika barns í námi. Leti getur að vísu staðið í vegi fyrir námsárangri, en hún er oftast (ifleiðing ytri eða innri erfið- leika og hverfur, ef unnt er að losa harnið úr þeim. Að því er iestrarnámið varðar, má oftast finna orsakir erfiðleikanna, en mjög oft er Jiað vanrækt árum saman, þangað til barnið hefir b’eðið af Jjeim óbætanlegt tjón. Reyniber, sólber og- ribsber. Fvamh. uf bls. 16. Sólberjasaft II. 1 kg sólber, 3 dl vatn, y2 dl edik. Þroskuð sólber eru hreinsuð, soðin hægt í vatninu og edikinu um það bil 5 min. Látin standa i % tíma, þá hellt á síu. Saftin mæld, 400—500 g af sykri láfið i hvern lítra af saft. Suðan látin koma upp, fi-oðan veidd af, og sal'tin látin á flöskur. Þessi saft þykir góð við hæsi og hósta, þá lótin út í sjóð- andi vatn með 1 sneið af sitrónu. Sólberjahrásaft. 4 kg sólber, 4 l vatn, 24 g vinsgra, 2 g varnarefni, 350—500 g sykur í 1 I af saft. Berin Jjvggin og hreinsuð, söxuð i vél og tátiir jafnóðum i leir- krukku. Þá er vínsýran, varnarefn- ið og vatnið látin á berin, klútur breiddur yfir krukkuna. Þetta er látið standa í 2 daga. Þá er saftin síuð og mæld og 350—500 g af sykri látið í livern lítra af saft, einnig 1 g af vavnarefni. Hrært i, á ineðan sykurinn bráðnar, J)á sí- að aftur. Látið á flöskur, lokað og flöskurnar merktar og dagsettar. Það var djúp á milli okkar. Framh. af bls. 11. nálægt teikniborðinu framar. Þorið þér að giftast blindum manni? •—- Hann er ekki blindur ... stamaði ég. — Nei, en það getur hann orðið. Yður er mikil ábyrgð lögð á hendur. Þetta getur gert meiri kröfur til fórnfýsi yðar og þrautseigju en þér gerið yður grein fyrir. Ef til vill er yður fyrir beztu að íhuga þetta í svo sem tvo daga. Seinna um k'’öldið sagði ég bróður mínum og konu hans frá þessu. Þau ráðlögðu mér að reyna að gleyma honv -— Ef þú gifti. t blindum manni, verður þú að fórna þér algerlej a fyrir hann, sagði bróðir minn. — Gerðu alit, sem í þínu valdi stendur, til Þess að hjáipa honum. Vertu vinur hans. En þú skalt ekki giftast honum. Vafalaust vill hann ekki held- ur, að þú giftist honum. — En ég vil giftast honum, vegna þess að ég elska hann, sagði ég. Orð þeirra fylltu mig aðeins aukinni þrjózku. Eg vissi, að Andrés mundi færa sömu rök að þessu, en ég efaðist ekki um, að ég gæti bugað hann og náð til hans yfir þetta djúp, sem nú var á milli okkar. Morguninn eftir stóð ég enn í herberginu hjá Andrési. Og nú var hann vakandi og bros hans hvorki þjáð né hamið. — Ég er komin til þess að vera hjá þér, Andrés, sagði ég. — Og þú veizt þá, hvernig málum er háttað? spurði hann undrandi. — Já, ég talaði við dr. Erholm. Ég veit, að þú harfnast mín. Og það var aðeins það, sem ég óttaðist, — að þér liði betur án mín. — Og augun ... sagði hann. —■ Augun þín eru yndislegustu augu í heimin- um, sagði ég og beygði mig yfir hann og kyssti hann. Ég hafði enn ekki sigrað hann. Hann mót- mælti eindregið. Og stundum, — þegar Andrés þjáðist af áköfum höfuðverk, — sneri hann sér undan og neitaði að tala við mig. En ég gafst ekki upp. Nú eru liðin fimm ár, og við Andrés erum gift. Ég held, að það séu ekki tll hamingjusamari hjón í heiminum. Því miður höfum við enn ekki eignazt nein börn, en ég lifi enn í voninni, og þangað til vinnum við af kappi í garðinum, og Andrés unir sér til allrar hamingju svo vel þar, að hann má ekki vera að því að hugsa um teikniborðið. Ég vona, að mörg ár líði, áður en veröldin myrkvast fyrir Andrési, en þegar að Því kemur, munum við sætta okkur við þetta af þolinmæði, því að við vitum, að við eigum hvort annað, og það er okkur nægilegt. WMi wllllltr 1 Reynsln síðustu óra befur sýnt að þegar sfcainmdegíð feerist {fftr/fjölgor eldsvoðum 1 Vér viljum brýna fyrir öllum, sem enn eiga ótryggð innbú og önnur verömæti, að draga eigi lengur að lryggja, — lieldur gera það strax í dag. Eins viljum vér ítreka við alla, sem tryggja innbú of lágt, að hækka tryggingar sínar strax — og fresta því ekki til morguns. Auðveldasta leiðin til þess að tryggja og hækka trygg- ingar, er að hringja í síma 1.77.00, — og þér fáið skírteinið sent um liæl. Tryggið þar sem það er hagkvæmast. Trygging er nauðsyn. llmennnr Trjjggingnr b*f. Austurstræti 10 — Sími 1.77.00. — Umboðsmenn um allt land. — WMMgniflí 20 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.